Alþýðublaðið - 24.10.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.10.1924, Blaðsíða 4
H£PW»1Ö38E.i!Ll>tS» stóðu utan dyra, hafi sfðar teklst að troða sér inn á lögreglúmenn þeasa, og á þá bekkl í kirkjunnl, sem eogum voru ætlaðir. Meðcn kirkjan rúœar, elga safnaðar- menn ótakmarkaðan aðgang, þetta er öilum Ijóst og þarf engra skýr- ioga, og ættu þeir ráðandi menn, som hér beittu valdí sfnu, að festa sér það rækiiega í minni framvegis, og í þelm tilgangi eru þessar línur skrifaðar. Gamall safnaðarmaður. Um daginn og veginn. Ylðtalstími Páls tannlæknis er kl. 10—4. HlntaTeltunefDdln og aílir þeir, sem ætla að aðstoða við hlutaveltu verkalýðsfélaganna eru beðnlr að koma á fund f Al- þýðuhúslnu kl. 8 I kvöíd. Fulltrúar til sambandsþings- fns voru kosnir í verkakvenna- félaginu Framsókn i gær: Jóhanna Egilsdóttir, Jóhanna Bíöndal, Herdís Síinonardóttir, Guðrún Sigurðardóttir, Þóra Pétursdóttir, Sigríður ólafsdóttir. Aljtyðnmenn ættu að muna eftir hlutaveltu verkalýðsfélaganna til styrktar húsbyggingarsjóðnum. Þeir, sem œtla að gefa muni á hlutaveltuna, komi þeim í Al- þyðuhusið í dag. SJÓmannastofan. Samkoma í kvöld kl. 8Va- SJÓmannafé'ag f Hafnarfirðl. í gær héldu sjémenn fund i Hafn- arfltði til þess aö rœða stofnun sjómaunafélags þar. Neínd var kosin til þess að undirbúa félags- stofnunina, og milli 50 og 60 sjómenn ætla þegar aö ganga í íélagið. Dómklrkjuprest á a6 kjósa á morgun. Sóra Friðrik Hallgríms- son er einn í kjöri, en samt verð- ur kosning að fara íram. Þetta ættu þeir að athuga, sem áhuga hafa á þessum efnum. * HJálparþarfi er ekkja fátæks verkamanns hér í bænum, sem er heilsutæp og aldurhnigínn og á því mjeg erfitt moö að sjá sér íar- boröa, en vill þó reyna a5 kom- ast hjá að leit i tii sveitarinnar. Væri þvf vel gwt, et góðir menn vildu leggja eitthvað af mörkum til atuðnings henni, og er tekið á móti samskotum i því skyni á afgreiðslu Alþýoublaðsins. >8tormnr< heitir hálígeit gam- anblað, sem farið er að koma út hér í bænum, og er útgefandi Magniís MagnUsson cand. jur., áð- ur ritBtjóri >Varðar«. Dánarfregn. Frú Sigríður Maria Þorláksdóttir andaðist i gærmorg- un hér í bænum. Hún var ekkii Björns heitins Arnasonar gull- smiðs frá ísaflcði og-móðir þeirra Baidvins og Björns gullsmiða. ffienja kom af veiðum i gær með 120 föt lifrar. Stormar, leikrit Steins Sigurðs- sonar verður leikið í Iðnó í kvöld. Það er fyrsta sýning Leikfélagsins á þessu hausti. Leikritlð fjallar um deilur atvinnurekenda og verkamanna. íJóðnýttng í Noregi. Nefnd var skipuð í Noregi 1919 til þess að rannsaka þjóðnytingu. Meiri hiuti hennar komst að Þeirri nið- urstöðu, að ekki yrði komist hjá þjöðnýtingu til þess aö bæta þjóð íóiagsböl auðvaldsins. Alþbl. gat um þetta í sumar, og nú hefir Lögtótta birt útdratt úr skýrslu nefndarinnar. — Þar eru hraktar allar helztu ástæður bureisanna gegn þjóðnýtingu. SJðmannafélaglð. Félagar geta vitjað atkvæðaaeðla til stjórnar- kosnlngar f Sjómannafélaginu á afgrelðelu Alþýdublaðslns. Tarzan og glmsteinar Opar- borgar koma ut a morgun- Fást Glervörtir! Það borgar sig að koma vestan úr bæ og sunnan úr holtum til að gera kaup á nýkomnum glervörum í verziuninni „ÞÖRF" Hverfisgotu 56. Hvergi smekfelegri né ódýrari vðrnr. Heynið sjálf! YiiriýBÍng. Ég undirritaður Iýsl því hér með yfir, að ég er nú, sem betur fer, iaus við að þurfa að þiggji nokkuð af þeim náðarmolum, sem bærinn lætnr hrjóta at borð- um sinucn til hinna ógæfusömu oinbogábarna þjóðfélagsins, og borga ég nú sjálíur kost minn 01? húsaskjól ásamt 5llum öðrum oplnberum gjöldum, sem s'zt er nú hlifst við að leggja á mi^, þ. e. útsvar, klrkjugjald o. fl. Stunda ég þó þá atvinnu, sem fæstir munu hökufeitir af, en taki fólkið með sömu vinsemd Harð- jazii mfnum eftirieiðis og það hefir gert hingað tll, þá vona ég, að ég verði laus við Knút eftir- lðlðis. — Oddur Sigurgeirsson, Spítalastfg 7, ritstjóri HarðjaxU. Söngvarjafnaðar- manna er lítið kver, sem allir alþýðu- menn þurfa að eiga, en engan muaar um að kaupa. Fæst i Sveinabókbandinu, á afgreiðslu Alþýðublaðsins og á fundum ver klýðsf élaganna. Stransyknr, 0,55 x/i kg. f verzl. Sfœonar Jónssonar Grett- isgotu 28. Sími 221. 6. Afg.eiðslu Alþbl. eftir kl. 5. JDragiö eigi að tryggja ytikur eintak. Eitstjóri a§ ábyrgðarmaðar: Haiibjöra HalBéórsseia. Ifítilgrf^s lfi|»iiilrt,wiiirj Rirpíaðastriftí if.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.