Alþýðublaðið - 28.10.1924, Side 1

Alþýðublaðið - 28.10.1924, Side 1
 ■"SPf'" 'ltf 1924 Þriðjadagin:! 28 október. 252 . tchtbkð. Jafuaðarruannafélagið holdur fund í kvöld kl. 8 l/a í Bái unni uppi. Kosnir fulltrúar til sambands- þings. Á fuadinum verður einnig fluttur fyrirlestur um alþýðusamtökin í Noregi. Bnginn félagi má láta sig vanta. Brnni á Mosfelli. Gamli bærinn á Mosfelli í Grímsnesi brann í fyrrl nótt. Preaturinn þar, séra Iagimar Jónsson, hefir orðið fyrlr miklum skaða, því að mikið skemdist og brann af matvælam, fatnaði o. fi. Er verlð að byggja nýtt hús á MoifelH, og bjó flest alt helm- ilisfólklð í kirkjunni. En eldhúsið var { gamla bænum, og kvikn- aði í þaklnu út frá ieirp pu. Umdaginnogveginn. Yiðtalstími Páis tannlæknis er kl. 10—4. Næturlæknir er í nótt Jón Hj. Sigurðsson Laugavegl 40, s(mi 179. >Listakabarettinn< heidur skemtun tyrir bðrn i Iðnó annað kvöid. Þar verður sýnd á skugga- myndum >för Gullivers tii Puta- lands<, Frú Valborg Einarsson syngur barnasöngva en Emil Thoroddsen leiknr á píanó. Theódór Árnason segir æfintýri sftir Grimm.og fleira skemtiiegt verður í boði. Verður hér um að j ræða góða skemtun. i-j-b. >Fj61n<-ræktin. A sunnadag- ínn var >danski Moggi< aiveg sérstakiega blómskrýddur, og virðast >ritstjórarnir< hafa haldið til helgarinnar. Meðal annars er frá því sagt, að á >Laugáiandi< hafí nýlega verið grafin upp 4000 ára gomul hús. Um með- farð nafngrelndra lelkara í >Stormum< er sagt, að þeim hafí farist hún svo vel >úr hendi, að jafnvel Jón Magnússon forsætis* ráðherra með sinni alkunnu still- Ingu hió oft og tíðum dátt, þar sem hann sat r ppl á hinnm nýju svoium<. Um fo’ mensku frú Guð- rúnar Indriðad* ittur er komist avo að orðl: Svo mikina og góðan skerf b ;fir frú Guðrún iagt tll starfse ai Leikfélagsins, að vænta má þ ass, að hún háfi með formenskv sinni haft hin beztu áhrif á starfsemi þess<. Menn athugl fjóluskrúðið vand- lega! Það er kki lftilfjörlegnr haustgróður, að tarna. Prestkosnln dn. Kosoiogu var loklð ki. 10 !/a á láugardags- kvðld, og kusu 2249 af 7646, sem eru á kjörskrá. Er þvi séð, að kosningÍD er ekki lögmæt; til þésa þarf unr ækjandl heiming atkvæða á kjörskrá. Talið verð- ur sundur fyrst eftir þrjá daga frá kosningu. Tarzan og Gimstelnar Opar- borgar eru korcnar á afgreiðal- una. Banníagabrov. 40—50 lítrar af ólöglegu áfenf fundust i Mjölni, þegar hann vat á ísaflrði. Skip- stjóri var sektai ir um 200 krón- ur, en brytinn i n 300 krónur. Togararulr. Af velðum hafa komið Draupni með um iooo kassa af fiski i s og Vafpole til Hafnarfjarðar mað 125 tn. lifrar. Skúli íógeti kotu frá Engiandi í gær. >Skófatnaftarskipié.< Skip- stjóri þess hefir nú játað, að hann hafi sent nokkuð af áfengi, er skipið fluttl, til iands með véi- tórbergur fórðarson: Bvéf tll Láru. Tekið á móti áskriftum (og óskiluðuin áskriftarseðlum) í bóka- verzlunum ísafoldar, Áisæis Áina- sonar. Sigfúsar Eymundssonar og í Hljóðfærahúsiau. báti, er hanu vissi anaats ek’ i deili á. Isfiskssala. Otur hefir ný- iega seit f Ecglandi afla íyrir 1050 sterl.pd. Bragafundur í kvöld kl. 8 { Alþýðuhúsinu. Landbelgisbrot. >Fálkinn< tók á sunnudagsnótt þýzkan botn- vörpucg í landhelgi við Dyr- hóiaey og flutti hingað. Ólögleg áfengissala. Ný!ega hafa tveir menn verið dæmdir { 1000 og 1500 kr. sekt og 30 daga fangelsi við vatn og brauð. I gær tók Iögreglan aðra tvo, og hefir annar þegar játað. Fá þeir sjálfsagt þunga dóma, því að þeir hafa áður verið dæmdir um sams konar giæpi. >Hvar samvizkan er gM5ð og góð<. >Danski Moggi< kemst að þeirri niðurstöðu í iangri hugleiðingu { morgun, að í einka- viðtali manna á miSH sé ekki hægt að ræða öðruvísl um íhafds- ástandið hér i hndi on að >gang& af ætu og mannorði< ihaidstor- j kóifanna >dauðu<. Ekkl er nú búist við góðu umtali á >hærri I stöðum<, úr því að samvizkan I kvelukar sér svona jafnvei niðri I i >dí»nska Mogga<. '4

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.