Alþýðublaðið - 27.10.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.10.1924, Blaðsíða 3
1 itjórnarskránnl og hætta kjör- dæmum sínum vtð aukakoaningar. £n 1927 verða þeir að fara. Þá ættu þeir að gera þær breyt- íngar, sem nanðsynlegar eru til þess, að skipun alþingis geti orðið réttlát og hagsýn. Það létti . o!urlitið syndabaggaon. Hann er nógu þungur samt. Jón Thoroddsen. losninjarnar í Svlþjðð.* Jafnaðarmenn stórslgra og mynda stjórn. Skeyti hefir aö vísu borist hing- aö tii blaðanna um kosningarnar i Svíþjóö, en þáö Bkeyti lót alveg ósagt um atkvæöa- og fulltrúatölu flokkanna, og hefir þó margt ómerkilegra veriÖ til tínt í sím- fregnunum. — Um síðustu mánabamót birtust úrslitin í erlendum blööum, — bæði atkvæöatalan og skifting hennar milli fiokkanna. Eosningarnar snerust aöallega um hervarnirnar. Vildu íhalds- menn heizt auka þær, en jafnað armenn draga úr útgjöldum til þeirra að stórum mun. Var kosn ingabaráttán hin heitasta. Ýnjsir hákarlar ihaldsins, aöalsmenn, pen- MLK&ÍB ingaburgeisar, dó oarar"og biskupar gengu um meöal lýösins og hvöltu menn til fylgis /ið ihaldiö. Voru, sumir þeirra sk ýddir aug'ýsinga- spjöldum í bak og fyrir, eins og Sjálfstæðisgrána íór í gamla daga. Höfðu þeir jafnv 1 flugvélar í þjón- ustu sinni, og lócu úr þeim dreifa flugmiðum yflr borgirnar. Stóö á einum slíkum miöa: >f>etta (þ. e. miðinn) gæti vd verið sprengi- kúlac. Átti þa 1 aö tæla tugi manna til fylgir viö auknar her- varnir. Ea aliur þessi gauragangur auö- valdsins kom fyi ir ekki. Jafnaöar- menn stóöu fastir fyiir, og juku þeir atkvæöa- o{ fulltrúatölu sína stórum í kosninj unum. Alls voru gre dd 1,725,000 at- kvæöi og skiftas þau þannig milli flokkanna: Jafnaöarmeni 715,000 >Kommúnistar< 80,000 Ihaldsmenn 449,000 Bændasambandiö 186,000 Frjálslyndu flokk- arnir (tveir) 294,000 Jafnaöarmenn hafa aukið at- kvæðatölu sína um meir en 50 þús. miðaö við kosningarnar 1921, og vantaöi þá nú að eins 67 þús. atkvæöi til þess að hafa hreinan meiri hluta í neöri deild sænska þingsins. Eiga þar sæti alls 230 þingmenn. Fyrir kosningarnar áttu jafnaðarmenn þar 99 fulltrúa, en nú unnu þeir 5 þingsæti, og veröa þeir þá 104 og eru langsamléga stærsti þingflokkurinn. Hægrimenn bættu við sig um Q KjötMsið Q ' flverfi8g8tB 56 A Síml 1528 gSími 1528 Sultutau og soya í lausri vlgt, flskfars o. fl. o. fl. Reynið vlðsklftln. 8 þúsund atkyæðum við' kosning - arnar, og unnu þeir 2 þihg3æti. >Kommúnistar< voru 7, en töp- uöu 2 þingsætum. Frjálslyndu flokkarnir töpuðu flestum þingsætum. í neðri málstofu sænska þings- ins er flokkaskiftingin eftir kosn- ingarnar þessi: Jafnaöarmenn .... 104 >Kommúnistar< ... 5 íhaldsmenn.......... 64 Bændasambandið... 23 Frjálslyndu flokkarnir 34 Eiga jafnaðarmenn þanhig um 46 % allra fulltrúanna. Við kosningarnar 1921 unnu ^jafnaðarmenn 18 þingsæti, og sænska íhaldið vonaöi, að lengra kæmust þeir ekki. En nú heflr það sýnt sig, að fylgi sænsku þjóðarinnár við jafnaðarstefnuna eykst jafnt og þétt, eins og raunar alls staðar annars staðar. Þó að sænski íhaldsflokkurinn ynni 2 þingsæti við kosningamar, þá heflr sú stefna, hervarnar- Btefnan, sem hann barðist fyrir, tapað í raun og veru. Það fór DAN GRIFFITHS Fopmáll. Bfflkur og bæklingar um jafnaðarstefnuna eru ótelj- andi. En þesai bók er töluvert ólik öllnm öðrum. Höfundurinn hefir fórnað af fr'jálsum vilja tima 0g hæfileikum fyrir stefnu vora. Staða hans kemur honum i kynni við nemendahópinn, sem streymir úr skólanum út i heiminn, til þess að gegna borgarHskyldum sinum, annaðhvort til góðs eða ills. Og þegar hann virðir fyrir sér hópinn, er streymir út og inn i skólann, þá dylst hönum ekki, hvað þaö er, sem er að gurast. Heimurinn er bygður af þrælum. Jnfnaðarstefnan á alt sitt traust undir skilnigi og viljafostu borgaranna. Mannssálin er eina undirstaða jafnaðari ikisinB. Þá fyrst vill fólkið jafnaðarstefnuna, er það skilur hana og elskar. Þessi bók er andleg rannsókn á viðfangsefnum jafn- aðarmanna, rarnsókn á þvi, hvernig jafnaöarstefnau verði framkvam d og hvemig núverandi þjóðfélagsskipu- lag elur af sér i amandi kúgun, sem það á lif sitt undir. Niðurstaða hcfundarins er þessi: „Öll þjóðfélagsmál eru uppeldismá. ÁBtandið er eins og það er, vegna þess að verkalýi urinn er þar, sem hann er og það, sem I hann er.“ Á þes ium hverfulleikans dögum, þegar menii sækjast eftir gl trandi prjáli, hlaupa eftir augnabliks- áhrifum og snúi siðan við þeim baki að vörmu spori, án þess að haf.i orðið neitt ágengt, þegar menn ætla sér að vinna hi min 0g jörð i „einu áhlaupi, en eyða að eins kröftum siaum og trú — þá her nauðsyn til að áminna oss um i hverju oss er i raun og veru ábóta- vant, og það þa -f að kenna oss, að þrælkun og örbirgö verður ekki útrýmt aö fullu og öllu, fyrr en vér höfum bætt úr þessum brestum vorum. Þetta er það, ,em þessar ritgerðir kenna oss. Þær setja oss blákaldan s: nnleikann fyrir sjónir og vísa oss veg- inn. Og ég fagni þeim fyrir fiokk vorn. ij J. Bamsay MacDonald. '

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.