Feykir


Feykir - 26.01.2000, Side 8

Feykir - 26.01.2000, Side 8
26. janúar 2000,4. tölublað, 20. árgangur. Sterkur auglýsingamiðill L L KJÖRBÓK L / Vinsœlasti sérkjarareikningur íslendinga m - með hœstu ávöxtun í áratug! MÁ L '\ , M Landsbanki t \ ____—-——íslands MJI í forystu til framtfðar — Útibúiö á Sauðárkrókí - S: 453 5353 Guðmundur Gunnarsson formaður Ratiðnaðarsambandsins, annar frá vinstri, kynnir tækin sem sambandið gaf FNY fyrir rafiðnaðarmönnum í Skagafirði. berast góðar gjafir Nýja skíðasvæðið vígt á sunnudaginn Fjölbraut Stjórn Rafiðnaðarsambands íslands kom færandi hendi til Sauðárkróks sl. föstudag. I til- efni 20 ára afmælis Fjölbrauta- skóla Norðurlands vestra á síð- asta ári ákvað sambandið ásamt fyrirtækinu Samey, að gefa raf- iðnardeild skólans nokkur nauð- Skagstrendingurinn Vilborg Jóhannsdóttir, sem keppir fyrir Tindastól í frjálsum íþróttum, varð um helgina íslandsmeistari í sexþraut og setti um leið glæsi- legt íslandsmet, 4128 stig, og bætti þar met Sigríðar Onnu Guðjónsdóttur HSK um 37 stig. Vilborg, sem er 25 ára, bætti sinn persónulega árangur í öll- um greinum nema í langstökki. Hún hljóp 60 metra grindar- hlaup á 9,4 sek, kastaði kúlu 12,06, hljóp 800 metra á 2:41,6 mín., 60 metra á 8,33 sek., stökk 1,60 m í hástökki og 5,13 m í synleg tæki og voru þau afhent í smáhófi með forsvarsmönnum skólans og rafiðnaðarmönnum úr Skagafirði í verkalýðshúsinu. Tækin sem afhent voru eru iðntölvur, skynjarar, ásamt for- ritum og fullkomin mótorthraða- stýring. Guðmundur Gunnars- langstökki. Ágústa Tryggva- dóttir HSK kom næst í þrautinni með 3795 stig og Gunnhildur Hinriksdóttir HSK varð þriðja með 3644 stig. Ólafur Guðmundsson HSK sigraði í sjöþraut karla hlaut 5382 stig. Frændi hans Jón Am- ar Magnússon Tindastóli var með forustu eftir fyrri keppnis- daginn, en hætti keppni eftir fimm greinar þar sem hann er að spara krafta sína fyrir mót sem hann keppir á í Eistlandi um næstu helgi, Erki Nool-mót- inu. son formaður Rafnaiðnarðar- samdandsins vék í ávarpi sínu að nauðsyn góðrar menntunar og sagði það eitt öflugasta tækið í verkalýðs- og kjarabaráttunni. Hann sagði sambandið sýna menntun á landsbyggðinni mik- inn áhuga og mikil nauðsyn væri á að skólamir hefðu góðan tækjabúnað, þannig að nemend- ur lærðu strax að nota þessi tæki og kynntust þeim að eigin raun. Guðmundur gat þess í leðinni að Rafiðnaðarskólinn í Reykjavík væri orðinn mjög öflug mennta- stofnun, sem um 3000 manns stunduðu nám við á ári og hefði skólinn velt á síðasta ári urn 400 milljónum. Þeir Jón Hjartarson skóla- meistari og Valgeir Kárason deildarstjóri rafiðnardeildar FNV þökkuðu höfðinglegar gjafir. Skólameistári sagði þá vera sérstaklega þakkláta, og væri full ástæða til. Valgeir sagðist þess fullviss að þessi tæki mundi koma að góðum notum og skólinn væri alltaf tilbúinn að taka á móti góðum gjöfum. Tækniþróunin væri slík að skólar þyrftu stöðugt að bæta og endumýja tækjakost sinn til að geta fylgt þróuninni. Um síðustu helgi var lögð lokahönd á uppsetningu nýju skíðalyftunnar í Lambárbotn- um. í dag (miðvikudag) er von á sérfræðingi frá Leitner fram- leiðanda skíðalyftunnar til að „splæsa” saman togvír lyftunn- ar og gera úttekt á mannvirk- inu og til stendur síðan að nýja skíðasvæðið verði vígt form- lega nk. sunnudag kl. 11 að viðstöddum fulltrúum Skíða- sambandsins, sveitarstjóm og framámönnum íþróttamála. Miklar framkvæmdir vom á skíðasvæðinu um helgina og á sunnudag vom t.d. flutt á svæðið stjórnstöð fyrir skíða- lyftuna og veitingaskálinn, gamli skálinn sem var á Laxár- dalsheiðinni. Reyndar kom babb í bátinn þegar stjómstöðin. nýbyggt 17 fermtetra hús, var komin á bíl- pall og á leið uppeftir í fyld lögreglu. Hafði þá lögreglu- stjóra borist skilaboð frá einum byggingamefndarfulltrúa og sveitarstjórnarmanni. Sigrúnu Öldu Sighvatsdóttur, um að ekki væri allt með felldu varð- andi staðsetningarleyfi fyrir viðkomandi byggingu. Var flutningurinn stöðvaður á plani gamla skíðasvæðisins. Sveitar- stjóri og fleiri aðilar vom kall- aðir á vettvang og var úrskurð- urinn eftir þriggja tíma reki- stefnu sá, að heimilt væra að flytja stjómstöðina á sinn stað, enda hefði framkvæmdaleyfi fyrir skíðalyftunni og tengdum framkvæmdum verið afgreitt í byggingamefnd 8. september sl. Sigurður Aadnegaard starfsmaður Rarik og Steinar Pétursson varafomiaður skíðadeildar Tindastóls við stjórnstöð skíðalyft- unnar, seni áætlað er að gangsetja á sunnudag. Villxjrg með glæsi- legt íslandsmet gleðuega. NYJA GLD! BOKABUB BRYMJABS

x

Feykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.