Feykir


Feykir - 07.12.1994, Blaðsíða 2

Feykir - 07.12.1994, Blaðsíða 2
2 FEYKIR 43/1994 Keraur út á miövikudögum vikulega. Útgefandi Feykir hf. Skrifstofa: Aðalgata 2, Sauðárkróki. Póstfang: Pósthólf 4,550 Sauðárkróki. Símar: 95*35757 og 95-36703. Myndsími 95-36703. Ritstjóri: Þórhallur Asmundsson. Fréttaritarar: Magnús Ólafsson Austur - Húnavatnssýslu og Eggert Antonsson Vestur - Húnavatnssýslu. Blaöstjóm; Jón F. Hjartarson, Guðbrandur Þ. Guðbrandsson, Sæmundur Hermannsson, Siguróur Ágústsson og Stefán Ámason. Áskriftarveró 137 krónur hvert tölublaó með virðisaukask.. Lausasöluverð: 150 krónur meó virðisaukask. Setning og umbrot: Feykir. Prentun: Sást hf. Feykir á aðild að Samtökum bæja- og héraðs- fréttablaða. Alþýðubandalagið ákveður forval Á kjördæmisþingi Alþýðu- bandalagsins í Norðurlandi vestra, sem haldið var á Siglu- firði sl. sunnudag, var ákveðið að efna til forvals til röðunar á framboðslista flokksins fyrir komandi þingkosningar. Fyrri hluti forvalsins fer fram 17. des- ember og seinni hlutinn 14. jan- úar og verður þar kosið milli þeirra er flestar tilnefningar hljóta í fyrri umferð. Aó sögn Jóhanns Svavarsson- ar formanns Alþýðubandalagsfé- lags Skagafjarðar var uppstilling- amefhd með tillögu sem fyrir lá að hefði góðan stuðning á þing- inu. Ekki kom samt til atkvæða- greiðslu um hana þar sem að ffam kom önnur tillaga um þá lýðræð- islegu leið að efna til forvals og var sú tillaga samþykkt. At- kvæðarétt í forvali hefur einung- is fólk af félagaskrá Alþýðu- bandalagsins. Uppstillingamefnd var með hugmyndir um að næst Ragnari Amalds á listanum kæmi Anna Kristín Gunnarsdóttir frá Sauðár- króki og Sigurður Hlöðversson skipaði þriðja sætið, það er aö Anna og Sigurður skiptu um sæti ffá síðustu kosningum. Þetta sættu Siglfirðingar sig ekki við og er þvi ljóst að ákvöróun um forval var málamiðlun á kjördæmisþing- inu. Konur - Karlar! Litgreining er sparnaður til lengri tíma Athugið! Er með gjafakort. Góða jóla- eða afmælisgjöf, því ekki? Verið velkomin! Litafiornið Hólavegi 14, sími 35862 Erla S. Halldórsdóttir Rökkurkórinn með tónleika Rökkurkórinn heldur söng- kórsins í Miðgarði í Varmahlíð er fjölbreytt. Einsöng og tvísöng skemmtun í Félagsheimilinu fimmtudaginn 29. desember kl. syngja Sigurlaug Helga Marons- Bifröst á Sauðárkróki á föstu- 20,30. Hljómsveit Geirmundar dóttir, Hjalti Jóhannsson, Eiríkur daginn kemur 9. desember kl. leikur fyrir dansi. Jónsson og Jóhann Már Jóhanns- 21,00 og á Ketilási í Fljótum Söngstjóri Rökkurkórsins er son, sem einnig syngur nokkur föstudaginn 16. desember kl. Sveinn Ámason og undirleikari lög við undirleik Sólveigar Ein- 21,00. Þá verður jólaskemmtun Thomas Higgerson. Söngskráin arsdóttur. Mjólkurframleiðendum fækkar í Fljótum Mjólkurframleiðendum í Fljótum fækkaði um tvo í haust og allt útlit er fyrir að tveir í viðbót hætti mjólkur- ffamleiðslu á þessu verðlags- ári, að sögn Arnar Þórarins- sonar oddvita Fljótahrepps. Yrðu þá einungis sex kúa- bændur í Fljótum. Ástæður þessarar fækkunar eru ýmsar, meðal annars erfiðar sam- göngur vegna snjóa að vetrum, hár aldur bænda, og af þeim sökum finnist þeim ekki taka því að leggja út í kostnaðar- samar aðgerðir í fjósum sínum vegna aukinna krafna í mjólk- urffamleiðslu. Annar þeirra er hætti mjólkur- ffamleiðslu nú í haust skipd yfir í Samstöðuhátíð Öryrkjabanda- lags Islands „Kveikjum ljós“, sem haldin hcfur verið í mörg ár til skiptis í hinum ýmsu bæjar- hverfum og byggðarlögum, verður að þcssu sinni haldin á Sauðárkróki miðvikudaginn 14. scptember nk. og hefst kl. 16,30 við sambýlið nýja að Fellstúni 19. Tilefhi þess að hátíðin er hald- in á Sauðárkróki að þessu sinni er aó Öryrkjabandalaginu þykir ástæða að vekja athygli á því að sauðfé og svo mun einnig um annan tveggja sem ætla að hætta á þessum verðlagsári. Endumýjun hefur verið lítil í bændaliöi í Fljótum undanfama áratugi og er útlitið þar sýnu verst í Flókadal. Þar hefur jöröum í ábúð verið að fækka á undan- fömum árum og útlit fyrir að sú þróun muni halda áffam. Bænd- ur í dalnum em orðnir nokkuð aldraðir flestir og jarðimar tiltölu- lega kvótalitlar. Margt bendir því til þess að nýir ábúendur komi ekki í stað þeirra sem hætta, og margar jarðanna í Rókadal muni því fara i eyði þegar ffam líða stundir. Byggð í dalnum stendur því mjög höllum fæti. myndarlega hefur verið staðið aó málefnum fatlaðra á Norðurlandi vestra og vill fagna því með heima- mönnum. Bandalagið gefur jólatré og mun Þómnn Gunnlaugsdóttir, einn íbúa sambýlisins, tendra ljósin. Haukur Þórðarson varaformaður Öryrkjabandalagsins flytur ávarp, blásarasveit flytur jólalög, sr. Stína Gísladóttir flytur hugvekju og for- maóur Svæðisráðs málefna faltaðra á Norðurlandi vestra flytur ávarp. Diskur frá Skagfirsku söngsveitinni Skagfirska söngsveitin í Reykja- vík hefur gefið út fyrsta geisla- disk sinn. Af því tilefni verða haldnir tónleikar til að kynna lögin á diskinum, en hann hefur hlotið nafliið Kveðja heimanað. Fyrstu tónleikamir veiða fimmtu- dagskvöldið 17. nóvember í Sel- tjamameskirkju kl. 20,30. Laug- ardaginn 19. nóvember verður sveiún í Keflavíkurkirkju kl. 17 og sunnudaginn 20. nóvember verða tónleikamir endurteknir í Aratungu kl. 16 og í Selfosskirkju kl. 20,30. Á diskinum em 20 lög, bæði nýjar upptökur og eldri upptökur af áður útkomnum plötum sveitarinnar. Titillagið Kveðja heimanað er eftir stöngstjórann Björgvin Þ. Valdimarsson, en textinn er eftir Jón frá Ljárskógum. Annað lagið á disk- inum er einnig eftir söngstjórann, Undir dalanna sól. Einsöngvarar með sveitinni á þessum geisladiski em Guðmund- ur Sigurðsson, Óskar Pétursson, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Svanhildur Sveinbjömsdóttir, Halla S. Jónas- dóttir, Guðbjöm Guðbjömsson og Kristinn Sigmundsson. Undirleik- ari á tónleikunum verður Vil- helmína Ólafsdóttir og söngstjóri Björgvin Þ. Valdimarsson. Muniðeftir endurskins- merkjunum Fagnað uppbyggingu fyrir þjónustu fatlaða: Hátíðin „Kveikjum Ijós" í næstu viku

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.