Feykir


Feykir - 26.01.2000, Blaðsíða 7

Feykir - 26.01.2000, Blaðsíða 7
4/2000 FEYKIR 7 fleira gott fólk Sauðárkrókur er stærsti þéttbýliskjarninn á Norðurlandi vestra. Bærinn hefur verið í örum vexti undanfarin ár og búa þar nú um 2.800 manns en í sveitarfélaginu Skagafirði öllu um 4.500 manns. Á Sauðárkróki er fjölþætt atvinnulíf sem þyggir á mörgum atvinnugreinum. Á undanförnum árum hefur gengið vel að efla vinnustaði á Sauðárkróki sem byggja á þekkingarstörfum. Vel er staðið að allri samfélags- og heilbrigðisþjónustu á Sauðárkróki og allt umhverfið gott fyrir fjölskyldufólk. ¦ íþrótta- og félagslíf á Sauðárkróki er blómlegt og þar er gott framboð afþreyingar af ýmsum toga. Sauðárkróki Auk leikskóla, grunnskóla og tónlistarskóla er Fjölþrautaskóli Norðurlands vestra á Sauðárkróki og útskrifar nemendur á ýmsum námsbrautum auk stúdentsprófs. Sauðárkrókur liggur vel við samgöngum. Rúmlega þriggja klukkustunda akstur er á milli Sauðárkróks og Reykjavíkur og flogið er á milli staðanna tvisvar sinnum á dag. Vegna aukinna umsvifa hefur verið ráðið í margar stöður síðustu mánuði, s.s. þroskaþjálfa í Iðju, verkfræðing hjá Vegagerðinni, menningarfulltrúa landsbyggðarinnar, bifvélavirkja, forstöðumann Náttúrustofu, framvæmdastjóra Clic-On, landfræðing hjá Stoð, skrifstofustjóraSteinullarverksmiðjunnar, menningarfulltrúa sveitarfélagsins, sjúkraþjálfara og forstöðumann Endurhæfingarhúss. til starfa á Sveitaríélagiö Skagafjörður Starf tæknimanns á tæknidoild Starfið felst meðal annars í eftirliti með framkvæmdum á vegum sveitarfélagsins, mælingum og áætlanagerð, Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi góða samstarfshæfileika og vilja til að taka þátt í stefnumótun sveitarfélagsins í umhverfis- og tæknimálum. Umsækjandi þarf að hafa menntun sem byggingarverkfræðingur eða byggingartæknifræðingur. Starf aðstoðarmanns skipulags- og byggingarfulltrúa Starfíð felst íalmennri afgreíðslu á skrífstofu, eftirlití með bygg- ingarframkvæmdum og skráningu fasteigna. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafa góða samstarfshæfileika og vilja til að taka þátt í stefnumótun sveitarfélagsins í umhverfis- og tæknimálum. Umsækjandi þarf að hafa menntun sem húsasmíðameistari eða sambærilega menntun. Reynsla af skyldum störfum er æskileg. Umsóknarfrestur tll 7. febrúar 2000. Upplýsingar gefa Hallgrímur Ingólfsson forstööumaöur tæknideildar og Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi I síma 455 3000. hing&skagafjordur. is jobygg@skagafjordur.is Vélsmiðja Sauðárkróks Blikksmiður Vélsmiðja Sauöárkróks óskar eftir að ráða blikksmið til starfa. Æskilegt er að viðkbmandi geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Haraldur Guðborgsson Ísíma453 5020 Vélsmiöja Sauðárkróks Borgartúni 1 550 Sauöárkrókur Leikskólinn Furukot Leikskólastjóri Laus er staða leikskólastjóra við leikskólann Furukot á Sauðárkróki. Leikskólinn er tveggja deilda þar sem 38 börn dvelja samtimis í sveigjanlegri vistun. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags íslenskra leikskólakennara. Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri I síma 453 5945 á milli kl. 10 og 14 virka daga. Einnig veitir leikskólafulltrúi á Skólaskrifstofu Skagfirðinga upplýsingar um starfiö I síma 453 6868. Brfreiðaverkstædid Áki Bifvélavirkjar Bifreiðaverkstæðið Áki auglýsir eftir bifvélavirkjum. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Bifrelöaverkstæðið Áki, Sæmundargötu 1b Slml 453 5141 • Fax 453 6140 Netfang: aki.ehf@simnet.is Upplýsingar veitir Jóhann. Element hf. Forritari Reynsla og þekking á viðskiptahugbúnaði frá Navision Sbftware, þ.e. Navisions Financials og/eða Fjölnir. Netþjónusta Þekking á IP netkerfum og fvlicrosoft hugbúnaði. Uppíýsingar gefur pjónustustjóri I sima 455 4555 ELEMENT hf. Ártorg 1 550 Sauðárkrókur Siml 455 4555 Myndsendir 4S5 4499 element@element.is ARKÍTEKTARNI Landfræðingur og byggingarfræðingur óskast til starfa. Áhersla er á fagmennsku, sjálfstæði, samstarfs- hæfni og tðlvufærni. I boði er gott starfsumhverfi og fjölbreytt verkefni á öllum sviðum húsagerðar og skipulags. ARKITEKTARNI Árni Ragnarsson skipulagsfræðingur, arkitekt FAl, Aöalgötu 21, 550 Sauðárkrðkl, Slmi 453 5121 • Fax 453 6021. Netfang: arkar@simnet.ís Leikskólinn Gladheimar Leikskólakennarar Auglýst er eftir leikskólakennurum og/eða starfsmönnum með aðra uppeldismenntun. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags íslenskra leikskólakennara. Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri I slma 453 5496. Hestamiðstöð íslands Framkvæmdastjóri Á næstunni verður ráðið í starf framkvæmdastjóra við Hestamið- stöð (slands í Skagafirði. Leitað er eftir einstaklingi sem auk áhuga á hestamennsku, hefur viðskiptamenntun eða sambærilega menntun, þekkingu á upplýsingatækni og hagnýtingu hennar og áhuga á að byggja upp innviði í hestatengdri atvinnustarfsemi. Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri I síma 455 3000. RKS Rafvirki - Rafvélavirki RKS augfýsir eftir rafvirkja eða rafvélavirkja, Æskiíegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar f slma 455 4650 (Viggó) eöaísíma894 2660, Netfang: viggo@ks.is Svæðisvinnurruolun Norðuriands vestra Þverbraut 1, 540 Blönduósi Slmi: 455 4200 Nottang: svm.nordvestíisvm.ís

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.