Tímarit UNIFEM - 01.01.2008, Blaðsíða 7

Tímarit UNIFEM - 01.01.2008, Blaðsíða 7
7 Hlutverk og markmið UNIFEM (United Nations Development Fund for Women) er Þróunarsjóður Sameinuðu þjóðanna í þágu kvenna. UNIFEM fer með umboð SÞ til að vinna að jafnrétti kynjanna og stuðla að því að stefnumótun í þróunarstarfi taki mið af jafnréttissjónarmiðum og réttindum kvenna í samræmi við alþjóðleg markmið. UNIFEM veitir tæknilegan og fjárhagslegan stuðning til verkefna sem ætlað er að efla réttindi kvenna, þátttöku þeirra í stjórnmálum og efna- hagslegt sjálfstæði. 1 2 3Auka efnahagslegt öryggi og réttindi kvenna. Draga úr ofbeldi gegn konum og útbreiðslu HIV/alnæmis meðal kvenna og stúlkna. Auka kynjaréttlæti í lýðræðislegri uppbyggingu ríkja á friðar- sem og ófrið- artímum. • Styðja frumkvæði og nýjungar í aðferðum til að bæta stöðu kvenna í samræmi við lands- stefnur og alþjóðleg markmið. • Stuðla að aðkomu og þátttöku kvenna í þró- unarsamvinnu. • Vera brautryðjandi á sviði kynjajafnréttis í alþjóðlegri þróunarsamvinnu SÞ. Hlutverk uNIFeM er að starFi uniFEM Má skipta í þrjá MálaFlokka www.unifem.org Lj ó sm yn d : Si g u rð u r M ár H líð d al

x

Tímarit UNIFEM

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit UNIFEM
https://timarit.is/publication/1156

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.