Feykir


Feykir - 19.10.1994, Síða 4

Feykir - 19.10.1994, Síða 4
4 FEYKIR 36/1994 „Ég hef sjálfsagt sloppið vel miðað við marga aðra" Segir Egill Kristjánsson er varð fyrir líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur ,Já svo sannarlega lít ég borgarlífið allt öðrum augum en áöur. Eg varð ofboóslega skelkaður, hríðskalf í leigubílnum eftir að þetta var afstaðið og gat ekki sofnaó fyrr en undir morgunn“, segir Egill Kristjáns- son ungur Sauókrækingur sem hefur fengiö sig fullsaddan á borgarlífinu í bili. Hann lenti í þeirri óskemmtilegu lífsreynslu í mióbæ Reykjavíkur í sumar aö veróa fyrir barðinu á þremur óknyttaung- lingum sem reyndu að ræna hann. Þeir sem þckkja Egil vita að hann er hæglætismaður hinn mesti og seinþreyttur til vand- ræða. Það var mcð hann eins og margan unglinginn að hann lang- aði til að kynnast muninum á því að búa úti á landi og í borginni. Egill hafði dvalið tæp þrjú ár í borginni og kunnað þar ágætlega við sig. Að vísu fannst honum mikill ókostur við borgina vega- lengdimar og sá mikli tími sem fer í að koma sér milli staða. „Það sem er eftirsóknarvert fyrir ungt fólk í höfuðborginni er fjölbreytni skemmtanalífsins. En eftir að þetta gerðist hætti ég að fara út að skemmta mér, nema þá að fara í heimahús og ef að mað- ur fór á vcitingahús, fór ég ckki frá staðnum nema í leigubíl“. En hvemig var aðdragandinn að þessu fynrgreinda atviki? „Það var þannig að ég fór á dansleik á Hótel Islandi. Þegar ballinu var lokið fór ég ásamt þremurkunningjum mínum niður í bæ. Eftir aö við höfðum gengió um hálftíma innanum fólkið fóm krakkamir sem vom með mér heim. Mig langaði til að vera að- eins lengur og ætlaói að hitta cin- hverja scm ég þekkti. Skömmu síðar gekk ég svo áleiðis lieim- leiðis, og fór í áttina að Tjöminni þar sem ég taldi mig geta náó í leigubíl í grenndinni. Eg var ekk- ert að flýta mér og fór að skoða fuglamyndir sem vom til sýnis við Iðnó. Þar á steinvegg sátu fimm ungir menn. Einn þcirra bauð góða kvöldið og ég svaraði í sömu mynt og það var ekki að sjá á þessum mönnum að þcir hcfðu neitt illt í hyggju. Tekið til fótanna En síðan varð ég var við að þrír þeirra komu á eftir mér. Eg vissi ckki hvemig ég ætti að bregðast við þessu og hélt átfam. Þeir hröðuðu för sinni og spurðu hvert ég væri að fara. Eg sagðist vera að fara heim til mín. Þá stökk einn þeirra fram fyrir mig og sagði mér að stoppa. Eg spurði þá hvað væri að gerast, hvað þeir ætluðu sér. Um leið stökk einn þeirra aftan á mig. Eg náði að Skjalasafni Skagfirðinga berast góðar bókagjafir Bókagjöfin sem Árni Árnason Hafstað gaf safninu sem sameiginlegan arf þeirra systkina frá Vík. Héraósskjalasafni Skagfirð- inga hafa á þessu ári, sem jafnan áður, borist margar góðar gjafir, bæði ljósmyndir, ýmiss konar handrit, skjöl og bækur. Hinn 9. júní sl. kom Unnur Ragna Benedikstdóttir úr Reykjavík mcð stóra bókagjöf til safnsins úr dáníirbúi móóur sinn- ar Unu Péturdóttur, Kambsvegi 3, Reykjavík, og seinni manns hennar Ingþórs Sigurbjömssonar málarameistara. Alls vom þetta um 180 bindi bóka um ættfræði, sagnfræði, landafræði og þjóð- legan fróöleik, allt góóar og gagnlegar bækur og mjög þarfar fyrir safnið. Afhenti hún þetta fyrir hönd erfingja þeirra hjóna samkvæmt ósk Unu. Hún ólst upp á Sauðárkróki, dóttir hjón- anna Sigurlaugar Jósefinu Jós- epsdóttur og Péturs Guöjónsson- ar, og varalla tíð mikill Skagfirð- ingur þótt búsett væri syðra. Hinn 1. september sl. barst Héraðsskjalasafninu önnur merk bókagjöf. Var það Ámi Ámason Hafstað frá Vík, búscttur á Sel- tjamamesi, sem kom færandi hendi ásamt Halldóri bróóur sín- um á Dýjabekk og Amgunni Ár- sælsdóttur konu sinni með tvö gömul Hólaprent. Var þetta Hi- storia Pijnunnar og Dauðans Drottins vors Jesu Cristi, eða öðm nafni Passíusálmamir. Onn- ur útgáfa prentuð á Hólum í Hjaltadal árið 1682. Hin bókin var Guðspjöll og pistlar, útgefin á Hólum af Guðbrandi Þorláks- syni árið 1617. Þctta er jafnframt elsta bók sem Héraðsskjalasafn- ið hefur eignast og hin cina úr prentverki Guðbrands biskups. Bækumar em viðgerðar og hreinsaðar og ljósprentaðar inn á blaðsíður sem vantaði. Hcfur Ámi lagt þar mikla alúð viö og ekkert til sparað. Hann gerði sjálfur við bækumar af mikilli prýði og á fagmannlegan hátt og bjó til öskjur utan um, fékk síðan Hilmar Helgason á viðgerðar- stofunni Morkinskinnu til að binda bækumar inn í pcrgamcnt og lét vanda allt sem bcst, svo að nú em þetta hinar mestu gersem- ar. Bækumar gaf Ami fyrir hönd systkina sinna sem þeirra sam- eiginlcga arf, en föðursystir hans, Sigríóur Snæland frá Hafsteins- stöðum, gaf honum bækumar, sem hún hafði fengið úr búi föð- ur síns, Jóns Jónssonar hrepps- stjóra á Hafsteinsstöðum. Fyrir hönd Héraðsskjalasafns- ins færi ég gefendum alúðar- þakkir fyrir þessar höfðinglegu gjafir og jafnframt öllum þcim fjölmörgu scm hafa gefið safninu á undanfömum ámm. Hjalti Pálsson skjalavörður. Egill Kristjánsson segist aldrei hafa orðið eins ofboðslega hræddur á ævinni eins og umrædda nótt í miðbæ Reykjavíkur. beygja mig og sveifla honum að- eins þannig að hann lenti fremur illa í götunni. Þeir hörfðuðu þá aðcins til baka og hafa líklega haldið að ég kynni citthvað fyrir mér í sjálfsvöm, en ég hef líklega vcrið citthvað óttasleginn á svip- inn því þessi sem mér virtist vcra foringinn stillti sér upp á nýjan lcik l'yrir f'raman mig og fer nú að benda eins og hann sé að ota hin- um til að gera árás á mig aftan frá. Þá tók ég til fótanna og náði aö komast að röð leigubílanna niðri í Tjamargötu. Mér tókst að henda mér inn í fyrsta leigubílinn sem ég kom að, en það var aftasti bíllinn í röðinni og það em víst vinnu- reglur hjá leigubílunum að l’ólk fari í fremstu bílana í röðinni, þannig að þessi leigubílstjóri rak mig út úr bílnum. Þeir „tjúnnuðust" upp I því er ég steig út úr bílnum náðu strákamir að berja mig 2-3 högg í andlitið. Mér tókst samt að rífa mig frá þeim og náði að henda mér inn í frcmsta bílinn. En þeir vom ckki aldcilis á því að láta mig ganga sér úr greipum og rifu upp hurðina og heimtuðu aó ég kæmi út úr bílnum. Eg sagði bíl- stjóranum í skyndingu aó strák- amir hcfðu ráðist á mig og þá gaf bílstjórinn í. Eg skalf óskaplega í bílnum og hef líklega fengið hálf- gert sjokk. Bílstjórinn sagði að honum hefði litist bctur á mig cn strákana og þcssvegna trúað mér. Eg fór beint upp í Breiðholt þar sem ég bjó, en gat ekki sofnað fyrr en undir morgun. Mér kom ekki til hugar að kæra þetta til lög- reglu, þ:ir scm maður liafði heyrt af því að það væri ekkert gert í þessum málum. Eg mundi liins- vegar þekkja strákana ef ég rækist á þá. Þeir vom á að giska tvítugir og litu út fyrir að geta verið á ein- hverskonar lyfjum. Einn þcirra var með austurlensku yfirbragði. Þeir virtust tjúnnast upp eftir því sem á eltingarleikinn leið, og það var eins og þeir þy rftu endilega að ná sér niðri á cinhvcrjum. Kannski hafa þeir barið einhverja þessa nótt. Eg cr sannfærður um að þeir vom búnir að bíða þama á veggnum drykklanga stund eftir fómarlambi. Eg hef sjálfsagt orð- ið fyrir valinu fyrir það að ég var vel klæddur, í jakkafötum og bindi. Litið út fyrir að eiga ein- hverja pcninga. Ef ég hcfði verið í leðurjakka cða einhverjum hversdagslegri klæónaði hefðu þeir sjálfsagt sleppt mér“, sagói EgiU. Egill segist alveg hafa vcriö grandalaus fyrir því aö svona hlutur gæti hcnt hann, cn það sé eitt sem víst er aó cinn muni hann ckki fara í miðbæinn að næturlagi í framtíðinni. „Eg hef sjálfsagt sloppið vel miðað við marga aðra. Svo virðist að minnsta kosti af fréttum aó dæma undanfarið", sagði Egill að cndingu. + Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúó hlýhug og vináttu vió andlát og útför eiginkonu minnar, móöur, tengdamóður og ömmu Unnar Guðmundsdóttur, Hólmagrund 13, Sauðárkróki Magnús H. Sigurðsson Sigurlaug Magnúsdóttir GuómundurGuómundsson og barnabörn.

x

Feykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.