Feykir


Feykir - 19.10.1994, Qupperneq 1

Feykir - 19.10.1994, Qupperneq 1
© rafsjá hf RAFVERKTAKAR SÉRVERSLUN MEÐ RAFTÆKI SÆMUNDARGÖTU 1 SAUÐÁRKRÓKI Laxeldisstöðin Miklilax: Norðmenn kaupa stöðina á 25 millj. Það mál sem hvað mest hefur brunnið á bæjaryfirvöldum á Sauðárkróki undanfarið er sá mikli vandi er fylgir umferðinni í gegnum skólahverfið í bænum. Nýlega ályktaði aðal- fundur Framsóknarfélags Sauðárkróks um málið og krefst tafarlausra úrbóta og bendir á þá auknu slysahættu er orðið hafi með tilkomu bóknámshússins í haust. Umferðarmálin voru nýlega flutt frá umferðarnefnd til byggingar- og skipulagsnefndar. Guðmundur Ragnarsson byggingarfulltrúi segir að ötullega sé unnið að lausn þessa máls. Tillaga verði lögð fram á næstu dögum er feli í sér bráðbyrgðalausn fyrir umferðina í vetur, og einnig verði unnið ákveðið að því að finna framtíðarlausn, þannig að unnt verði að ráðast í varanlegar fram- kvæmdir á næsta ári. Þar sé líklega verið að ræða um mannvirkjagerð er kosti tugi milljóna. Ágúst á Geitaskarði Fyrir helgina var gengið frá kaupum norsku aðilanna frá Lofoten á kaupum á niann- virkjum laxeldisstöðvarinnar Miklalax í Fljótum. I>að var veðhafinn í þessum eignum, Byggðastofnun sem seldi stöð- ina á 25 milljónir króna, en fyrr í haust höfðu norsku aðilarnir keypt fiskinn í stöðinni á 14 milljónir króna. Heildarkröfúr í Miklalax nema rúmum 270 milljónum, þannig að söluverð stöðvarinnar er ekki nema um sjöundi hluti krafna, en að auki var búið að afskrifa talsverðan hluta þeirra skulda sem fyrir- tækið hefur stofhað til við Byggðastofhun um tíðina. Jón Magnússon hjá Byggóa- stofnun segir að miðað við þá möguleika sem voru í stöðunni sé þetta verö ásættanlegt og kannski bctra cn mcnn höfðu reiknað Skagfirðingur Sk-4 gerði mjög góða sölu í Bremerhaven á mánudag og þriðjudag. Seldi 200 tonn, mestmegnis karfa, fyrir 36 milljónir. Með- alverð farmsins var 180 krón- ur á hvert kíló. Meðalverðið á karfanum í farminum var 185 krónur á hvert kíló. Að sögn Gísla Svans Einarssonar út- gerðarstjóra Skagfirðings er þetta besta sala skipsins í upp- hæðum talið síðan það var keypt til Sauðárkróks fyrir um tveim árum, og trúlega besta sala norðlensks togara frá upphafi. Vciöar annarra skipa Skag- með. Byggöastofnunamienn funduðu með heimamönnum í Fljótum áður cn gengið var frá sölunni og kom aðilum saman um að þetta væri besta lausn á málinu úr því sem komió væri. Þama væri framtíðarrekstur stöðvarinnar tryggður og það væri fyrir mestu. Norsku aðilamir hafa uppi áfomi um allmiklar framkvæmd- ir við Miklalax, sem áætlað er að muni nema um 50 milljónum króna. T.d. cr á prjónunum að fjölga varmaskiptum við matFisk- eldisstöðina í Hraunakróki, þannig að varmaskiptar verði á öllum kerjum þar, en ekki helm- ingi eins og nú cr. Þá er einnig áfomiað að bæta lýsingu við Lambanesreyki og Hraunakrók og laga ýmsa aðra aðstöðu bæði í matfisk- og seiðaeldinu. firðings hafa ekki gengið eins vel að undanfömu. Skafti land- aði á mánudag um 55 tonnum til vinnslu en í síðustu viku var afli skipsins settur í gáma fyrir aust- an, cn skipið yar á veiðum fyrir austan land. I kvöld (miðviku- dag) er von á bæði Drangey og Hegranesi til hcimahafnar úr Smugunni. Vciðítr þessara skipa liafa ekki gengið vel og koma þau með sinnhvom slattann. Þau munu ekki halda í Smuguna í bráð, og trúlcga verður sjó- mönnunum vel fagnað í kvöld, en skipin em búin að vcra mán- uð í burtu. Á fhndi fhlltrúaráðs sjálfstæðis- félaganna í A.-Hún. í síðustu viku, lýsti Ágúst Sigurðsson bóndi á Geitaskarði því yfir að hann gæfi kost á sér í franiboð fyrir flokkinn í kjördæminu, verði prófkjör viðhaft til upp- stillingar á framboðslista. Nefndi Ágúst ekki ákveðið sæti en sagðist stefna hátL Á fundin- um var samþykkt eindregið að beina því til kjördæmisráðs flokksins að efha til prófkjörs. Á fundinum kom einnig fram að cf til prófkjörs kæmi væm verulcg líkindi til að Skagstrend- ingar myndu tefla fram fulltrúa sínum í prófkjörió. Að sögn eins forsvarsmanns Sjálfstæðisflokks- ins á Skagaströnd, hefurþað legið í loftinu að Blönduósingar eða mcnn úr sveitunum mundu ckki sækjast eftir þátttöku í prófkjör- inu, og því hafi það verið oróað við Skagstrendinga að þcir til- nefndu fulltrúa sinn til þátttöku. Vilhjálmur Egilsson og séra Hjálmar Jónsson gefa kost á sér í efsta sæti listans, og gera má ráö fyrir því að aðrir þátttakendur í prólkjörinu láti þeini eftir að kljást um toppsætið. Ágúst á Geita- skarði gcfur kost á sér í citt af Maður er var að smala hross- um á fjórhjóli í Vallhólmi sl. laugardag, slasaðist er hann féll af hjólinu. Heimilisfólk sá sjálft um að koma manninum á sjúkrahús á Sauðárkróki og þaðan var hann strax fluttur með flugvél á slysadeild Borg- arspítalans. Maðurinn reynd- ist vera með brotinn hálslið og hryggjarlið. Að öðru leyti er líðan hans eftir atvikum. í prófkjör cfstu sætunum. Runólfur Birgis- son framkvæmdastjóri á Siglu- firði, er skipaði fjórða sæti listans fyrir síóustu kosningar, íhugar þátttöku í prófkjöri. Þá hefur Bjöm Jónasson sparisjóðsstjóri á Siglufirði einnig verið nefndur til sögu. Ástæða þess að heimilisfólk kom sjálft manninum á sjúkra- hús er sú, að talsíminn á bænum var í ólagi og einungis sá slasaði kunni á bílasíma er var til staðar. Ekki tókst honum að ná sam- bandi við sjúkrahúsið í gegnum bílasímann, cnda sárþjáður, og voru því ekki önnur ráð tiltæk hjá heimilisfólkinu en að keyra sjálft hinum slasaða á sjúkra- húsið. Skagfirðingur með góða sölu Maður slasast á fjórhjóli —KTen^lfl h|DI— Aöalgötu 24 Sauðárkróki ALMENN RAFVERKTAKAÞJÓNUSTA FRYSTI- OG KÆLIÞJÓNUSTA BÍLA- OG SKIPARAFMAGN VÉLA- OG VERKFÆRAÞJÓNUSTA SÍMI: 95-35519 • BÍLASÍMI: 985-31419 • FAX: 95-36019 Æa bílaverkstæði sími: 95-35141 Sæmundargala I b 550 Sauðárkrókur Fax: 36J40 Bílaviðgerðir • Hjólbarðaverkstæði RÉTTINGAR • SPRAI I UN

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.