Feykir


Feykir - 05.01.1994, Blaðsíða 5

Feykir - 05.01.1994, Blaðsíða 5
1/1994 FEYKIR5 Litið um öxl á tímamótum Einar Jóa á Hofsósi: „Smugan á eftir að koma sér vel í framtíðinni „Þótt ég teljist til opinberra starfs- manna er sjórinn mér alltaf hugleikinn og það sem þar gerist. Koma veiðamar í Smugunni fyrst í hug þegar litið er yfir liðið ár. Samstaða sjómanna og útgerðar- manna varðandi þær fannst mér ánægju- leg. Eg tel að þessar veiðar hafi þegar skil- að þjóðarbúinu miklu og eigi eftir að skipta verulegu máli í framtíðinni, þó svo að stjómvöld hafi ekki staðið að baki sjó- mönnum og útgerðaraðilum þegar deilan hófst“, segir Einar Jóhannesson stöðvar- stjóri Pósts og síma á Hofsósi. „Af heimavettvangi finnst mér standa Einar Jóhannesson er með hugann við sjóinn þrátt fyrri opinbera um- sýslu sína. hæst kosningamar um sameiningar sveit- arfélaga. Eg er sannfærður um að samein- ing og aukin samvinna sveitarfélaga er framtíðin, ég er því mjög ánægður með þá afstöðu íbúa þessa hrepps er fram kom í kosningunum og einnig með viðbrögð í flestum hreppum hér á línunni að Krókn- um, í Hóla- og Viðvíkurhreppi. Það vom síðan úrslit í tveim nágrannahreppum Króksins sem komu í veg fyrir stóra sam- einingu héma á svæðinu. Þessi mál þarf vitaskuld að ræða miklu betur og sjálfsagt kemur sá tími að héraðsbúar standa allir saman undir einu merki'1. Eitthvaó á þessa lcið fómst Einari Jóa orð og svo er að sjá hvort eitthvað gerist í sameiningarmálunum á árinu. Björn Hannesson. Ekki vanur að strengja áramótaheit Af persónulegum högum dettur mér helst í hug fermingardagur dóttur minnar í vor sem var stór stund. Við hjónin ferð- uðumst töluvert innanlands í sumar og skoðuðum sérstaklega Suður- og suðaust- urlandið. A þessu svæði em margar nátt- úruperlur, en þar bar hæst sigling á Jök- ulsárlóni. Sáuni við þar ísinn brotna úr jöklinum og endastingast í lónið. Það var stórfenglegt. Einnig má nefna nýtt starf við ritstjóm Einherja sem við hjónin tókum að okkur nú í haust. Það hefur reynst spennandi verkefni og höfúm við kynnst mörgu fólki í gegnum starfið. Jón Ingi Einarsson. Af skrifstofunni í búskapinn „Það urðu miklar breytingarhjá mér á síðasta ári, þegar ég ákvað að skella mér út í búskapinn frá skrifstofustörfunum um tíma“, segir Jón Ingi Einarsson núverandi bóndi á Bessastöðum í V.-Hún. áður skrifstofumaður hjá Kaupfélagi Austur- Húnveminga á Blönduósi. „Af þjóðmálunum finnst mér bera hæst allur skrípagangurinn og látalætin í Eg er ekki vanur að strengja nein ára- mótaheit, en hef þó ákveðió aö fara í hljóðver nú í janúar og taka upp eitt af lögum mínum, sem væntanlega verður gefið út í vor. Aður hef ég átt lög á fyrstu safndiskum Lagasafnsins. kringum innflutninginn á landbúnaðar- vömm, skinku og kalkúnalærum. Hvem- ig var staðið að því öllu hjá ákveðnum ráðhermm. Þá var einnig sérstaklega mik- ill viðburóur kosning um sameiningu sveitarfélaga, og hvemig það mál leystist allt upp, að það skyldi einungis vera ein tillaga til sameiningar samþykkt í landinu. Af erlendum vettvangi setti stríðið í Júgóslavíu mesta svip sinn á árið fannst mér, og ótrúlegt er hvemig sá hildarleikur fær að halda áfram án þess að heims- byggðin aðhafist nokkuð. Þá minnist maður einnig kosninganna í Rússlandi. Þar urðu úrslitin allt önnur en menn höfðu búist við“, sagði Jón Ingi. 5 MILLJONIR ÓSKIPTAR Á EINN MIÐA 12. JANÚAR Heppnin ín hér UMBOÐ A NORÐURLANDI: Hæsti vinningurinn í hverjum mánuði leggst við pann hæsta í næsta mánuði efhann gengur ekki út. Þannig hleðst spennan upp koll afkolli par til sá heppni hreppir pann stóra... þú? Tryggðu þér möguleika fyrir lífið sjálft HVAMMSTANGI: Róberta Gunnþórsdóttir, Lækjargötu 6, sími 95-12468 BLÖNDUÓS: Kaupfélag Húnvetninga, sími 95-24200 SKAGASTRÖND: Guðrún Pálsdóttir, Bogabraut 27, sími 95-22772 SAUÐÁRKRÓKUR: Friðrik A. Jónsson, Háuhlíð 14, sími 95-35115 HOFSÓS: Ásdís Garðarsdóttir, Kirkjugötu 19, sími 95-37305 SIGLUFJÖRÐUR: Birgir Steindórsson, Aöalgötu 26, sími 96-71301 GRÍMSEY: Kristjana Bjarnadóttir, Sæborg, sími 96-73111 ÓLAFSFJÖRÐUR: MÝVATNSSVEIT: Valberg hf., sími 96-62208 Hólmfríður Pétursdóttir, HRÍSEY: Víðihlíð, sími 96-44145 Erla Sigurðardóttir, sími 96-61733 HÚSAVÍK: DALVIK: Sólveig Antonsdóttir, Verslunin Sogn, sími 96-61300 AKUREYRI: Björg Kristjánsdóttir, Strandgötu 17, sími 96-23265 SVALBARÐSSTRÖND: Sigríður Guðmundsdóttir, Svalbarði, sími 96-23964 GRENIVÍK: Brynhildur Friðbjörnsdóttir, Túngötu 13B, sími 96-33227 LAUGAR REYKDÆLAHREPPI: Jónas Egilsson, Árholti, sími 96-41405 AÐALDALUR: Kristjana Helgadóttir, Hraungerði, sími 96-43587 KÓPASKER: Óli Gunnarsson, sími 96-521 RAUFARHÖFN: ísabella Bjarkadóttir Ásgötu 16, sími 96- 51313 PÓRSHÖFN: Sparisjóður Þórshafnar og nágrennis, sími 96-81117 18 Rannveig H. Ólafsdóttir, sími 96-43181 EIN A STÓRHAPPDRÆITIÐ ÞAR SEM H Æ S TI VINNINGURINN G E N G U R ÖRUGGLEGA ÚT. jmmm i-j=\ Verð miða er aðeitis 600 kr. ' I I . I Upplýsingar um næsta umboðsmiMii í síma 91-22150 og 23130

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.