Feykir


Feykir - 02.02.1994, Blaðsíða 6

Feykir - 02.02.1994, Blaðsíða 6
6FEYKIR 5/1994 Bjórtum hljómum beita kann Mörgum er kunn sú sterka þrá sem Jói hagyrðmgaþattur 157 í bragastrengjumfinum, ber til öræfanna og allra feróa á vit þeirra, skagfirskt blóðið hefur hann hreint íœðum sínum. t.d. á þeim tíma er sinna þarf göngum og réttum. Næsta vísa er eftir Jóa og minnir mig að hún sé gerð í göngum á Eyvindar- Heilir og sælir lesendur góðir. I síöasta Það er nótt með sinn albjarta unað þætti birtist vísan, Fljóðin annast um sinn það er algleymi í líðandi stund, Oft áfundum Iðunnar staðaheiði fyrir rúmum 10 árum síðan. hag, sem gerö var á Akureyri eftir aö fólk og ímoldryki hraðfara hesta okkar sinni gleður. haföi flúið þar í loftvarnarbyrgi. Hef ég nú markar hófurinn sporin ígrund. Úr bragasmiðju bráðsnjallar Eigum leið um auðn og grjót. fengið þær upplýsingar, sem ég þakka Það er áð og við uppsprettu tœra bögur sínar kveður. ölduskeið ogfláa. fyrir, að vísan muni vera eftir Þorstein sem í unaði svalar og þvœr, Frjálsan breiðir faðminn mót Magnússon frá Gilhaga. það er hœgt bœði að lœra og lifa Viðmótið og hjartað hreint, fjallaheiðið bláa. Þá er þess að geta að Bragi Kárason er þegar lífsblóm íhjartanu grær. hagyrðingur slyngur, skorað var á hér síðast mun ekki láta enda erJói Ijóst og leynt Önnur vísa kemur hér eftir Jóa og er heyra frá sér hér í þættinum. Langar mig Það er sólris með gull-flóði-geisla Ijúfur Skagfirðingur. hún gerð eftir næturvist á fjöllum. til að óska efrir því við Heiðrúnu sem að guðlegar myndir upp ber JónsdótturLitlu-Ásgeirsá V.-Hún., aðhún það er dýrlegur dagur upp runninn Kveikir víða gáska og grín, Sókn vargreið áfrjálsanfund láti til sín heyra fyrir næsta þátt. því er drauminum lokið hér. gott erþað að muna. fjarri leiðavöndum. Eins og fram hefur komið áður hér í Vertu sœll meðal góðvina glaðra Láttu áfram Ijóðin þín Gott var að eyða unaðsstund blaðinu urðu þau tímamót á ævi Jóhanns gakktu oftar á draumanna völd. lífga tilveruna. inni á heiðalöndum. Guðmundssonar í Stapa að hann fyllti Gakktufrjáls og á gœfunnar vegi sjöunda tuginn 22. janúar sl. Finnst mér gakktu heill inn íkomandi öld. Þá koma næst vísur eftir Jón Gissurar- Þar með er komið að Iokum þessa við hæfi að birta lesendum Feykis örlítið son í Víðimýrarseli. þáttar. Að síðustu heimagerð vísa sem sýnishorn af því sem ort var á þessum Erlingur A. Jónsson er höfundur að mig langar til að senda okkar góða vini tímamórum til þessa góða drengs og fjöl- næstu vísu. Afram líður œviskeið Jóa, meó hamingjuóskum á þessum tíma- hæfa snillings í vísna- og ljóðagerð, og örfvast lífsins fengur mótum. flutt var í afmælisfagnaöi í Árgarði 22. Skálum klingja skáldnuvringar svífur inn á sœla leið jan. sl. Kristján Stefánsson frá Gilhaga skipa hring um kvœðahöld. sjötíu ára drengur. Enn þig seiði kostaklár yrkir svo. Hátt áþingi hagyrðingar og kunna heiðinfarna. honum syngið lofíkvöld. Enn skal leita í Ijóðamal veginn greiði um œviár Hér íkvöldþegar saman við sitjum lítið heit að enda. andans leiðarstjarna. meðan sögunnar spjöldum erflett Grímur Lárusson frá Grímstungu yrk- Gleði veita hyggnum hal þá er margt sem að minnast við þurfimi irsvo: heillaskeyti senda. enda megum við taka á sprett. Veriði þar með sæl að sinni. Kotndu með upp á Heiði við höldum Segginn hyllum sjötugan Létt mun kveða Ijúfa stund þar er hamingja auðlegð og völd sigg með harða lófa. lífið meðan berðu. Guðmundur Valtýsson, Eiríksstöðum þar íhásœti hefja við eigum orkuþrunginn ágœtan Þjóni gleði þinni lund 541 Blönduósi, sími 95-27154. þig sem hér ert að veita íkvöld okkar Stapa-Jóa. þar til héðanferðu. Grindvíkingar náðu hefndum Tindastóll tapaði stórt þrátt fyrir góðan leik lengst af Þrátt fyrir tæplega 20 stiga tap gegn Grindvíkingum í gærkveldi, sýndi Tindastólslið- ið ágætan leik lengst af, barátt- an var góð og ef liðið hefði aldrei sýnt slakari leiki en þennan í vetur væri það statt annars staðar í deildinni í dag. Grind- víkinga voru einfaldlega betri og áttu sigurinn skilið, en spennan í leiknum hefði átt að haldast lengur. Þar voru söku- dólgar slakir og beinlínis hlut- drægir dómarar leiksins, en þar hallaði talsvert á Tinda- stólsliðið í gærkveldi. Flest vafa- atriðið féllu gestunum í vil. Grindvíkingar geröu góða ferð til Sauðárkróks í gærkveldi og unnu mjög sannfærandi sigur á heimamönnum í Tindastóli, 89:70, eftir að hafa haft yfir í hálf- leik 41:39. Gestimir byrjuðu betur en Tindastólsmenn náðu sér síðan á strik og leikurinn var mjög jafn fram á fyrstu mínútur seinni hálf- leiks, að Grindvíkingar tóku góð- an sprett og komust 12 stigum yfir, með tveim þriggja stiga körf- um frá Casey og Hirti og troðslu frá Guðmundi Braga. Páll Kol- beinsson hélt Tindastóli inni í leiknum með tveim þriggja stiga körfum í röð, en það var síóan upp úr miðjum seinni hálfleikn- um sem leiðir skildu og sigur Grindvíkinga var öruggur í lokin. Hjá Tindastóli voru Páll og Róbert góðir og þeir Lárus og Ingvar komust ágætlega frá leikn- um. Stig Tindastóls: Páll Kol- beinsson 16, Robert Buntic 16, Lárus D. Pálsson 15, IngvarOrm- arsson 12, Hinrik Gunnarsson 7, Sigurvin Pálsson 2 og Ómar Sig- marsson 2. Nökkvi Már Jónsson og Pétur Guðmundsson áttu stjömuleik í Grindavíkurliðinu og Guðmund- ur Bragason og Casey voru drjúgir. Stig Grindavíkur: Nökkvi Már Jónsson 22, Dwaine Casey 19, Pétur Guðmundsson 17, Guð- mundur Bragason 14, Hjörtur Harðarson 9, Marel Guðlaugsson 5, Ingi K. Ingólfsson 2 og Bergur Eðvarðsson 2. Dómarar Kristinn Albertsson og Ami Sigurlaugsson, slakir. Dómgæsla þeirra setti slæman svip á góðan leik. Ahorfendur 300. Maóur leiksins: Nökkvi Már Jónsson, Grindavík. Gangur leiksins: 0:4, 4:12, 6:15,19:19,28:29,36:36(39:41) 41:46, 44:54, 50:56, 56:61, 60:70,64:76 (70:89) Hinrik Gunnarsson og félagar hans í Tindastóli áttu í erfið- leikum með Suðurnesjamenn í gærkveldi. Góð frammistaða Þryms í körfunni Þrymsmenn gerðu góða ferð til Þelamerkur við Akureyri um helgina, þar sem fram fór annað fjölliðamótafþremurí Norðvesturlandsriðli 2. deildar íslandsmótsins í körfubolta. Þrymur sigraði í öllum þrem leikum sínum í keppninni, en á ólokið leik við USAH, sem tapaði þeim tveim leikjum sem liðið lék eins og USVH, en þessi leið eiga einnig eftir að leiða saman hesta sína. Þrymur sigraði Leiftur, sem er efst í þessum riðli eins og er, með 21 stigs mun, UMFA með 17 stigum og USVH með 13 stigum. Nái Þrymur sigri á USAH stendur liðið jafnfætis Leiftri í efsta sæti riðilsins fyrir síðasta fjölliðamótið sem fjam fer á Blönduósi um miðjan mars. Vinalínan tveggja ára þriðjungi fleiri en árið á undan. Sjálfboðaliðar Vinalínunnar em nú 45 talsins, af báðum kynjum og á ýmsum aldri. Auk þess að sitja símvaktir sækja sjálfboðaliðar fræðslufundi um ýmis málefni og handleiðslu hjá sálfræóingi. Sjálfboðaliðar þurfa að fara í einstaklingsviðtal og sækja símanámskeið áður en þeir fá að starfa hjá Vinalínunni. Námskeið fyrir nýja sjálf- boðaliöa verður haldið helgina 5.-6. mars 1994. Kjörorð Vina- línunnareru: ...Hefurðu einhvem til að tala við? ...Við erum til staðar. Vinalínan hefur græna síma- númerið 996464. Vinalína Rauða kross íslands er tveggja ára um þessar mundir. Vinalína er símaþjónusta fólks átján ára og eldra, þar sem fyllstu nafhleyndar er gætt. Er hún opin á hverju kvöldi frá kl. 20-23. Til Vinalínunnar hringir fólk sem á við vandamál að stríða og eins þeir sem eru einmana og vilja spjalla. Þann 16. janúar 1992 hófu sjálfboðaliðar að sitja símvaktir. Ekki leið á löngu þar til símtöl bárust og hefur Vinalínan sýnt fram á að þörf er fyrir þjónustu sem þessa. Forvitailegt er hve símtölum hefur fjölgað milli ára og að fleiri vita um Vinalínuna en áður. Samtöl síðasta árs voru

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.