Feykir


Feykir - 13.04.1994, Blaðsíða 7

Feykir - 13.04.1994, Blaðsíða 7
14/1994 FEYKIR7 Hver er maðurinn? Engar upplýsingar bárust um myndir úr seinasta blaði og vilj- um við ítreka að fólk hafi sam- band og láti í té upplýsingar, ef það þekkir einhvern á þeim myndum sem birtar eru. Ekki hugsa sem svo að ef ég þekki myndina, þá hljóti margir aðrir að þekkja hana líka og þeir muni láta vita. Það hefur verið lögð mikil vinna á Héraðsskjalasafn- inu undanfarin ár í að reyna að fá nafngreindar óþekktar myndir og fjölmargir hafa reynst safninu vel í þessu efni. Er það safninu mjög þýðingarmikið og allir velunnar eiga miklar þakkir skyldar. Um myndirnar sem birtar eru að þessu sinni er ekkert að segja, en þó er víst að a.m.k. eitthvað af Mynd nr. 7. konunum á mynd nr. 8 eru skag- firskar. Ljósmyndari eróþekktur að báðum myndunum. Við leit- um enn upplýsinga frá lesendum. Hafið samband við Héraðs- skjalasafn Skagfirðinga Safna- húsinu á Sauðárkróki í síma 95- 36640. Mynd nr. 8. Rafveita Sauðárkróks sími 95-35367 Rafvirki! Rafveita Sauðárkróks óskar að ráða rafvirkja við dreifikerfi rafveitunnar. Upplýsingar gefur rafveitustjóri. Ókeypis smáar Til Til sölu sölu Mazda 626 árgerð 1986, ekinn 128 þúsund km. Mjög góður bíll. Upplýsingar í síma 35141 (Jóhann). Harmonikkuunnendur! Mynd- bandsupptökur frá síðasta lands- móti SIHU til sölu hjá Sigurði Björnssyni Raftahlíð 34 Skr. og ASH Keramik Varmahlíð. Til sölu notaðir varahlutir í margar eldri gerðir dráttarvéla og sex hjóla vörubíla. Einnig öxlar og grindur í vagna og kerrur. Upplýsingar í síma 38055. Umræðufundur Efnabúskapur í hrjóstrugu landi. Hugmynda- og aðferðafræði endurvinnsla Næstkomandi miðvikudagskvöld 20. apríl kl. 21,00 mun Björn Guobrandur Jónsson flytja erindi á Hólum í Hjaltadal. Allir velkomnir! Ósýnilega félagið og Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra Fullorðinsfræðsla Þjóðkirkjunnar Leikmannaskóli Þjóðkirkjunnar Námskeið að Löngumýri laugardaginn 19. apríl kl. 10-16 verður tekiö fyrir efnió Þjónusta leikmannsins í kirkjunni Kennari Halla Jónsdóttir sagnfræóingur Leikmenn innan kirkjunnar eru allir þeir sem ekki eru vígðir til sérstakrar þjónustu, þaó er allir aðrir en prestar. Þess vegna á allt þjóðkirkjufólk erindi á námskeið sem þetta. Sérstaklega er þó vænst þátttöku sóknarnefndarfólks og einstaklinga sem starfa í barna- og unglinga- eða öldrunarstarfi innan safnaðarins, en annars eru allir velkomnir. Þátttaka tilkynnist til Margrétar á Löngumýri í síma 38116 fimmtudag og föstudag, en hún ásamt Guómundi Inga (síma 24369 eða 24249) gefa frekari upplýsingar. Leikmannaskóli Þjóðkirkjunnar. Skiptiborð til sölu, lítið notað, einnig öklakvenskór, svartir, stórt númer. Upplýsingar í síma 36026 eftirkl. 18 ákvöldin. Harmonikka til sölu, góð Excelsior fjögurra kóra með innbyggðum pickuppum. Upp- lýsingar í síma 38031. Heykögglar til sölu. Úrvalsfóður fyrir reiðhesta og sauðfé á sauðburði. Upplýsingar í síma 38267. Til sölu tveggja hesta kerra á einni hásingu. Upplýsingar í síma 95-36627. Til sölu sófasett, leðurstóll, grill- ofn, mínútugrill og barnakerra, selst mjög ódýrt. Einnig til sölu notuð barnakerra, burðarrúm og bílstóll. Uppl. í síma 35745. íbúð óskst! Tveggja eða þriggja herbergja íbúð á Sauðárkróki. Upplýsingar ísíma22881eftirkl. 17,00. Ung kona óskar eftir ítilli einstaklingsíbúð eða herbergi, frá miðjum maí. Eldunaraðstaða æskileg. Upplýsingar í síma 35066. Einstaklingsíbúð óskast til leigu á Sauðárkróki. Reyki ekki og skilvísum greiðslum heitið. Nánari upplýsingar í síma 91-670075. Æfíngahúsnæði óskast til leigu fyrir upprennandi hljómsveit (bílskúr). Góðri umgengni heitið. Hringið í síma 35052 (Garðar) eða 35825 (Rúnar) millikll6og20. Veiðileyfi Veiðileyfí í Flókadalsá fást hjá Guðbrandi í síma 35156. Atvinna óskast! 15 ára stelpa óskar eftir vinnu í sumar, helst við að passa böm á Króknum. Upplýsingar gefur Sigurlaug í síma 36186.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.