Feykir - 03.11.1999, Side 1
rafsjá hf
RAFVERKTAKAR
SÉRVERSLUN
MEÐ RAFTÆKI
SÆMUNDARGÖTU 1
SAUÐÁRKRÓKI
Tíundu bekkingar Árskóla á Sauðárkróki stóðu fyrir sínu árlega áheitamaraþoni fyrir hel-
gina. Að þessu sinni urðu gömlu dansamir fyrir valinu og voru polkar, rælar og fleiri mag-
naðir dansar stignir vel á annan sólarhring.
Skagafjörður og Húnaflói
Slæmt útlit með
innfjarðarrækju
Sala rjúpnaveiðileyfa í Húnaþingi vestra
Svipuð og undanfarin ár
„Menn tala um að það hafi
ekki verið nein ijúpa. Þetta var
þokkalegt fyrst en síðan hafa
menn ekki verið að fá það sem
þeir eru ánægðir með”, segir
Sigurður Bjömsson á Kolugili í
Húnaþingi vestra en hann selur
veiðileyfi á vinsælasta ijúpna-
veiðisvæðið, Gaflinn og á Víði-
dalstunguheiðina.
Sigurður segist ekki merkja
neina aukningu á sölu veiði-
leyfa þetta haustið, þrátt fyrirað
talsverð umíjöllun hafi verið um
ijúpnaveiðileyfin nú í haust eft-
ir að hreppsnefnd Húnaþings
vestra samþykkti sölu þeirra og
ákveðnarreglur í þvf sambandi.
Sigurður á Kolugili, sem
rekur ásamt fjölskyldu sinni
ferðaþjónustu, hefur um árabil
séð um sölu veiðileyfa til ijúpa-
veiða, fyrir Þorkelshólshrepp
áður en úl sameiningar kom. „-
Þannig að í raun er ekki um
mikla breytingu að ræða. Þetta
eru mikið til sömu mennimir
sem koma til okkar haust eftir
haust’’, segir Sigurður.
Þorvarður Guðmundsson
ferðamálafulltrúi Húnaþings
vestra hafði svipaða sögu að
segja af sölu veiðileyfanna.
Honum skildist að þetta væri í
mjög svipuðu horfi og undan-
farin ár. Kannski hefði snjóleys-
ið haft þau áhrif að minna væri
um rjúpana, hún héldi sig ofar
af þeim sökum, en ef til vill
mundi nú rætast úr þegar snjór-
inn væri kominn.
Samkvæmt könnun á
rækjumiðunum í Húnaflóa
og Skagafirði sem fram fór
fyrir skömmu er útlitið
slæmt varðandi veiði á þess-
um svæðum í vetur. Skaga-
fjörðurinn kom verr út en
nokkru sinni frá því að rann-
sóknir hófust á miðunum og
eru veiðar ekki leyfðar þar að
svo stöddu, en áætlað að farB
verði í annan leiðangur á
næstunni, jafnvel í þessum
mánuði. Dauft hefur verB
yfir rækjuveiði í Húnaflóa
síðustu árin og þar eru veiðar
heldur ekki leyfðar að svo
stöddu. Svæðið verður skoðað
að nýju í febrúar en útilit er
dökkt með að veitt verði í
Húnaflóa í vetur.
Unnur Skúladóttir fiskifræð-
ingur hjá Hafrannsóknarstofn-
un segir að á báðum svæðum
hafi seiðafjöldi þorsks veriðyfir
viðmiðunarmörkum og á Húna-
Fjórar bílveltur í
Húnaþingi
Fjórar bílveltur urðu í um-
dæmi lögreglunnar á Blöndu-
ósi um helgina, en fólk mun
hafa sloppið án alvarlegra á-
verka úr þessum óhöppum.
Fyrsta veltan varð við Mó-
berg í Langadal aðfaranótt
föstudags. Tveir vom í bílnum
og er ökumaður gmnaður um
ölvun. Jeppi með fjóra innan-
boiðs valt á Vatnsskarði á föstu-
dagskvöldið, en hálka var á
Skarðinu. Þá valt fólksbíll norð-
an Staðarskála á laugardags-
kvöld. Tveir vom í bílnum.
Sama kvöld valt bíll við Skaga-
strandarveg og var tvennt
einnig í þeim bíl. Ökutæki
skemmdust mikið í þessum ó-
höppum.
tlóa hafi einnig verið um ýsu-
seiði að ræða auk ungfisks, ýsu
og þorsks, eins til tveggja ára.
Þá er minnkandi rækja í Flóan-
um frá fyrri rannsóknum, basði
karl- og kvendýr. Á Skagafiiði
hefur rækja minnkað mikið ffá
síðasta ári, sérstaklega er vönt-
un á kvendýmm.
Ástæðan fyrir þessa minnk-
un á rækjunni í Skagafirði ffá
síðasta ári segir Unnur líklega
að ungþorskur hafi gengið inn á
fjörðinn. Heimamenn hafi ótt-
ast það og viljað fá meiri rækju-
veiði á liðnu vori, en það hafi
ekki veriðleyft á þeim forsend-
um að rækjan þyrfti að koma
upp sínum lirfum og halda líf-
keðjunni.
Á síðustu vertíð vom veidd
1000 tonn af rækju á Skagafiiði
og 570 á Húnaflóa, en þar hef-
ur veiði dregist saman síðustu
árin og var útgeiðarmönnum nú
í haust úthlutað þorskkvóta til
að bæta upp kvótaskerðinguna í
rækjunni.
Ágúst Guðmundsson fram-
kvæmdastjóri rækjuverksmiðj-
unnar Dögunar á Sauðárkróki
segir að menn hafi lengi óttast
að þessir hlutir mundu gerast í
rækjunni, þar sem að fiskgengd
hafi verið mikil inn á fjörðinn
síðustu árin. Dögun hefúr feng-
ið þjár fjórðu hluta inn-
fjarðarækjunnar til vinnslu og
það yrði því töluverður skellur
fyrir vinnsluna ef rækuveiðin
mundi dragast vemlega saman.
„Þetta er nú gangurinn í rækj-
unni, sveiflur í stofninum, en
hún verður vitaskuld að fá sinn
tíma til að vaxa upp aftur”,
sagði Ágúst.
—eU$— JÍMfJbílaverkstæÖi
Aðalgötu 24 Skr. sími 453 5519, fax 453 6019 Æ M M m M sími: 453 5141
• ALMENN RAFTÆKJAÞJÓNUSTA Sæmundargata lb 550 Sauðárkrókur Fax:453 6140
• FRYSTI- OG KÆLIÞJÓNUSTA ^Bílaviðgerðir 0 Hjólbarðaviðgerðir
• BÍLA- OG SKIPARAFMAGN • VÉLA- OG VERKFÆRAÞJÓNUSTA á á fíéttingar ^ Sprautun