Alþýðublaðið - 25.10.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.10.1924, Blaðsíða 2
9 AUs staðar á landina fordæma mennKrossanesshaeykslið. Magn- ús Gaðmundsson atvianumála- ráðhsrra hsfir gert vandræða- lega tUraun til þess að verja það, en afaakanir hans hafa ýmist verið ósannindi eða yfirklór. Krossanesshneyksiið verður ekki varið. X>að verður heldur ekkl varlð, áð Magnús Guðmundsson sitji iengur í ráðherrasætl. Það er ánnað hneyksli og ekki minna. í öilum kjördæmum landsins verð- ur meginþorri kjósenda að krefj- ast þess af þingmönnum sfnum, áð hann verðl tafarlaust rekinn. En íhaldsstjórnin öll ber ábyrgð & athæfi Magnúsar Gaðmunds- sonar. Hún verður öll að íara. íslenzk alþýða er ótrúiega þolinmóð, en það getur hún ekkl þolað, að erlendur burgeis beiti hana svikum og svfvirð- ingum, sem landsstjórnin lög- gildir og blessar jafnharðan. Kvildskúli verkamanna. öli alþýðufræðsla er árás á auðvaidið. Lffsskilyrði þess er þekkingarleysi alþýðunnar. Eitt af aðáihiutverkum jaínaðarmanna er þess vegná fræðsiustarf, ekki a{U«ins stjórnmálafræðsia. Lengi hefir verið barlst fyrir kvöldskóla verkamanna hér i Reykjavík. Verzinnarmenn hafa sérstakan skóla, samvinnumenn, iðnaðarmenn. En verkamenn hafa verið settir hjá. Nú er þó svo langt komið, þrátt fyrlr andstöðu íhaldsins, að skóiinn tekur tU starta i. nóvember. Hann flytur að eins almenna fræðslu og öll kensla er ókeypis. Fæstir verkamenn hafa annan lærdóm en þann, sem þelr hafa fengið innan við fermingu. Sá lerdómur ristir ekki djúpt og glatast furðu fljótt f önnum og áhyggjum, ísleczkur bókakostur er líka svo fáskrúðugur eð menn Pappír alls konar. Pappírspokar. Kaupið þar, sem ódýrast ®r! Herluí Clausen. Sími 39. Ljósakrdnnr, og alis konar hengi og herð- lampa, höfum vi8 f afarfjöl- breyttu og fallegu úrvali. Heiðraður almenningur ætti að nota tækifærið, meðan úr nógu er að velja, og fá lamp- ana hengda upp ókeypis. Yirðingarfylst ■satsomKsoisaiawsaciaiesiKaoaii ð Alþýðublaðlð kemnr út á hverjum virknm degi. ð 1 ð ð 8 8 I 'ií Afgreiðsla við Ingólfsstrœti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. 91/*—101/* árd. og 8—9 síðd. Sí m a r: 633: prentsmiðja. 988; afgreiðsla. 1294: ritstjðrn. P Ver ðl ag: S Askriftarvorð kr. 1,0C á mánuði. 8 Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. SsoisaissKsactacsaisacsofsacsacsagi Hf. rafmf. Hiti & Ljús. JLangavegi 20 B. — Síml 830. Útbpeiðifi Alþýfiublafi.'ð hvap acm þifi epufi og hvept Min þ>8 fapifi! geta áð eins fengið mjög ták- markaða þekkingu af honum. Sá, aem vill skilja það, sem fram er að fara i kring um hann, verður þess vegna að geta lesið eitthvert annað mái en íslenzku, og enska og danska verða kend- ar f kvöidskólanum. Menn þurfa ifka að vita undirstöðuatriði al- mennra fræða til þess að sú mentun, sem þeir afia sér sjálfir, verði ekki hjárænuieg og á mis- skilningi bygð. Kvöldskólinn veltir nokkrnm verkaroönnum t æri á því, að bæta það upp, sem þelm kann að vera ábótavant f þesa- um efnum. Verkamenn h ifa ekki r&ð á því að verja mlklu fé til skemtana. Þeir verða að Soita þeirrar gieði, sem ódýrari er. Hána finna þeir er þeir svala fróðieiksfýsn sinni. Með því vlnna þeir margt f einé’: Þeir stytta sér stundir, þeir auK'a manngildi sitt og þeir afla sér andlegra vopna. ÞekkingárvaSd alþýðunnar á að sigra auðvald andstæðinganna. Sáaiþýðumaður, sem eykur þekklngu sfna, lamar áhrif auðvaldsins, Engum má þesa vegua þykja minkun að því að setjast á skólabekk. Enginn er of gamall til þess að læra betur. Þass vegna ættu verks- menn hér í Reykjavík að neyta j þess færis, sem kvöldskólinn veitir þeim, evlendls. 18. september var settur í Prag, höfuSborg Tékkóslóvzkíu, alpjóöa- fundur gleriBnaðarverkamanna. — voru par saman komnir 48 full- trúar frá 10 löndum, er gegndu fuUtrúaatarfl fyrir 98000 verka- manna alls í umræðum var lögð rík áherzla á nauðsyn þess að efla sem mest alþjóðasamtök verka- IýBsins. Eftir skýrzlu um alþjóBasam- band steinprentara og verkamanna í skyidum iBngreinum um árið 1923 voru í árslok 44588 félags- menn í félögum sambandsins i 21 landi, en áriB áBur 44109. Á ár- inu höfðu félögin á Spáni og í Póllandi gengiB í sambandiB, Frá Chiie er svo sagt í skýrslu til AlþjóBasambands verkamanna: >í Chile, þar sem eru stórkostleg náttúruauBæfl, er gefa af sér i óhemju-fjárhæðir, einkum salt-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.