Alþýðublaðið - 25.10.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.10.1924, Blaðsíða 1
'»ff ctof&ti* af 19x4 Laagardaglnn 25. október. 250. tölubíað. Prestskosningk_^SSS^fflsr 309, 1327,1508, 1531, 1533. =4 Af vissum ástæðum verður Málverkasýning Freymððs Jóhannssonar opla á morgun sunnudag 26. okt. frá kl. 10 árdegis tii kl. 8 síðdegis 1 Bárunni. Listakabarettinn. Skemtun fyrir born i Iðnó suonud. 26. þ. m. kl. 4. — Sungnir baraasöngvar, hljóð- færasláttur, upplestur með skuggamyndum og fleira skemtilegt, sem ekki verðar sagt fyrir fram. ¦— Aðgöogu- miðar á 75 aura fást i Hljóð- færahúslnu og við innganginn. Verklýðsfélag á Ákranesl. Fyrir skommu hefir verið stofn- að verkalýðsféiag á Akranesi og stóðu að þeirri félagsstofnun um 150 manns, karlar og konur. Þessir voru kosnir i stjórn fé- iagsins: Sæmundur Friðriksson véiamaður, formaðnr; Oddar SvsinsBon sjómaður, rltari; Eirík- ur Gaðmundsson verkamaður, gjaldkeri; Ágúst Asbjörnsson og Jörgen Hansen. í varastjórn voru kosnir: Sveinbjörn Oddsson, Jóo- as Guðmundsson og Gisli Gísla- sou. - > Félagið hefir samþykt að sækja um inntoku í alþýðusarubandið. Samtök alþýðunnar eru alt af að eflast. Bráðum verður alþýÆu- íélag f hverju einasta kauptunl Isundsins, Pre st s kos n i n gin hefst í barnaskólanum kl. 1 í dag, og stendur a$ minsta kosti til kl. 8 siídegis. Kosiö ver'öur þar i 9 deildum. Á kjörseSlinura stendur nafn séra Friöriks Hailgrímssonar, einsamalt. Þeir, sem vilja kjósa hann, setja kross fyrir irarnan nafn hans. £eir, aem vilja hafna honum, akili seölinum ómerktum. Odti.vltl eóknarneindat'. Loikfólag Reykjaviku*. Stormar verða lelknir í Iðnó á suni udagskvöld kl: 8. Aðgongu- miöar seldir í dag kl. 4—7 og á mbrgun kl. 10—12 og 2—7. —- Siml 12. Hlutavelta húsbyggingarsjóðs verklýðsféiaganna verður í Bárubúð kl. 5 afðd. sunnudaglnn 26, október. Stærsta hlntavelta ársins. t einum drætti: Sykurtunna (200 pd.), ávísun á brauð handa stórrl fjolskyldu í þrjá mánuðl, stór veggklukka, mjðg vðnduð. — Meðal annara góðra muna má nefna: Morg tonn af fcolum, mðrg hundruð fcííó af salt- fiski, bilfar tll Garðsauka frarn og aftur, karlmannafatnað, m&rga eigulega og verðmæta húsmuni, skrautmuni ýmiskonar, sem oflangt yrðl npp að telja. — Dr&ttur 50 aurar. — Iangangur 50 aurar. — Ðani á eftirl . Neindin. Kvöldskóli varkamauna hefst 1, nóvember h. k. Námfgreinir verðá íslenzka, danská, enska, landafræíi, nátturuíræði, sagu og reikningur. — Kenslan verbur ókeyþis. _— Væntanlegir neciendur sendi skriflega umsókn til frœöslustjórnar verklýBsfóleganna, Bjargarstíg 2, fyrir 28. Þ. m»

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.