Feykir


Feykir - 19.10.1994, Qupperneq 3

Feykir - 19.10.1994, Qupperneq 3
36/1994 FEYKIR3 Hrönn Gunnarsdóttir starfsstúlka Kjötvinnslu KS handleikur fallegan dilkaskrokk. Vaxtarbroddurinn í fullvinnnslu afurða 20% söluaukning hjá Kjötvinnslu KS á síðasta ári Söluaukning varð hjá Kjöt- vinnslu Kaupfélags Skagfirð- inga um 20% á síðasta ári. Vonir standa til að áfram verði um aukna sölu að ræða á þessu ári. „Vaxtarbroddurinn hjá okkur er í fullvinnslu afúrða hér heima og þannig náum við að vega upp á inóti samdrætti í kjötframleiðslu. Það hefúr orð- ið fjölgun á störfúm í full- vinnslu á síðustu árum og við vonumst eftir aðsú þróun haldi áfram“, segir Vésteinn Vé- steinsson hjá afúrðasölu Kaup- félags Skagfirðinga á Eyrinni. Aö sögn Vésteins heíúr kjöt- vinnsla KS selt í vaxandi mæli l'ullunnar vörur til verslana á höf- uðborgarsvæöinu. en áöur fór framleiðslan fyrst og fremst til aö- ila innan hcraðs, vcrslana og mötuncyta. Aóspuröur hversu stóran hlut heimamarkaðarins kjötvinnsla KS hefði, sagðist Vé- stcinn ckki geta sagt til um það, en á að giska gæti það vcrið um hclmingurinn. „Við gctum aldrci reiknað mcð að hafa hcimamarkaðinn all- an. Fyrst og síðast eru það vcrð og gæði sem ráða því hvaða vöru ncytandinn kaupir. Við crum alltaf að reyna að bæta framleiðsl- una og höfum verið að einbcita okkur að færri tegundum og reyna að gera þar virkilega vel. Eg er sannfærður um að margar vömr frá okkur em góðar, cn kannski ekki allar. Síóan er erfitt að keppa við ákveðin vömmerki sem um árin hafa náð stómni hluta markaðarins með því að auglýsa vömna grimmt. Vió emm bara of litlir í þessu til að geta staðið í slíkri samkeppni. Húsnæði kjötvinnslunnar er gott og aðstaöan hefur bamað til muna eftir að vinnslan flutti liing- að á Eyrina fyrir nokkmm árum. Við þurfum bara að nýta þcssa aðstöðu cnn betur með því að auka fullvinnsluna. Reyndar cr svo komið að núorðið fer ekki frá okkur dilkaskrokkur öðmvísi en unninn að einhverju leyti, að lág- marki hlutaður niður. Síðan höf- um við verið að bæta tækjakost- inn, með endumýjun véla". Véstcinn segir afsemingu gripa hafa gengið vel í ár. Sala á nautkjöti hafi t.d. aukist um 50% á þessu ári og stöðugur markaður sé fyrir hrossakjöt á Japansmark- að. Slátrað sé 30 hrossum á þriggja vikna fresti á þennan markað. Aðalfundur Sögufélags Skagfírðinga veróur haldinn í Safnahúsinu á Sauóárkróki fimmtudaginn 20. október kl. 20,30. Dagskrá: Venjuleg aóalfundarstörf, kosning tveggja manna í stjóm, umræóur um framtíóarverkefni. Kaffiveitingar. Félagar eru hvattir til aö mæta. Stjórnin. Ávaxtasúrmjólkin selst vel Gunnar Már Ingólfsson mjólkurfræðingur lagar ávaxtasúrmjólk. Sala á ávaxtabættri súrmjólk frá Mjólkursamlagi Kaupfélags Skafirðinga hefur verið jöfn og stöðug undanfarin ár. Sú mikla samkcppni frá ijölda mjólkuaf- urða scm scttar hafa verið á markaðinn undanfarin misscri virðist í engu hafa haggað vin- sældum ávaxtasúrmjólkurinnar. „Við sjáum á þcssu að við erum mcð mjög tryggan hóp kaup- cnda, og teljum þcssvcgna góða mögulcika á að auka söluna cnn frckar. Við crum að skoða ýms- ar lciðir til þess“, scgir Snorri Evertsson mjólkursamlagsstjóri. Um þessar mundir stcndur ylir markaðsátak fyrir framleiðsluvör- ur unnar úr skaglirsku hráefni. „Okkar vörur' eru cinkennisorð þessa átaks, sem afurðastöðvar og verslanir KS stiinda aó. I tilefni þessa segja þeir Snorri Evertsson og Bjami R. Brynjólfsson hjá Mjólkursamlaginu, að stefnt sé að því hjá fyrirtækinu að auka sölu á framleiðsluvörunum. Þar sé t.d. horft mikið til súrmjólkurinnar sem virðist hafa tryggt sér góðan sess á markaðnum. A næstunni er vænt- anleg ný tegund á markaðinn, súr- mjólk með pemm. Samlagsmenn tclja sig hafa vitneskju um að ávaxtasúrmjólkin njóti aðallega vinsælda hjá yngstu og elstu ald- urshópunum. Spumingin sé hvem- ig unnt verði að stækka neysluhóp- inn. Mjólkursamlagið byrjaði að framleiða ávaxtasúrmjólkina árið 1987. Þá var byrjað á tveim teg- undum: með jarðaberjabragði og með hnetu- og karamcllubragði. Þessar tvær tegundir náðu strax vinsældum og hafa skarað fram úr í sölu, aðrar bragðtegundir sem bæst hafa við á markaðinn hafa ekki náð að ógna þeim. Langmest- ar em vinsældur hnetu- og kara- mellunnar af henni seljast 180 tonn á ári, sem er svipað magn og sclst af léttmjólkinni og tæplega 50% mcira cn það magn sem selst af venjulegri súrmjólk. Sú bragöteg- und sem næst kemur í sölu er jarðarberjasúrmjólkin með 86 tonn á ári, þá sú meó blönduöu ávöxtun- umerselstí 72tonnum. Mjólkursamsalan drciflr vör- unni á höfuðborgarsvæðinu, og mjólkursamlögin á Blönduósi og Akureyri dreifa súrmjólkinni í verslanir á sínum svæðum. „Einn liður í átakinu hjá okkur verður að auka enn frekar samvinnu við um- boðsaðila okkar", segir Snorri mjólkursamlagsstjóri. Tíkin Halla snéri heim eftir 3ja vikna dvöl uppi á heiðum „Ég var hrædd um að tíkin hefði ruglast eitthvað á þessuni mikla flækingi og mundi ckki ná sér hvorki andlega né lík- amlega. En nú virðist hún hafa náð sér á strik“, segir Margrét Jónsdóttir húsfreyja í Stóradal í Svínavatnshreppi, en tíkin hennar, Halla, týndist í fyrstu göngum á Auðkúluheiði í haust og lá úti í þrjár vikur. Hér á eftir fylgir pistill Gríms Gíslasonar á Blönduósi, frétta- ritara útvarps. Halla, sem er 8 ára, er einka- hundur Margrétar húsfreyju í Stóradal, og er hcnni mjög fylgispök og góður fjárhundur. I þctta sinn fór tíkin með Kristjáni bónda og syni þcirra Jóni í heið- argöngumar. Fóru þeir feðgar sem flestir aðrir gangnamenn á bíl til Hveravalla, þar sem nátt- staður þeirra var í tvær nætur. Þriðja daginn var leitað út af Afangafelli og var Höllu gel’inn kvöldmatur sem öðmm er í lcit- inni vom, en húsaskjól var ekki tiltækt fyrir hundana. Morguninn næsta var Halla horfin og kom ekki í leitimar. Að loknum göngum var auglýst cftir tíkinni um Húnavamssýslur og Skagafjörð, Amcssýslu, Borgar- fjörð og Reykjavík, cf ske kynni að hún hefói verið tekin upp í bíl á leið um Kjalveg. En ekkert fréttist afHölIu. Þau Stóradalshjón fóm nokkr- ar fcrðir fram á Auðkúluhciði til leita sern engan árangur gáfu. Lokatilraun var gerð og farið með hesta til Hveravalla. Rció Kristján bóndi svipaðar slóóir um hciðina og þeir feðgar höfðu áður farið í göngunum. Annar heimil- ishundur var með og hann látinn gelta ef Halla héldi sig cinhvers staðar á svæðinu. Sú fcrð varð cinnig árangurslaus. Svo var það á föstudagskvöldi nú nýlega að vegavinnubílstjór- ar frá Blönduósi vom að tygja sig til heimferðar frá Áfangafelli að tíkin Halla kom til þeirra æði um- komulaus, en þáði þó mat af mikilli þörf og varð gott af enda hóllcga skammtað í íyrstu. Vom þá liðnar þrjár vikur frá hvarfl liennar. Nokkmm sinnum fyrr hafði Halla vcrið í göngum norðan Áfangafells en þctta var fyrsta ferð hennar inn til Hveravalla. Hvar tíkin hélt sig og á hverju hún lifði allan þenntm tíma vcrö- ur víst ekki upplýst, en mikill fögnuóur varð er hún hitti cig- anda sinn, en Margrét brá við er til hennar var hringt og fór til móts við Höllu sína scm nú hcfur náð fullri heilsu eftir útlegðina. Til gamans skal þess loks gctið, að Halla cr frá Höllustöðum í Blöndudal.

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.