Alþýðublaðið - 27.10.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.10.1924, Blaðsíða 1
19*4 Mánudaglnn 27. október. 25 í, tolublað. Erlend símskejtí. Khöín, 24. okt. Norsku kosnlnganiar. Frá Kristjaníu er símað: Úrsíit 1 tórþingskosninganna eru þessi: Hæ^rimenn huía fengið 54 þing- sæti, en hötðu áður 57, vinstri- menn 34, en höfðu áður37. ger- bótamenn fengu 2 þingsæti, bæudaflokkurinn 22, hægri jafn- aðarmenn 9, norskir sameignar- menn (TranmæJ) 23, Moskva sam- eignarmenn (Scheflo) 6. Bænda- flekkurinn hefir unnið 5 þingsæti, en verkamannaflokkarnir þrfr unnið eitt. Breyting hefir því f raun og veru orðið mjög lítil á flokkaskipunJonl nema sú, að vinstri jafnaðarmenn — fylgis- menn ráðstjórnarinnar — hafa beðið mikinn ósigur. U.n áhrif komlnganna á stjórn- arskiitl er alt mjög f óvlssu. Vinstrimannastjórn Movinckels ætlar að fára með völdin þangað til í janúar, en þá er jafnvel talið Ifklegt, að hægrimenn og hinn hægfara bændaflokkur gangi í bandalag og steypl hennl. Khöfn, 25. okt. Bylting í Kína. Frá LuDdúnum er símað, að 40000 hermenn undir stjórn hers- hofðingjans Feng Yuh Slang hafi iagt undlr slg höfuðborg Kfna- veldis, Peking, án nokkurra blóðs- úthetlioga og rekið stjórnlna frá völdum. Tilgang sinn télj* hinir r.iýju valdhafar þann að stemma atigu Jyrir borgarastyrjöldlnni, koma á aftur reglubundnu skipu- íagi á stjórn landsins og hell- brigðu stjórnarfyrirkomulagi, sam- olna aftur 511 fylki Kínaveidis, v,9ax nú eru hv«.rt öðrú óháð, fá rlent lán og koma lsgl á fjár- náf landsins. Forsetlon kfnverski er flúinn. Biðjið kauprnenn yðar um ízlenzka 1 affibætino. Hann er ste kari og bragðbétd en annar kaffibætir. Kvðlðskðlf verkamaima heísb 1. nóíember n. k. Námf greinir veroa Sslenzka, danska, enska, landafræði, nátturufræoi, sagis. og reikniDgur. — Kenslan verÖur ókeypis. - Væhtanlegir nernendur sendi skrÍQega umsókn til fræoslustjó! lar verklýÖsfélagai ua, Bjargarstíg 2, fyrir 28. þ. m. Frá Alþýi iubranðgerlmiiL Verð á hilfum rúgbrauðuut og normalbrauðuaa er 75 aurar fyrst um :•¦ nn. 27. október 1924. Stjórnhi. Khofn, 26. okt. Enskur kosningahvellur. Frá Lundúnum er símað. Sino- viev ráðstjórl í Petrogrsd hefir skrifað formanni brezkra sam- eignarmanna brét og hyetur flokkion mjög til baráttu gegn verkamannafiokknum enska, sem hann sakar um að vera of aamn- ingafúsan vlð burgeisaflokkana og vílja ganga að friðsamlegri útrýmingu auðvald«t«fnunnar. Enn íremur segir Sinovlev, að brezkir sameigcarmenn séu og daufir í aðgerðum sinum. Bréf þotta náðlst f postinum í Englaodl og hefir verið birt f >Dáiiy Maik. Sameignarmenn halda þvi íram, að bréfið sé talsað. Tallð er, að bréf þetta aé mesti kosnligahvellur, sem nokkurn tlma hafi kocoið fram f brezkum^ kosnÍBgum, og verði íhaldsmönaum nilkill styrkur að. Fundur verður haidlon f söngféíaginn >Braga< þriðjudaginn 28. þ. m; kl. 8 e. m. í Alþýðúhúainu. — Skorað á félsgsmenn að mæta stuodvíslega. Stjórnin. Óiýrax rflr.ur. Vasaverktæri kr, 1.00 rakvélar í nikkelkassa kr. 2 75, hltamælar kr. 1.25, bródarskæri kr. 1.50, úrféstar kr. 0.50, h^ndluktir kr. I ^.25. karbíthmpar kr,- 2,75, \ myndabækur kr. o 50, dúkkur kr. 050, boltar kr. 085, hár- grelður kr. 1 00. höfuðkambar kr. 0.75, vasaljós ki. i.6o, blý- j antar, silfraðir,. kr. 2.50 o. m. fl. K. Einarsson & Björnsson, Bankastr. 11. Sími 915. i Heiidsals. Smáaala.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.