Feykir


Feykir - 15.03.2000, Síða 2

Feykir - 15.03.2000, Síða 2
2 FEYKIR 11/2000 „Tilfinningar til keppninnar eru samt ekki blendnar" segir Kári Marísson sem á börn í báðum liðum mótherja Tindastóls í úrslitakeppninni í körfuboltanum „Jú þetta er mjög óvenjuleg staða sem ég er í, en tilfmning- amar til keppninnar erti simt engan veginn blendnar. I .g er Heilbrigðisstofnun'm Sauðárkróki Útboð Heilbrigðisstofnunin á Sauðárkróki óskar eftir tilboðum í lóðafrágang við endurhæfingarhús stofnunarinnar. Helstu magntölur eru: grófjöfnun 1000 m", malbik 570 m2, hellulögn 270 m2, snjóbræðsla 360 m2 þökulögn 1100 m2. Útboðsgögn verða seld hjá Stoð ehf. verkfræðistofu að Aðalgötu 21 Sauðárkróki, frá og með þriðju- deginum 21. mars nk. gegn 2.500 kr. gjaldi. Frestur til að skila tilboðum er til kl. 11,00 þriðjud. 11. apríl nk. Verklok eru áætluð 1. ágúst 2000. F.h. Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki Birgir Gunnarsson framkvæmdastjóri. Skagafjörður fbúðir til sölu Félagsmálanefnd Skagafjarðar auglýsir til sölu tvær 3ja herbergja íbúðir - Jöklatún 12 ogjöklatún 1 i - á Sauðárkróki. íbúðirnar eru í fjögurra íbúða raðhúsi og eru 90.4 fermetrar að stærð. Verð:Tilboð. Allar nánari upplýsingar gefur skrifstofustjóri aðalskrifstofu Skagafjarðar, Faxatorgi 1, sírni 4553000. Félagsmálanefnd Skagafjarðar Tindastólsmaður og vona að mitt félag vinni, en hins vegar vil ég líka að mínum bömum gangi vel með sínum liðum. Og það er alls ekki svo að einhver spenna hafí myndast milli okkar. Við tölum saman nær því daglega um körfuboltann og spáum og spek- úlerum í hlutunum”, segir Kári Marísson gamli landsliðsmaður- inn í körfubolta og núverandi framkvæmdastjóri Tindastóls. Hann er í þeirri sérkennilegu stöðu að eiga börn í bæði karla- og kvennaliði KR sem mætir Tindastóli í úrslitakeppni íslands- mótsins í körfubolta sem hefst núna í vikunni. Amar Kárason í karlaliðinu sem nýbyrjaður er að spila eftir veikindi í vetur og Kristín Jónsdóttir, stjúpdóttir Kára, er einn besti leikmaður KR-liðsins. Aðspurður um möguleika Tindastóls í úrslitakeppninni seg- ir Kári að þeir séu allir hjá körlunum, og stelpumar eigi einnig sína möguleika, en þar þurfi kannski meira að stóla á heppnina. KR-ingar hafa verið að styrkj- ast að undanfömu. BaldurOlafs- son stór og stæðilegur miðherji, sem verið hefur við nám í Bandaríkjunum kemur til liðs við Kári Marísson á skrifstofu Tindastóls, í sérkennilegri að- stöðu þegar úrslitakeppnin er að byrja. sitt félag í leikjunum á móti Tindastóli og Amar Kára hefur verið að spila 10-12 mínútur í þrem síðustu leikjum og virðist vera að koma sterkur inn. „Þetta verður mikil spenna og spuming um karakterinn og dagsformið þegar komið er í úr- slitakeppnina, sem er ekkert lík neinni annarri keppni. Ég held samt að Tindastóll hafi þetta og vinni 2:0. Leikurinn núna á fimmtudagskvöldið héma heima skiptir mjög miklu máli um það hvort liðið ætlar sér léttari eða erfiðari leiðina, en það er allt til í þessu. Þetta verður í sjöunda skiptið í vetur sem ég stjóma kvennaliði Tindastóls á móti KR með Krist- ínu dóttur mína í broddi fylking- ar og það hefur alltaf verið jafn- gaman. KR-liðið er geysisterkt og maður verður að líta á hlutina frá fræðilegu hliðinni. Það sem Tindastóll þarf miðað við stöðu liðanna í deildinni er að eiga al- gjöran toppleik og vera heppinn að auki. Ég spái því að stelpum- ar vinni seinni leikinn héma á Króknum á sunnudagskvöldið og það komi til oddaleiks”, segir Kári Marísson og virðist hvergi banginn fyrir úrlistakeppnina, en greinilega fullur tilhlökkunar. Góð frammistaða gegn Keflavík Stelpumar stóðu sig ágætlega gegn Keflvíkingum í tveim leikj- um á Króknum um helgina. Þær töpuðu fyrri leiknum 44:71 og þeim seinni 56:64, eftir að hafa verið yfir mest allan síðari hálf- leikinn. Stig Tindastóls skoraðu í fyrri leiknum Jill Wilson 19, Birna Eiríksdóttir 19 og Dúfa Dröfn Asbjömsdóttir 6.1 seinni leiknum gerði Wilson 21 stig, Birna 19 og Halldóra Andrés- dóttir 12 stig. ísaðar gellur á Siglufirði Leikfélag Siglufjarðar, sem ekki hefur starfað í nokkur ár, var endur- vakið síðastliðið sumar með upp- setningu þáttar um æfi og störf sr. Bjarna Þorsteinssonar, „í þessari byggð”. í byrjun þessa árs hélt fé- lagið síðan leiklistamámskeið og í framhaldi af því var hafist handa við uppsetningu leikritsins „ísaðargell- ur” eftir F. Harrison, hvort tveggja undir stjóm Guðjóns Sigvaldasonar. Leikritið er skrifað í Hull á Englandi en tjallar á léttan og skemmtilegan liátt um það hvemig breskar stúlkur upplifa íslenskt dreifbýli. Með hlutverk í leikritinu fara Linda María Ásgeirsdóttir, Sólveig Halla Kjartansdóttir, Sigríður Jó- liannesdóttir, Sigurður Hlöðversson og V. Ingi Hauksson.„Isuðu gellum- ar" vora frumsýndar í Nýja Bíói sl. löstudag en þegar era ráðgerðar a.m.k. tvær sýningar til viðbótar. L'ormaður Leikfélags Siglufjarðar er Brynja Svavarsdóttir. Kemur út á miðvikudögum. Útgefandi Feykir hf. Skrifstofa: Ægisstíg 10, Sauðárkróki. Póstfang: Box 4, 550 Sauöárkróki. Símar: 453 5757 og 453 6703. Mj ndsími 453 6703. Farsími 854 6207. Nctfang: fc> kir (? krokur. is. Ritstjóri: Þórhallur Ásmundsson. Frcttai itari: Örn Þórarinsson. Blaðstjórn: Jón F. Hjartarson, Guðbrandur Þ. Guð- brandsson, Sæmundur Hermannsson, Sigurður Ágústsson og Stefán Ámason. Áskriftarverð 170 krónur hvert tölublað með vsk. Lausasöluverð: 200 krónur með vsk. Setning og umbrot: Feykir. Prentun: Hvítt & Svart hf. Feykir á aðild að Samtökum bæja- og héraðs- fréttablaða.

x

Feykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.