Feykir


Feykir - 02.02.1994, Page 8

Feykir - 02.02.1994, Page 8
2. febrúar 1994,5. tölublað 14. árgangur. Sterkur auglýsingamiðill LÁNDS Þrjár bækur með mismunandi binditíma, háum raunvöxtum og lántökurétti í RS jw Landsbanki Símí Mí íslands kJiJlil-i- mM Banki allra landsmanna Líkan að nýja hótel- og veitingahúsinu sem tekið verður í notkun á Staðarflöt í vor og reist var þar á grunni gripa- og íbúðarhúss. Nýtt og glæsilegt hótel og veitinga- hús tekið í notkun á Stað í vor Skagströnd: Trilla sökk af ísingu Húni HU, 5,5 tonna trilla sökk í miklu ísingaveðri í höfninni á Skagströnd að- faranótt fimmtudagsins síð- asta. Nokkuð greiðlega gekk að ná bátnum upp, en ljóst er að öll tæki um borð eru ónýt og þessa dagana er | unnið að upptekt vélarinnar | í Vélsmiðju Karls Berndsen á Skagströnd. Gunnar Jónsson eigandi trillunar hafði nýlokið vió að gera hana klára á ígulkerja- | veiðar og t.d. tveim dögum | áður lokið við að koma fyrir j tækum svo sem síma og tal- stöðvum. Ljóst er að tjón eig- j anda er mikið. Tveggja daga stórhríð hafði varað áður en j óhappið átti sér stað og hafði Gunnar mokað snjó úr trillunni kvöldið áður en hún sökk, en j það dugði ekki til. Brotistinn í útibú KS á Hofsósi Innbrot sem framið var í útibú Kaupfélags Skagfirð- inga á Hofsósi um síðustu helgi er upplýst. Aö sögn lögreglunnar á j Sauðárkróki var ekki miklu stolið. Nokkrum myndbands- spólum, sælgæti og tóbaki. Peningum var einnig stolið, j en litlir fjármunir höfðu verið skildir eftir í búðinni, einungis smávegis í skipti- j mynt. Að sögn lögrelgunnar j gekk nokkuð greiðlega að upplýsa þetta mál. Magnús Gíslason veitingamað- ur á Stað í Hrútafirði var ekki að tjalda til einnar nætur fyrir nokkrum árum, þegar hann ásamt fleiri aðilum festi kaup á gömlu íbúðar-og gripahúsi skammt frá veginum gegnt Staðarskála, á svokallaðri Stað- arflöt. Undanfarin misseri hef- ur verið unnið að endurbótum og stækkun þessa húsnæðis, sem í vor verður opnað sem nýtt og glæsilegt hótel og veit- Byggingarnefnd Sauðárkróks veitti alls 18 byggingarleyfi á síðasta ári og var gróska í bygg- ingum hjá einstaklingum meiri en um árabil. Ellefú leyfi voru veitt fyrir einbýlishúsum við Brekkutún, tveimur tvíbýlis- húsum í félagslega kerfinu við Laugatún, sambýli fyrir fatlaða við Fellstún, viðbyggingu við einbýlishús við Freyjugötu, leyfi til að innrétta fimm íbúð- ir í fyrrum iðnaðarhúsnæði við Sæmundargötu, leyfi fyrir sundlaug við sjúkrahúsið og fyrir sólstofú við Víðihlíð. Þetta kemur m.a. fram í skýrslu Guðmundar Ragnarsson- ar byggingarfulltrúa yfir störf bygginganefndar og bygginga- framkvæmdir á Sauðárkróki á ingahús. í húsnæðinu verða 18 tveggja manna herbergi ásamt veitinga- og fundasal auk setu- stofú. I>essi nýju húskynni auka og bæta möguleika fyrir að taka á móti ráðstefúum og fúndum í Hrútafjörð, að mati Magnúsar á Stað. Að þessum framkvæmdum stendur fyrir- tækið Staðarflöt hf. „Eg tel að með þessu sé ég ekki að fara í samkeppni við sjálf- an mig, heldur að auka Ijölbrcytni síðasta ári. Um veitt byggingar- leyfi kemur einnig fram að veitt var heimild til að breyta einbýlis- húsi við Furuhlíð í tvíbýlishús og er það í fyrsta sinn sem slíkt er leyft í skipulagðri einbýlishúsa- götu. Þess má geta, sem eðlilega kcmur ekki fram í skýrslu bygg- ingarfulltrúa, að önnur slík af- greiðsla er á leið í gegn nú í byrjun þessa árs.Máe. tv. af þessu draga þá ályktun að fólk sé að minnka við sig i húsnæði. Þá sjást varla í byggingu einbýlishús í líkingu við stærstu húsin sem byggð hafa verið á síðustu tveimur áratugum. Nítján byggingarlóóum var út- hlutað á síðasta ári. Tólf undir einbýlishús, þar af tveim sem skilað hafði verið inn frá árinu á undan. Fimm lóðum var úthlutað þeirrar þjónustu sem við veitum nú þegar. Eg held að rekstur Stað- arskála og þessa nýja staðar geti farið vel saman og muni styrkja hvom annan þegar til lengdar læt- ur. I Staðarskála munum við leggja áherslu á þjónustu við hinn almenna vegfarenda eins og verið hefur. Tilkoma nýja hússins mun gefa okkur möguleika á að geta boðið fólki upp á málsverði í notalegu umhverfi, fólki sem vill hafa það huggulegt og gerir meiri undir parhús og tveimur lóðum undir iðnaðarhúsnæði. Ennfrem- ur var tveimur lóðum úthlutað undir hesthús við Flæðigerði. A árinu var hafin bygging 11 ein- býlishúsa, fjögurra íbúða í tveim- ur tvíbýlishúsum og sambýli fyr- ir faltaða. Sjö einbýlishús urðu fokheld og eitt fjórbýlishús. Einnig tvö hús undir atvinnustarf- semi og eitt hesthús. Nokkuð var fjallað um skipu- lagsmál á árinu og má í því sam- bandi nefna skipulag Flæðigerð- is, íþróttasvæða og ræktunar- svæðis austan Sauðárkróksbraut- ar. Þá var samþykkt að helja vinnu við endurskoðun á aðalskipulagi Sauðárkróks sem staðfest var 1984. Fundirbyggingamefndar vom 28 og afgreidd á þeim alls 161 mál. kröfur en hinn almenni vegfar- íindi. Þá auðveldar þetta nýja hús- næði okkur að taka á móti stærri hópum, en það er nauðsynlegt að geta tekið vel á móti öllum gest- um, og einnig álít ég að funda- og ráðstefnuhald hér í Hrútafirði muni styrkja ferðaþjónustuna á þessum slóðum“. Nú á þorra stendur yfir í Stað- arskála svokölluð Þorraveisla. Boðið er upp á þorrahlaðborð all- ar helgar frá föstudegi til sunnu- dags, og á laugardagskvöldum er þorramaturinn á borðum til kl. 21,30, fyrir þá sem vilja hafa kvöldið fyrir sér og snæða hin gimilegu þjóðlegheit í rólegheit- um. Góugleði er einnig á dagskrá í Staðarskála. Oddvitinn Ef vantar fólk á lista fyrir kosningarnar í vor. Þá er hér maður með reynslu af ýmsum málum. Byggingaframkvæmdir á Króknum á síðasta ári: Fólk að minnka við sig í húsnæði? Gæðaframköllun BÓKABtJÐ BKYMJAEtS

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.