Feykir


Feykir - 09.11.1994, Blaðsíða 7

Feykir - 09.11.1994, Blaðsíða 7
38/1994 FEYKIR7 Hver er maðurinn? Engin svör bárust við spumingu um myndir seinast og veröur því róió enn á ný meó nýjar myndir. Þessar bámst safninu íyrir stuttu. Nr. 17 og 19 em teknar af Pétri Hann- essyni ljósmyndara á Sauöárkróki og hljóta einhverjir aó kannast við þær. Vinsamlegast komió upplýsingum til Héraðsskjalasafnsins á Sauðárkróki sími 95-36640. Röð myndanna: Efri röó ífá vinstri nr. 17 og 18, neöri röónr. 19og20. Samband sveitarfélaga í Norðurlandi vestra: Mótmælir áformum í fjárlagafrumvarpi Stjórn SSNV krefst þess að hætt verði við þau áform, sem fram komu í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 1995, að sveitarfélög- in greiði 600 millj. í atvinnu- Ieysistryggingasjóð á árinu og vísar í þessu sambandi til sam- þykktar 15. landsþings Sam- bands íslenskra sveitarfélaga um þetta mál. Stjóm SSNV lítur svo á að með þessum áformum ríkisstjóm- arinnar um framhald á greiðslum sveitarfélaganna í atvinnuleysis- tryggingarsjóð á næsta ári svíki hún samkomulag frá 10. desem- ber 1993. Slík vinnubrögð í sam- skiptum ríkis og sveitarfélaga em ólíðandi og hljóta að spilla fyrir framgangi annarra mála sem nú er unnið að svo sem fyrirhugaðri yíirtöku sveitarfélaganna á öllum rekstrarkostnaði gmnnskóla. Vakin er athygli á því í sam- þykkt stjómar SSNV að atvinnu- leysistryggingarsjóðurog sveitar- félög geti áfram unnið að atvinnu- skapandi verkefnum með sama hætti og verið hefur, án þess að valda sjóðnum auknum útgjöld- um. Auk þess hafa sveitarfélög stutt við atvinnúlífið með beinum hætti til að tryggja atvinnu og með því móti sparað atvinnuleys- istryggingarsjóði ómælda fjár- muni. Húsaleigubætur Bæjarstjóm Sauðárkróks ákvað á fundi sínum þann 27. september síóastliöinn, að taka upp greiðslu húsaleigubóta á árinu 1995. Sækja þarf um húsaleigubætur fyrir hvert almanaksár og gildir umsóknin til ársloka, miðaö vió óbreyttar ástæöur. Umsókn um húsaleigubætur á þar til geróu eyðublaði, skal hafa borist til Sauöárkrkrókskaupstaðar eigi síðar en 15 dögum fyrir fyrsta dag útgreióslu- mánaóar. Eyóublöð munu veróa til afhendingar á bæjarskrifstofunni. Lög um húaleigubætur nr. 100/1994 ásamt reglugeró, liggja frammi á bæjarskrifstofunni. Sauóárkróki 31. október 1994 Bæjarstjóri. Ókeypis smáar Til sölu Til sölu amerískur Ford Granada árgerð 1980. Verð 175 þúsund. Upplýsingar í síma 36034 (Eiríkur). Til sölu 120 eggja útungunarvél. Upplýsingar geftir Guðmundur í síma 35786. Til sölu Mercedes Bens 230 ár- gerð 1979. Bíllinn er lítió ekinn. Skipti möguleg á ódýrri Lödu eóa fólksbíl. Upplýsingar í síma 93-41166 eða 41129. Til sölu hljómborð Emax HDSE, D-50, Yamaha DX-7, Juno 106U-110, D-110 module, Alesis midiverb III, TR-707 trommuheili, Nad magnari 2x80 W, Yamaha NS-lOhátalarar, 50 cm hár rack að viðbættum þriggja hæða hljómborðsstatífi, 16 rása Roland mixer. Upp- lýsingar í síma 36207 (Birkir). Til sölu Ford escort árgerð '84. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 36098. Til sölu Toyota Camry GLI árgerð '87, mjög góður og fallegur bíll. Upplýsingar í síma 35168 ákvöldin. Til sölu MMC L 300 árgerð '88, fjórhjóladrifinn. Skipti á ódýrari koma til greina. Upplýsingar í síma 35895 eftirkl. 19,00. Til sölu Subaru station 1800 árgerð '85, skoðaður '95. Upplýsingarí síma 12512. Til sölu stórt bamarimlarúm úr furu, með latex dýnum. Upplýsingar í síma 95-36627. Skjalaskápur óskast! Notaður rúmgóóur skjalaskápur óskast. Upplýsingar gefur Þór- hallur í vs. 35757 og hs. 35729 á kvöldin. ÁSAUÐÁRKRÓKI Innritun á vorönn 1995 stendur yflr Innritun lýkur 5. desember nk. Vakin er athygli á aö í boði eru bóklegar faggreinar í bifvélavirkjun, vélsmíöi og rafvirkjun. Vegna mikillar aðsóknar að heimavist er brýnt að þeir sem óska að búa þar sæki um sem allra fyrst. Innritun og nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans í síma 95-36400. Skólameistari. Auglýsing um deiliskipulag Samkvæmt ákvæðum í grein 4.4. í skipulags- reglugerðnr. 318/1985 með breytingum 1. júlí 1992, er hér meó auglýst eftir athugasemdum við tillögu aó deiliskipulagi hafnarsvæóisins á Sauðárkróki. Deiliskipulagstillagan mun liggja frammi á bæjar- skrifstofunum á Sauðárkróki á skrifstofutíma, kl. 8,00 - 17,00, alla virka daga, frá og með mánudeginum 14. nóvember til og meó föstudeginum 9. desember 1994. Byggingarfiilltrúi. Hafnarstjórn.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.