Feykir


Feykir - 15.06.1994, Blaðsíða 7

Feykir - 15.06.1994, Blaðsíða 7
23/1994 FEYKIR7 Sumarsæluvikan í Skagafirði: Mikið að gerast á Hofsósi Talsvert verður um að vera á Hofsósi í Sumarsæluvikunni. Pakkhúsið gamla verður í góðri notkun þessa daga og efnt til skemmtanahalds í Plássinu auk þess sem boðið verður upp á ferðir út í Málmey. Föstudaginn 24. júní kl. 21,00 verður haldin skemmtun á Pakk- húsloftinu, þar sem sérstaklega verður höfðað ril brottfluttra Körfuknattleiksdeild Tinda- stóls hefúr rift þjálfarasamingi sem búið var að gera til Ijög- urra ára við króatíska þjálf- arann Petar Jelic, sem nú hefúr verið ráðinn þjálfari úrvals- deildarliðs Hauka. Samningurinn var gerður á liðnu vori af fyrrverandi stjóm körfuknattleiksdeildar, en vænt- Skagfirðinga. Boðið verður upp á söng Drangeyjarkórsins undir stjóm Snæbjargar Snæbjamar- dóttur. Kórinn mun m.a. fmm- flytja lag og ljóð Kristjáns Stef- ánssonar frá Gilhaga, Við nyrsta haf, sem samið var sérstaklega um Hofsós og nágrenni. Ein- söngvari kórsins er Asgeir Eiríks- son. Þá mun Jón Sigurbjömsson leikari lesa vel valdar draugasög- anlegir stjómarmenn körfuknatt- leiksdeildar, en stjómin er enn eki frágengin, töldu deildina ekki í stakk búna að taka á sig þær fjárhagslegu skildbindingar sem samningurinn felur í sér. Páll Kolbeinsson hefúr verið orðað- ur sem arftaki Jelic, en Páll hefúr ekki viljað gefa neitt út á það ennþá. ur í þessu mjög svo viðeigandi umhverfi og er næsta víst að and- rúmsloftið verður magnþrungið. Laugardaginn 25. júní verða í boði ferðir út í Málmey ffá Hofs- ósbryggju með leiðsögumanni, sem mun upplýsa um staðhætti og sögu eyjunnar. Þá gefst fólki kostur á aö komast í sjóstanga- veiði eða silungsveiði í Höfðavatn (opinn veiðidagur). Einnig mun Hestamannafélagið Svaði verða með hesta sína á skólavellinum og þar gefst bömum tækifæri til að bregða sér á bak. Þá mun sprellfjörugt nýstofnað Artúns- band, þeirra systkina frá Artún- um, undir styrkri stjóm Kristjáns Snorrasonar leika nokkur hressi- leg lög, þar sem harmonikkan skipar heiðurssess. Systkinin munu síðan drífa upp fjöldasöng á pakkhúsloftinu og sjá til þess að hver maður syngi við raust. I Plássinu mun Hesta- mannafélagið Svaði verða með sýningratatriði áður en Pakkhús- skemmtunin hefst, eða um kl. 20,30. Að skemmtidagskrá lok- inni verður fjörinu svo haldið áfram í félagsheimilinu Höfða- borgþarsem Artúns-bandið leikur fyrir dansi fram undir morgun. Ókeypis smáar Til sölu Til sölu Mazda 626 árgerð 1986, ekinn 128 þús. km., mjög góður bíll. Upplýsingar í síma 35141 (Jóhann). Til sölu MMC Galant '82 2000. ekinn 90 þús. km. Skoðaður '95. Topp bíll í toppstandi. Upplýs- ingar í síma 95-24234. árgerð 1982. Upplýsingar í síma 35171. Til sölu Kuhnflex múgavél, einnig Verlinde talía, lyftigeta 1 tonn. Upplýsingar í síma 35529. Til sölu Toyota Carina II árgerð '90. Mjög vel með farin, ekin 46 þúsund km. Góður fjölskyldubíll. Upplýsingar í síma 95-357611. Til sölu Winther þríhjól með palli og telpnahjól "20, seljast ódýrt. Upplýsingar í síma 35065. Til sölu 35-40 ha dráttarvélar með og án ámoksturstækja. Einnig jeppakerra með bremsu og ljósabúnaði. Upplýsingar í síma 38055. Til sölu svefnsófi og svefn- bekkur, vel með farinn. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 35286. Til sölu Nitendo leikjatalva, ásamt leikjum. Upplýsingargefúr Amar í síma35916. Til sölu Silver Cross bamavagn, dökkblár með stálbotni. Verð 15 þús. Upplýsingar í síma 36461 á kvöldin. Til sölu MMC L 300 4X4 árgerð '91, með 200 vél. Skipri koma til greina á nýlegum fjórhjóladrifs fólksbíl. Upplýsingar í síma 36750 eða 35602. Tapað-fundið! Brother AX15 ritvél tapaðist í skólalok í vor, annaðhvort í skólanum eða í skólabíl. Sá sem getur gefið upplýsingar um vélina vinsamlegast hafið samband í síma 35825. Stóðhestur til leigu! Til leigu stóðhesturinn Glitnir 88157634. Einkunnir: bygging 8,13, tölt 8,5, brokk 9,0, geðslag 8,5, vilji 8,0. Aðaleinkunn 8,00.Hesturinn er gæfur í haga. Upplýsingar í síma 35532. íbúð til leigu! Til leigu tveggja herbergja íbúð niðri í bæ. Upplýsingar í síma 95-35771 eftirkl. 17,00. Körfuknattleiksdeild Tindastóls: Riftir samningnum við Petar Jelic Sem hefur verið ráðinn til Hauka Glaumbæjarkirkja endurvígð Undanfarna mánuði hefúr ver- ið unnið að miklum endurbót- um á Glaumbæjarkirkju, og var hún algjörlega endurnýjuð innan veggja. Hvelfing var sett í loft kirkjunnar, veggir múraðir og skreyttir, gólf endurnýjað og gluggar Iagfærðir. Nýir bekkir verða í kirkjunni og nýtt pípu- orgel hefúr þegar verið sett upp. Arkitekt kirkjunnar er Hjörleifúr Stefánsson, en Bragi Skúlason hefúr yfirumsjón með verkinu. Vissulega er svo mikil fram- kvæmd litlum söfnuði erfið, en reynt er að afla fjár með ýmsum hætri. M.a. var öllum fermingar- bömum kirkjunnar sendur gíró- seðill, þar sem óskað var eftir styrk í orgelsjóðinn og hefur tölu- vert safnast á þann hátt. Einnig hafa gjafir borist frá ýmsum aðil- um, sem vilja leggja sitt að mörk- um til þessa verks. Endurvígsla Glaumbæjarkirkju fer ffam sunnudaginn 26. júní kl. 14 og mun herra Bolli Gústavsson vígslubiskup vígja kirkjuna. Pró- fastur og prestar Skagafjarðarpró- Golfklúbbur Sauðárkróks: Sumarstarfið hafið Sumarstarf Golfklúbbs Sauð- árkróks er nú hafið og verður fyrsta stórmót sumarsins, Borg- arbikarinn, haldið helgina 18.- 19. júní. Keppt verður í karla- og drengjaflokki með og án forgjafar, stúlknaflokki og byrjendaflokki barna. Leiknar verða 36 holur í öllum flokkum nema byrjendaflokki, þar verða leiknar 18 holur. Mórið hefstkl. 10,00 laugardaginn 18. júní og lýkur skráningu kl. 20 á föstudagskvöld. Öll verðlaun eru gefin af Trésmiójunni Borg og eru þau að venju mjög glæsileg. Bæjarbúar eru sérstaklega hvattir til að mæta og fylgjast með skemmtilegri keppni. Þá eru hafin námskeió fyrir fastdæmis verða einnig viðstadd- ir, og eru allir velkomnir til þess- arar hátíðarstundar í Glaumbæ. Eftir athöfnina í kirkjunni býður sóknin til veislu í Miðgarði. Orgelsjóður Hofsóskirkju! Minnum velunnara kirkjunnar á aó tékka- reikningur orgelsjóðsins er númer 333 í Búnaðarbankanum á Hofsósi. Sóknamefnd Hofsóskirkju. böm 9 ára og eldri, og em þau alla viikadagaífál0-12og 13-15.Einn- ig em hinir vinsælu kvennatímar alla miðvikudaga ffá 17,30-19,30. Sú nýjung er í starfi golf- klúbbsins að þeim sem áhuga hafa á að kynnast golfíþrótrinni er boðið að taka þátt í mótum sem haldin verða einu sinni í mánuði, svokölluðum „vanur-óvanuf' mót- um. Þau fara þannig fram að tveir leika saman með einn bolta og skiptast á um að slá. Þeir sem hafa áhuga fyrir að vera með geta haft samband viö golfskálann og verður þeim þá útvegaður vanur golfleikari til að spila meö. Okeypis golfkennsla er fyrir þá sem áhuga hafa á þátttöku. (fféttatilkynning) 1 17. Guðsþjónustan tengist mjög lýðveldisafmælinu. Flutt verð- ur Þjóðveldisljóð eftir Eyþór Stefánsson og Friðrik Hansen. Þá munu lesa úr Ritningunni fólk sem á tímamóta að minn- ast frá 1944, sem skírt var og fermt í kirkjunni það vor, einnig tvenn hjón sem giftust þetta ár. Hátíðin verður hringd inn með hljómi kirkjuklukkna milli kl. 8,25 og 8,30. Hátíðarmessan hefst síðan kl. 9,30. Séra Hjálmar Jónsson prédikar og kirkjukórinn syngur. Ein- söngvarar verða þau Jóhann Már Jóhannsson og Sigurdríf Jónatansdóttir. Skátar standa heiðursvörð með íslenska fán- ann og fyrir messuna leikur Rögnvaldur Valbergsson organisti íslensk lög. Frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra! ''LAHOS Á SAUÐÁRKRÓKI Getum bætt viö okkur þrem nemendum í grunndeild rafiöna. Vinsamlegast hafiö samband viö okkur sem allra fyrst. Allar upplýsingar eru veittar í símum 95-36400 og 95-35854.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.