Feykir


Feykir - 23.03.1994, Page 1

Feykir - 23.03.1994, Page 1
rafsjá hf RAFVERKTAKAR SÉRVERSLUN MEÐ RAFTÆKI SÆMUNDARGÖTU 1 SAUÐÁRKRÓKI „Teljum okkur geta þjónað Skagfirðingum vel" íslandsflug mun sækja fast að fá leyfi til áætlunar- flugs á flugleiðinni Reykjavík - Sauðárkrókur Kalli Hólm, tilbúinn á grásleppuna. Grásleppuvertíðin að hefjast „Við fljúgum yfir Sauðárkrók daglega og okkur finnst ansi hart eins og málum er háttað að mega ekki taka farþegar þar. Við munum sækja það fast að fá leyfi á flugleiðinni og teljum okkur geta þjónað Skagfirðing- um mjög vel“, segir Gunnar Þorvaldsson framkvæmdastjóri Islandsflugs. Forráðamenn Is- landsflugs hafa sent samgöngu- ráðuneytinu bréf þar sem tekið Veiðar Rex á Hatton Rockall svæðinu tóku enda rétt fyrir síðustu heigi þegar skoska strandgæslan tók skipið fyrir meintar ólöglegar veiðar. Siglt var með Rex til Stornoway hafnarborgar á Suðurey vestur af Skotlandi, og búist var við réttarhöldum þar í dag, en yfir- heyrslur yfir færeyska skip- stjóranum á Rcx og öðrum úr skipshöfninni hafa farið fram á undanfornum dögum. Nokkur skip hafa verið á veiðum á Roc- kall en Rex er eina skipið sem til þessa hefur verið tekið og fært til hafnar. Ljóst er aö útgerö Rex getur ekki vænst hjálpar frá íslenskum stjómvöldum, þar sem skipió er skráð frá Kýpur. Búist er við að afli og veiðaifæri skipsins verði gerð upptæk og einhverjum sekt- um beitt. Rex var kominn með 70 tonn af blálöngu og stinglaxi. Skoska strandgæslan valdi Rex úr er undir óskir bæjarstjórnar Sauðárkróks, að leyfi á flugleið- inni Sauðárkrókur - Reykja- víkur verði gefið Iaust til um- sóknar. Flugleiðir áforma að fækka ferðum sínum til Sauðárkróks úr átta í fjórar í sumar og hafa óskað eftirþví við samgönguráðuneytið að Flugfélag Norðurlands fái að fljúga fjórar ferðir í viku á þessari leið, til að fylla upp í áætlunina. hópi nokkurra skipa sem vom að veióum á þessu svæði, af ástæð- um sem ekki em þekktar. Sveinn Ingólfsson útgerðar- stjóri Rex, eða gamla Amars, hef- ur gagnrýnt íslensk stjómvöld fyr- ir það sem hann kallar úrelt lög, og meinar þar úreldingarlögin tonn á móti tonni. Segir Sveinn að með þessum lögum séu skip eins og gamli Amar, sem hafi þjónað þjóðarbúinu í 20 ár, hrakin út úr íslensku landhelginni og neyðist útgerð þess til að leggja út í veið- ar á úthafssvæðum. Þessi lög komi einnig til með að skaða hagsmuni Islendinga seinna meir þegar kvóti verði veittur út á veiðireynslu. Þannig muni kvóti sem veittur verður til skipa vegna veiða á úthafssvæóum, vitaskuld verða skráður því landi sem skip- ið er skráð frá. I þessu tilfelli mundi Belís á Kýpur fá þann kvóta sem Rex aflar sér. Fram kom í umræðum um málið í bæjarstjóm Sauðárkróks að ráðstöfun Flugleiða á leyfinu á þennan hátt væri óeðlileg. Is- landsflugsmenn em sömu skoð- unar. „Þaö mundi henta okkur vel að fljúga á þessari leið og skapa ágætis tengingu við Siglufjarðar- flugið. Við þurfúm hvort eð er mjög oft að lenda á Sauðárkróki, sökum ófærðar og aurbleytu á Siglufjarðarvelli. I sumar verður flugvöllurinn á Siglufirði malbik- aður, sem þýðir að við munum verða tíðir gestir á Sauðárkróki í sumar. Okkur skilst aó Skagfirð- ingar séu ekki ánægðir með þjón- ustu Flugleiða og viljurn gjaman bæta þar úr. Einnig væri það skynsamlegt á tímum hagræóing- ar að leita bestu lausnar í þessu máli“, sagði Gunnar Þorvaldsson ffamkvæmdastjóri Islandsflugs. Vélarnar sem Islandsflug býður upp á í innanlandsfluginu era mun minni en vélar Flugleiða og engar flugfreyjur era um borð. Gunnar segir vélamar mjög ör- uggan flugkost og þægilegan. Þær era 29 sæta, tvær vélamar era af gerðinni Domier og ein Metro 3. „Það eru komnir svo reiðinnar býsn af bátum á þessar veiðar að menn eru ekki bjartsýnir á að eitthvað hafist upp úr vertíð- inni núna, þó að verð á hrogn- um sé mjög gott núna“, sagði Karl Hólm sjómaður á Krókn- um, en hans trilla er ein af 11 bátum sem fara á grásleppu- veiðar frá Króknum í vor. Það- an stunda nú mun fleiri bátar grásleppuveiðar en mörg und- anfarin ár. Rótgrónir grá- sleppubændur óttast ofsókn í þennan fiskistofti. Þeir vora nokkrir bátamir sem fóra á sjó sl. sunnudag en þá mátti leggja í fyrsta skipti. Sjómenn era ekki bjartsýnir á góða veiói til aó byrja með. Það gerir hið kalda tíð- arfar undanfarið, en reyndar mun samt sjávarhitinn hér fyrir norðan vera hærri en oft áður á þessum árstíma. Verð fyrir hrognin er gott nú, enda brást síðasta vertíð um allan heim. Skortur er því á mark- aðnum og má segja að vöntun hafi verið á grásleppuhrognum í tvö ár. I fyrra vora greidd um 50 þúsund fyrir tunnuna en nú er út- íit fyrir 10% verðhækkun á þess- ari vöra. Þrír bátar veróa á grásleppunni frá Skaganum og leggja upp í nýju lífhöfninni í Selvík. Frá Hofsósi róa tveir bátar og tveir ffá Haganesvík. Fjöldi báta rær síðan frá Siglufirði. Astæðan fyrir því að svo margir bátar era á grá- sleppunni nú mun vera sú aö sjó- menn margir era að bæta sér upp skerðingar á þorskveiðiheimild- um. Áfengisverslun opnuð á Blönduósi í dag Frá og með deginum í dag mun það heyra sögunni til að Blönduósingar og nágrannar þurfi að leita um lengri veg eftir veigum, hyggist þeir fá sér borðvín með mat eða á annað borð gera sér glaðan dag. Undanfama mánuði hafa staðið yfir framkvæmdir við inn- réttingu á húsnæði áfengisútsölunnar á Blönduósi, en hún er við Aðalgötu 9 í gamla bæjarhlutanum á Blönduósi, þar sem áður var til húsa Krútt kökuhús. Sveinn Ingólfsson hjá Skagstrendingi: „Úrelt lög skapa að veiðireynslukvóti fellur útlendingum í skaut" —KTenfli!! hjDI— Aðalgötu 24 Sauðárkróki ALMENN RAFVERKTAKAÞJÓNUSTA FRYSTI- OG KÆLIÞJÓNUSTA BÍLA- OG SKIPARAFMAGN VÉLA- OG VERKFÆRAÞJÓNUSTA SÍMI: 95-35519 • BÍLASÍMI: 985-31419 • FAX: 95-36019 Æa bílaverkstæði simi: 95-35141 Sæmundargata Ib 550 Sauðárkrókur Fax: 36140 Bílaviðgeröir • Hjólbarðaverkstæði RÉTTINGAR • SPRAUTUN

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.