Feykir


Feykir - 19.10.1994, Side 8

Feykir - 19.10.1994, Side 8
Oháð fréttablað á Norðurlandi vestra 19. október 1994,36. tölublað 14. árgangur. Sterkur auglýsingamiðill GFMWj Það komast allir í Gengið unglingaklúbb Landsbankans Sláðu til og komdu í Gengið | Pottþéttur klúbbur! tm Landsbanki Sími 35353 'siands Banki allra landsmanna Fjárhúsahverfið á Kambinum við enda Sæmundargötu. Búið að kaupa upp helming húsanna á Kambinum Á undanfornum árum hefur bæjarsjóður Sauðárkróks smáni saman verið að ná auknum yfir- ráðarétti í Ijárhúsahverfinu á Kambinum við norðurcnda Sæ- mundargötu, mcð því að kaupa aðstöðuna af tómstundahænd- unum sem margir hverjir hafa verið með skcpnur þarna í ára- tugi. Samkvæmt upplýsingum Hallgríms Ingólfssonar bæjar- tæknifræðings er bærinn búinn að kaupa 11 ciningar á Kambin- um til niðurrifs og cru álíka margar ciningar eftir sem ckki hefur vcrið samið um kaup á. Aðallega hafa mcnn verið mcð hross í þessum húsum, en sumir hvcrjir verið meó nokkrar kindur að vetrinum, sem fiuttar hafa verið annað þegar vorar. Lengi hefur staðið til að rýma þetta svæði og hafa bændumir margoft fcngið frest. Nú cr talið l'ullvíst að frestur- inn sem þcir fengu á liðnu sumri sé sá allra síðasti og cr þeim gert að vera farnir með sitt hafurtask af svæöinu fyrir 1. júlí á næsta ári. Ljóst er að langþráð stund renn- ur þá upp hjá húsmæðmm þama í nágrenninu sem hafa haft skíta- haugana nánast við húsvegginn til fjölda ára, og lyktin frá húsdýra- áburðinum hefur ilmað um íbúð- imar í nágrenninu, sérstaklega þeg- ar hann hcfur blásið citthvað að norðan og austan. Þetta staðfesti ein húsmæðranna í samtali við blaðamann Feykis á dögunum. „Okkar vörur", átak hjá KS Fyrir hclgina hófst sameiginlegt átak afurðastöðva Kaupfclags Skagfirðinga og dagvöruversl- ana félagsins á sölu landbúnað- arvara framlciddum í héraðinu. Kjörorð átaksins er „Okkar vörur“ og mun það standa til loka nóvembermánaðar. Til- gangurinn með átakinu er að minna Skagfirðinga á þá ágætu matvælaframlciðslu sem fram fer í héraðinu og mikilvægi þess að hún vaxi og dafni, mcð tíllití til þeirra fjölda starfa scm hún skapar bæði við framleiðslu og úrvinnslu. Störfum við full- vinnslu kjötafurða hcfur Ld. ver- ið að fjölga undanfarið við aukna sölu á þeirri vöru. Afurðastöðvar Kaupfélags Skagfirðinga hafa í auknum mæli verið aö sækja fram með vörur sín- ar á mörkuðum utan héraðs. Jafn- framt því sem forráðamenn fyrir- tækisins binda vonir við að vel tak- ist með dreifingu á vörum utan heimamarkaðar, gera þeir sér Ijóst að hollur er heimafenginn baggi og það er ekki síst hcimamarkaðurinn sem þarf að huga að. Meðan á átak- inu stendur munu afurðastöðvam- ar standa fyrir vörukynningum í verslunum KS, auk þess sem sér- stök tímabundin tilboð verða í gangi í verslununum á þessum tíma og vcrða þau m.a. kynnt í sér- stöku blaði scm getið vcrður út. Það cru býsna margar fjöl- skyldur í Skagafirði sem hafa framfæri sitt beint eða óbeint af Iandbúnaði, úrvinnslu landbúnað- arvara og þjónustu við atvinnu- greinina. „Við höfum þá trú, að framlciðsluvörumar standist sam- anburð, bæði hvað sncrtir verð og gæði. Við lcggjum því hvcrt og eitt okkar lóð á vogarskálina til þess að tryggja atvinnu og afkómu fólks í TM tryggingar þegar mest á reynir Söluumboð á Sauðárkróki: Bókabúð Brynjars, sími 35950. Lauga spáir góðu fyrrihluta vetrar „Mér sýnist að þetta verði sæmilegt fyrripart vetrar en ég á frekar von á að það verði lakara seinnipartinn. Og kæmi mér ekki á óvart að það yrði kalt á útmánuðum“, seg- ir Sigurlaug Jónasdóttir garnaspákona á Kárastöðum. Lauga er nýbúin að „glugga í þetta“ eins og hún kallar það að spá í garnirnar. Að venju bregst það ekki að spádómur- inn komi frá henni þegar líður að veturnóttum. „Já mér sýnist að þetta verði ágætt frarn undir jólin og trúlega eittlivað lengur. Það cr ekki gott að sjá hvenær hann kólnar, kannski strax á þorranuni: „Þorradægrin þykja löng / þegar hann blæs á norðan" eins og seg- ir í vísunni. En mér sýnist að verði útmánaðakuldi í þetta sinn", segir Lauga. Hún segist ckki sjá langt fram á vorið í spá- dómum sínunt, en kuldinn vari fram undir vorið. Síðan er bara að sjá hvemig spádómar Laugu rætast í þetta Sigurlaug Jónasdóttir „garna- spákona“ frá Kárastöðum. sinn. Oft hafa þeir farið nokkuð nærri lagi, þó það sé kannski ekki endilcga aðalatriðið. Það er meira uni vert að fólk virðist hafa gaman af spádómum af þessu tagi, og þá ekki síst að cnn skuli cinhver halda í þcssa gömlu vcnju að spá fyrir um tíð- arfarið mcð því að týna í göm í sláturtíðinni. Athugasemd vegna fréttar í síðasta blaði í frétt af framboðsmálum Sjálfstæðisllokksins í síðasta blaði gcrði ritstjóri sig sckan um vinnubrögð af óvandaðra taginu, sem sé þau að vitna til samtals vió Jóhannes Torfason. Þetta viðtal átti sér ckki stað, heldur var rætt við Elínu Sigurðardóttur konu hans. Em Elín og Jóhannes hér með bcóin afsökunar á þessum klúðurslegu vinnu- brögðunt ritstjóra. Þá var ekki farið rétt mcö í texta þeim scm sagóur var hafður eftir Jóhannesi. Orðrétt hefði textinn átt að vcra þannig: „að formlega hafi Jóhanncs ekki verið beðinn að gcfa kost á sér til framboðs. Framboð af hans hálfu erekki á dagskrá". okkar heimahéraði mcö því aó nota okkar vömr", segir m.a. í ályktun starlshópsins cr vann að undirbúningi átaksins. Trygginga- miðstöðin hf. Oddvitinn Mér lýst ekki á framhalds- spána hjá Laugu.

x

Feykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.