Feykir


Feykir - 19.01.2000, Blaðsíða 6

Feykir - 19.01.2000, Blaðsíða 6
6FEYKIR 3/2000 hér áður fyrr. Hann orti: Eitt sinn er Baldvin átti við veikindi HagyrðingaJ láttur 288 Hér á landi vaskir vermenn voru fyrr á tíð. Unnu þeir sem þarfir hermenn að stríða orti hann svo. Ellin kveður kjark í mát kraftar hætta að vinna, Heilir og sælir lesendur góðir. Hart er frost og herðir vind þjóðar sinnar stríð. hún er nú að bika bát Að þessu sinni skal byrjað á helfrýs úti vera. batavona minna. nokkrum vísum sem tengjast vetrinum. Mörsugur, þín mikla synd Um stjórnmálin yrkirRúnar. Það mun hafa verið séra Sigurður í mætti smærra gera. Margrét Sigurðardóttir á Dönustöð- Hindisvík sem orti þessa kunnu vísu. Stjómvöld hrapa að ráði rög um yrkir svo er hún nálgaðist áttrætt. Ekki skal haldið lengra í þessa áttina, réttu tapa skyni. Það eru sjálfsagt átján ár hlýjum okkur með þessum ágætu vísum Hafa skapað heimskulög Gisna hárín gráu mín eða lengra síðan. Jóns Péturssonar frá Nautabúi. handa apakyni. göngu minnkar hraði. Vetrargaddur svo var sár Byrgja tekur sólarsýn þeir sátu við að þíð'ann. Þegar kýs sér maður mær Þá kemur næst sléttubandavísa eftir sveigt að hinsta vaði. munann frýr í kringum, Rúnar. Guðjón Kristmannsson er höfundur ef ei lýsa augun skær I svipaðan tón tekur Oddur Bene- að næstu vísu. innri vísbendingum. Haldinn leiða myrkum má diktsson í Tungu í Gaulverjarbæjar- margur deyða tíma. hreppi. Fönnin hvíta fyllir mó Það vill hrelldri þjaka sál Faldinn breiðir ævi á færð er þung í spori. þagnar seldri kjörum, óláns neyðir glíma. Heimurinn mig hefur þreytt í brekkunni munu brosa þó logi eldheitt ástarbál hrömar lffsins kraftur. blóm á næsta vori. innar felldum vörum. Þórarinn Jónsson ættaður frá Öxl í Nú er ég ekki orðinn neitt Þingi, mun hafa ávarpað á eftirfarandi annað en gigt og kjaftur. Jón S. Bergmann mun hafa ort þessa. Næsta vísa mun vera eftir séra Einar hátt prest, sem hann taldi að værí einn af Friðgeirsson. mörgum í þeirri stétt sem geðjaðist vel Að lokum er þetta innlegg Guðrúnar Aftangliti geislar ský að gróða. Arnadóttur frá Oddsstöðum. glöggur viti nætur, Stundum finnst mér ekkert að jörðin situr sorgum í og unað lífið bjóða, Lát mig svarið hiklaust heyra Þegar andinn vegavilltum sólarhitann grætur. hallist þú að hjartastað hef ég til þess sterka lyst, vonin þrýtur yndislega, heilladísin góða. vita hvorn þér metið meira vil ég hörpustrengjum stilltum Þar sem stutt er í þorrann er gott að Mammon eða Jesúm Krist. strjúka burtu hjartans trega. rifja næst upp þessa ágætu vísu Maríu í gleðskap yrkir Gissur Jónsson frá Rögnvaldsdóttur frá Réttarholti. Valadal. Sagt er að kona Baldvins, skálda, Þótt ég finni fyrir löngu Halldórssonar, hafí einhverju sinni haft gullin tæmd úr lífsins brunni, Undan þykkju þungri brún Enn hefur sálin endurfæðst á orði að hann væri að verða ansi grá- fylgir mér á grafargöngu þorri sjónum renndi. ei við brjálast gaman. hærður. Orti þá Baldvin. gamalt ljóð sem ein ég kunni. Sá hefur marga ramma rún A ótal málum er við ræðst rist með kaldri hendi. ef við skálum saman. Ellin herðir átök sín Veriði þar með sæl að sinni. enda sérðu litinn. Arni Jón Eyþórsson á Bálkastöðum Rúnar Kristjánsson hlustaði eitt sinn Æði ferðafötin mín Guðmundur Valtýsson, Eiríksstöðum, er höfundur að þessari. á umræður um ferðir manna á vertíðir faraað verðaslitin. 541 Blönduósi, sími 452 7154. „Sjáum bara tíl hvernig útkoman verður í vor" segir Valur Ingimundarson þjálfari Tindastóls „Ég er mjög hreykinn af stákunum mínum og finnst að þeir eigi heiður skilið fyrir frammistöðuna. Það er ekki hægt annað en vera ánægður með gengi liðsins. Ég held að fæstir hafi búist við því sem við erum búnir að gera í vetur, þar sem að breytingarnar voru miklar á liðinu fyrir kepp- nistímabílið. Núna þegar Sverrir Þór Sverrisson, sem er að fara í fótboltann til Grindavíkur, er farinn þá erum við búnir að missa átta menn sem voru í hópnum á síðasta tímabili", segir Valur Ingimundarson þjálfari Tindastólsliðsins í körfubolta, en Stólarnir hafa veríð að gera góða hlutí í vetur. Þeir hafa lengst af verið meðal fjögurra efstu liðanna í deildinni og gerðu sér lítið fyrir og sigruðu í Eggja- bikarkeppninni. Að vísu duttu þeir út úr Bikarkeppninni í heimleik gegn Grindvíkingum á dögunum, en komu síðan sterkir til baka nokkrum dögum síðar og sigruðu KR-ingana í Vestur- bænum, sem höfðu ekki tapað heima fram að þeim leik. - En áttir þú von á þessu gegni fyrir tímabilið? „Ég átti von á öllu. Ég var með breytt lið, að vísu fékk ég tvo góða Dana til liðs við okkur og Kristinn Friðriksson sem sannarlega er berri en enginn. Svo náðum við okkur í góðan útlending sem passar mjög vel inn í liðið. Eftir að ég hætti að spila með og við fórum að hafa betri stjórn á hlutunum inni á vellinum hefur þetta smollið saman og liðið spilað virkilega vel og hver leikmaður verið að berjast fyrir hvom annan. En það sem ég er ánægðastur með er hvað ungu strákarnir eru að spila vel í vetur. Þeir hafa staðið alveg fullkomlega undir væntingum og eru búnir að leggja virkilega hart að sér. Þeir vita að þetta snýst um það að æfa vel og berjast og eru að uppskera samkvæmt því." - En þið voruð fremur slakir á móti Grindvíkingum í Bikarkeppninni, hverer skýringin á því? „Það vantaði alla stemmningu í liðið í þeim Ieik og ég held að skýringin á því hafi verið sú að við lentum í tveimur festuðum leikjum í röð og menn voru búnir að eyða mörgum dögum í að „mótivera" sig fyrir leiki, sem var frestað og drógust á langinn, fyrst á móti Haukunum í deildinni og síðan Grindvíkingunum." m iáL 'rC fiESj&'' ,v>iS wL Æm fmtLy^ Jm7 TTm'i - + & ™" ^^5^"'/ /JP' Ci :.• m ílli'J Valur Ingimundarsson ásamt börnum sínum Steinunni og Vali Orra. - En þið komuð svo sterkir til baka á móti KR? ,Já það var mjög mikilvægt fyrir okkur að ná sigri í þeim leik og komast á sigurbraut að nýju. Strákamir sýndu vikilegan karakter að sigra á þessum erfiða heimavelli í Vesturbænum." - Hvað manni heyrist að nú sé krafan að verða eitt af þeim fjórum efstu og ná í oddaleikjaréttinn í úrslitunum, er það nokkuð nema eðlilegt? „Það er náttúrlega ekki hægt að gera þannig kröfur og það væri t.d. óraunhæft að krefjast þess að við spiluðum til úrslita. Mér finnst mitt unga lið vera búið að gera meira, en hægt er að krefjast í rauninni, en við erum ekki hættir. Eg er reyndar með fimm unglingaflokksstráka í liðinu, þannig að þetta getur verið mjög brothætt og menn verða virkilega að passa sig á að halda sér á jörðinni. Við emm ekki með eins reynt lið og þessi lið á toppnum sem við erum að berjast við, eins og t. d. Grindvíkingar og Njarð- víkingar sem eru með hálft landsliðið. En vitaskuld stefnum við að því að verða eitt af fjórum efstu liðunum, eða öllu heldur að við stefnum að því að halda áfram að vinna leikina og það æflum við að gera með því að halda því áfram sem við höfum verið að gera, að æfa vel og gera okkar besta. Mér finnst ekki hægt að krefjast meira en að við gerum okkar besta. Svo sjáum við bara til hvernig útkoman verður í vor", sagði Valur Ingimundarson.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.