Feykir


Feykir - 12.10.1994, Blaðsíða 7

Feykir - 12.10.1994, Blaðsíða 7
35/1994 FEYKIR7 Síðastlióinn vetur birtust nokkrar óþekktar liópmyndir úr fórum Héraðsskjalasafns Skag- firðinga. Hlé varð á í sumar, en nú tökum við upp þráðinn að nýju. Upplýsingar komu um mynd nr. 7 sem birtist í blaðinu 13. apríl s.l. Hún var af Stcfáni Olafi Sigurðs- syni kaupmanni á Akureyri og konu hans Jóhönnu Sigríði Jóns- dóttur ásamt bömum þcirra. Yngstur þeirra systkina var Stef- án Olafur Stefánsson póstmeistari á Sauðárkróki. Það var Kamilla Jónsdóttur hjúkrunarfræðingur á Sauðárkróki sem upplýsti þetta, sonardóttir þeirra hjóna Stefáns kaupmanns og Jóhönnu, en einnig kom vitneskja frá Jóhanni Stefánssyni, Stefánssonar. Bestu þakkir. Tvær fjölskyldumyndir birtast að þessu sinni og biðjum vió glöggskyggna lesendur aö veita upplýsingar til Héraðsskjalasafns- ins á Sauðárkróki, sími 95-36640. Mynd nr. 11. Mynd nr 12 Hver er maðurinn? feykir..........Ijós punktur í tilverunni Nú getur þú valið! Með nýjum lögum um brunatryggingar húseigna, sem samþykkt voru á Alþingi í aþríl sl., geta húseigendur nú sjálfir ákveðið hvar þeir brunatryggja húseignir sínar, en brunatrygging verður eftir sem áður skyldutrygging. Frá og með 1. janúar 1995 ræður þú hjá hvaða tryggingarfélagi þú kaupir brunatryggingu fyrir húseign/íbúð þína. Notaðu tækifærið og veldu hvar þú brunatryggir. Veldu Tryggingamiðstöðina þegar mest á reynir. TRYGGINGA MIÐSTÖÐIN HF. m Söluumboð á Sauðárkróki BÓKABÚÐ BRYKFJARS Sími 35950. Ókeypis smáar Til sölu Til sölu Mazda 626 árgerð 1986, ekinn 130 þús. km, mjög góður bíll. Upplýsingar í sínia 35141 (Jóhann). Til sölu amerískur Ford Granada árgerð 1980. Verð 175 þúsund. Upplýsingar í síma 36034 (Eiríkur). Til sölu Subaru Legacy árg. 1990. Góður bíll. Upplýsingar gefur Jóhann vs. 35141 og hs. 35227. Til sölu notaðar jámsmíðavélar, suðuvél 320 amper, renni- bekkur, rafsuðutransi, súlubor- vél og klippur. Upplýsingar í síma 38031. Til sölu Peugot 205 GTI árgerð '84, ekinn 70 þús. á vél. Upplýsingar í síma 36237 eftir kl. 8 ákvöldin. íbúð óskast! Óskum að leigja 3-4 herbergja íbúð á Sauðárkróki sem allra fyrst. Upplýsingar í símum 95- 35721 og 38151. Til leigu! Til leigu á Sauðárkróki er bílskúr og geymsla. Laust nú þegar. Upplýsingar í síma 91- 653478 (Sólrún). Krossar á leiði! Hvítir steyptir krossar á leiði til sölu. Hæð 80 sm, verð kr. 3000. Upplýsingar í sínia 38157. Viimuskúr til sölu! Til sölu vinnuskúr með rafmagni, rúmum og skápum. Allt er í mjög góðu ástandi. Upplýsingar í síma 38231 á kvöldin. Tilboð á steinull! 23 % afsláttur af þéttull 50 mm (2"), krónur 200 fermeterinn. Byggingavöru- deild Eyri Á SAUÐÁRKRÓKI íbúar á Norðurlandi vestra athugið! Unnt er aó fá aóstööu í bóknámshúsi Fjölbrautaskólans til fundahalda. Nánari upplýsingar veitir húsvöróur Gunnar Þóróarson í síma 36400.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.