Alþýðublaðið - 27.10.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.10.1924, Blaðsíða 1
s. *9*4 Mánudaglnu 27, október. 1. tSlubfað. Biðjiö kaupmenn yðar um íztenzka fcaffibættno. Hann er ate kari og bragðbót i en annar kaifibætir. Kvðldskóll Terkamanna taefat 1. nó /ember n. k. Námrgreinir verða íslenzka, danska, enaka, landafræöi, náttúrufræði, sag:, og reikningur. — Kenslan verður ókeypis. — Væntanlegir nemendur sendi skriflega umsókn til fræðslustjóraar verklýðsfélagai na, Bjargarstíg 2, fyrir 28. þ. m. Frá AlþytiQbranðger Hnni. Verð á hvlfum rúgbrauðum og normalbrBuðun er 75 aurar fyrst um r> nn. 27. október 1924. Stjórnln. Erlend símskejtL Khofn, 24. okt. Norsku kosnlngarnar. Frá KrUtjanfu er símað: Úrsllt atórþÍDg8kosninganna eru þessl: Hægrimenn h^fa fengið 54 þing- sæti, en hoiðu áður 57, vinstri- menn 34, en höfðu áður 37. ger- bótamenn fengu 2 þingsæti, bændafiokkurinn 22, hægri jafn- aðarmenn 9, norskir sameignar- xnenn (Tranmsel) 23, Moskva sam- aignarmenn (Scheflo) 6. Bænda- fiokkurinn hefir unnið 5 þingsæti, en verkamannafiokkarnir þrír nnnið eitt. Breyting hefir því f raun og veru orðið mjög Iftil á flokkaskiputúnnl nema sú, að vinstri jafnaðarmenn — íylgis- menn ráðstjórnarinnar — hafa beðið mikinn ósigur. U u áhrif kominganna á stjórn- arskiitl er ait mjög f óvissu. Vlnstrlmanna8tjórn Movinckels ætlar að fára með völdin þangað til í janúar, en þá er jafnvel talið líklegt, að hægrimenn og hinn hægfara bændaflokkur gangi í bandalag og steypi henni. Khöfn, 25. okt. Bylting í Kína. Frá Lundúoum er sfmað, að 40000 hermenn undlr stjórn hers- höfðingjans Feng Yuh Siang hafi lagt undlr slg höfuðborg Kina- veldis, Peking, án nokkurra blóðs- úthellinga og rekið stjórnina frá völdum. Tilgang sinn telji hinir nýju valdhafar þann að stemma utigu iyrir borgarastyrjöldinni, koma á aftur regiubundnu skipu- fagi á stjórn iandslns og heii- brlgðu stjórnarfyrirkomulagi, sam- iflná aftur öll fylki Kfnaveidis, nem nú eru hvirt öðru óháð, fá crient lán og koma l»gl á fjár- mál landsins. Forsetlnn kfnverski er flúinn. Flhöfn, 26. okt. Enskur feosnfngahvellur. Frá Lundúnum er símað. Sino- viev ráðstjóri i Petrograd hefir skrifað formannl brezkra sam- eignarmanna brét og hvetur flokkinn mjög til baráttu gegn verkamannaflokknum enska, sem hann sakar um að vera of samn- ingafúsan vlð burgeisafiokkana og vilja ganga að frið3amlegri útrýmlngu auðvalds;>t«fnunnar. Enn fremur segir Sinovlev, að brezkir sameigcarmenn séu og daufir i aðgerðum sinum. Bréf þetta náðist í póstinum f Englaudi og hefir verið birt f >Dáily Mail<. Sameignarmenn haldá því íram, að bréfið sé falsað. Tallð er, áð bréf þetta ] só mesti kosni igahvellur, sem nokkurn tfma hafi komið fram f brezkum kosnii'gum, og verði íhaldsmönnum mlkiil styrkur að. Fundur verður háldÍDn í söngfélaglnu >Braga< þriðjudaglnn 28. þ. m. kl. 8 e. m. f Alþýðuhúainu. — Skorað á féisgsmenn að mæta stundvfslega. Stjórnin. Ódýrar vð r.ur. Vasaverktæri kr. 1.00 rakvélar í nikkelkassa kr. 2 75, hitamælar kr. 1.25, bródarskæri kr. 1.50, úrfestar kr. 0.50, h ndluktir kr. 3.25, karbítl?mpár kr,’ 2,75, myndabækur kr. o 50, dúkkur kr. o 50, boltar kr. o 85, hár- grelður kr. 1 00, höfuðkambar kr. 0.75, vasaljós kr. i.6o, blý- I antar, slhraðlr, kr. 2.50 o. m. fl. K. Einarsson & Bjðrnsson, Bankastr. 11. Sími 915. Heildsala. Smásaia.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.