Feykir


Feykir - 02.03.1994, Blaðsíða 7

Feykir - 02.03.1994, Blaðsíða 7
9/1994 FEYKIR7 Dægurlagakeppni Undirbúningsnefnd Sumarsæluviku Skagfirðinga gengst fyrir dægurlagakeppni í tengslum við fjölskylduhátíð sumarið 1994. Lögum skal skilað á nótum (hljómsettum með lagalínu) og sungnum eða spiluðum inn á hljóð- snældu. Textinn skal fjalla um Skagafjörð. Skilið snældunum undir dulnefni, en látið fullt nafn og síma- númer fylgja með í merktu, lokuðu umslagi. Hilmar Sverrisson tónlistarmaður á Sauðárkróki mun veita aðstoð við útsetningar og upptökur til endanlegs flutnings, ef óskað er, en hann rekur hljóðver á Sauðár- króki. Upplýsingar í sírna 95-35090. Dómnefnd mun velja 10 lög sem keppa síðan til verðlauna úrslitakvöldið 14. apríl. Lögin verða flutt af hljómsveit sem stofnsett verður sérstaklega af þessu tilefni. Lögunum skal skila eigi síðar en 20. mars til dóm- nefndar Stjórnsýsluhúsinu Skagfirðingabraut 17-21, 550 Sauðárkróki. Vegleg verðlaun verða í boði, auk þess sem lagið verður notað sem kynningarlag fyrir hátíðina og gert við það myndband. Undirbúningsnefnd. Leiðrétting Missagt var í síðasta blaði að Helgi Gunnarsson, verðandi deildar- stjóri útibús KS í Varmahlíð, hafi undanfarið verið umsjónar- maður byggingavömdeildar Skagfirðingabúðar. Hiö rétta er að Helgi er þar starfsmaður. Deildarstjóri byggingavörudeildar er hins vegar Jónas Svavarsson. Leiðréttist þetta hér með og eru hlutaðeigandi beðnir velvirðingar á þessum mistökum. Ókeypis smáar Til sölu Til sölu Mazda 626 árgerð 1986, ekinn 128 þúsund km. Mjög góður bíll. Upplýsingar í síma 35141 (Jóhann). Til sölu Ford Escort árgerð 1982, vel með farinn, óryðgaður, á nýjum dekkjum. Upplýsingar í sírna 95-35815 millikl. 17-19. Til sölu vélsleði AC El.Tigre EXT árgerð 1989,94 ha, ekinn 3500 mílur, með rafstarti og orginal yfirbreiðslu. Mjög fallegur og góður sleði. Asett verð 370 þúsund, tilboðsverð 300 þúsund staðgreitt. Upplýs- ingar í síma 95-37413. Til sölu nýlegt bambussófa- sett, þriggja sæta sófi, tveir stólar, sófaborð og smáborð með glerplötum. Upplýsingar í síma 35065. Til sölu Toyota Corolla lift back árgerð 1989, ekinn 57 þúsund km, lítur vel út bæði að utan og innan. Upplýsingar í síma 35323 (Kjartan) eftir kl. 18. Til sölu Casio hljómborð, og hross á öllum aldri. Upplýsingar í síma 38269. Harmonikka til sölu, sem ný, fjögurra kóra ítölsk. Möguleiki að taka gamla upp í. Upplýsingar í síma 38031. Atvinna óskast! 25 ára stúlka óskar eftir fram- tíðarstarfi. Hef stúdentspróf og reynslu af skrifstofustörfum. Upplýsingar í síma 35705 fyrir hádegi. Tapað - Fundið! Tapast hefur bamaúr (grænt risa- eðluúr) í eða við Bamaskólann. Finnandi vinsamlegast hafi samband í síma 35698. Skautar óskast! Fæst gefins! Bamaskautar óskast, ca nr. 30. Tveir fallegir hvolpar af blönd- Upplýsingar í síma 36098. uðu kyni. Uppl. í síma 36548. Bændur! Forstöðumaður Stofnlánadeildar landbúnaðarins, Leifur Jóhannesson, verðurtil viðtals í Búnaðarbankanum á Sauðárkróki fimmtudaginn 10. mars nk. kl. 13,30-16,00. Æskilegt er að panta viðtalstíma í síma 35300. Stofnlánadeild landbúnaðarins. Áskrifendur og auglýsendur! Þeir sem eiga ógreidda gíróseðla eru beönir aó greiða þá sem fyrst. Feykir ÍSLENSK FYRIRTÆK11994 Hafðu ÍSLENSK FYRIRTÆKI víð höndina. Þar finnur þú svörin. ÍSLENSK FYRIRTÆKI er bók sem gripið er til aftur og aftur þegar þörf er á haldgóðum upplýsingum um ÍSLENSK FYRIRTÆKI og stofnanir. í bókinni er að finna allar helstu upplýsingar sem menn í viðskiptum og athafnalífinu þurfa svo oft að grípa til. Verð bókar: 1 eintak: Kr. 4.950,- 2 eintök: Kr. 4.450,- pr. bók 3 eintök: Kr. 3.950,- pr. bók 5 eintök: Kr. 3.450,- pr. bók 10 eintök: Kr. 2.950,- pr. bók 1 bókinni eru: 1) Kennitölur, símanúmer og faxskrár fyrirtækja 2) Fyrirtækjaskrá 3) Vöru - og þjónustuskrá 4) Umboðsskrá 5) Utflytjendaskrá Notagildi ÍSLENSKRA FYRIRTÆKJA er ótvírœtt. Gunnar Helgi Hálfddnarson forstjóri Landsbréfa hf. Fróöi hf.Ármúla 18, 108 Reykjavík Pantanasími: 91-812300 Fax 91-812946 Q Q o i

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.