Feykir


Feykir - 22.03.2000, Blaðsíða 7

Feykir - 22.03.2000, Blaðsíða 7
12/2000 FEYKIR 7 Hver er maðurinn? í síðasta myndaþætti voru birtar tvær myndir og þekktist önnur. Mynd nr. 298. er af Ástu Jónasdóttur, Kristjáns- sonar læknis, Rebekku Ólafs- dóttur og Jónínu Helgadóttur, en þær eru ættaðar af Héraði og bjuggu hjá Jónasi lækni og Hansínu konu hans á Sauðár- króki. Þeim sem höfðu sam- band vegna myndanna eru færðar bestu þakkir. Nú eru birtar fjórar myndir úr búi Elísabetar Magnúsdótt- ur húsfreyju í Bólstaðahlíð. Þau sem þekkja myndimar eru vinsamlegast beðin að hafa samband við Héraðs- skjalasafn Skagfirðinga í síma 453 6640. Mynd nr. 300. Mynd nr. 301. Mynd nr. 302. Mynd nr. 303. Úti ævintýri í körfuboltanum Höfðaborg Hofsósi fimmtu- daginn 30. mars kl. 21. Allir velkomnir. Kaffiveit- ingar. Félag eldri borgara. Húsnæði! Til leigu gott einbýlishús í nágrenni Sauðárkróks. Sann- gjörn leiga. Upplýsingar í síma 453 5558. Til leigu tveggja herbergja íbúð niðri í bæ á Króknum. Upplýsingar í síma 453 8187. Til sölu þriggja herbergja 85 fermetra íbúð. Eignin er rishæð hússins við Aðalgötu 9 (ofan við hársnyrtistofuna Kúnst). Upplýsingar gefur Hrönn. GSM 861 6922. Heimasími 453 5647. Vinnusími 453 5131. Pétur Einarsson lögmaður Sauðárkróki, sími 899 8631. * Okeypis smáar Til sölu! Til sölu svefnsófi tvíbreiður, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 453 5667. ✓ Yniislegt! Rúm óskast, ein og hálf breidd eða tvær. Hringið í síma 452 2679. Félagsvist! Félagsvist verður spiluð í Þátttaka liða Tindastóls í úr- slitakeppninni í körfuboltanum var endaslepp að þessu sinni. Karlaliðið féll út eftir tvö töp á móti KR og það sama gerðist hjá konunum. Karlalið Tindastóls virtist aldrei ná sér almennilega á strik í leikjunum á móti KR og var lið- ið ekki að leika eins vel og það gerði lengst af vetri. þegar hungrið og baráttan einkenndi liðið. Það virtist ekki vera til stað- ar að þessu sinni í úrslitnum og því fór sem fór. Eftir að KR náði afgerandi mun undir lok leiksins á Krókn- um. tókst Tindastólsmenn að minnka muninn verulega á síð- ustu mínútunum og munaði minnstu að þeir næðu að jafna. KR vann þann leik með þremur stigum, 78:81. KR-ingar léku síðan sama leikinn syðra í seinni leiknum og unnu þá 88:80. Fæstir bjuggust við því að kvannaliðið ætti raunhæfa mögu- leika á móti KR. KR vann yfir- burðasigur í fyrri leiknum, með hátt í 50 stiga mun, en Tinda- stólsstelpurnar stóðu sig vel í seinni leiknum. Þærtöpuðu jreirn leik með einungis 20 stigum, 53:73. Stig Tindastóls í jxim leik Knattspyrnulið Tindastóls Góð staða í deildarbikar Tindastólsmenn standa sig vel í deildarbikarkeppninni í knattspyrnu sem nýlega hófst. Þeir hafa unnið báða leiki sína í keppninni til jiessa. Sigruðu Njarðvfldnga 5:1 um fyrri helgi og síðan únals- deildarlið Fram 3:1 um síð- ustu helgi. Báðir fóru leikim- ir fram í nýja knattspymu- húsinu í Reykjanesbæ. Tindastóll var 2:0 yfir á móti Frömmumm í hálfleik og var sigur norðanmanna öruggur. Það vom Sigurður Valur Áma- son, Ólafur ívar Jónsson og Agnar Sveinsson sem skomðu mörkin. Næsti leikur Tindastóls í keppninni er ekki fyrr en í byj- un apríl. en ráðgerður er æfinga- leikur við Þórsara hér á Krókn- um nú seinna í mánuðinum, ef aðstæður leyfa. Vöruflutningar Sauðárkrókur - Skagaljörður Daglegar ferðir Vörumóttaka í Reykjavík hjá Aðalflutningum Héðinsgötu 2 Sími 581 3030 Bjarni Haraldsson sími 453 5124. skoruðu: Jill Wilson 28, Birna Eiríksdóttir 14, HalldóraAndrés- dóttir 4, Efemía Sigurbjömsdótt- ir 2, Sólborg Hermundsdóttir 2, Sesselía Barðdal 2 og Dúfa Dröfn 1. AVIS Bílaleigan Sauðárkróki, sími 899 8631. TRÉSMIÐJAN ccce Atvinna... Trésmiðjan Borg ehf. óskar eftir að ráða smiði til starfa hjá fyrirtækinu. Um er að ræða bæði vinnu á verkstæði og útivinnu. Upplýsingar veittar í síma 453 5170 og á skrifstofu Trésmiðjunnar Borgar Borgarmýri 1, Sauðárkróki ÓDÝRT!!! ÓDÝRT!!! Allar úlpur á 2000 - 3000 kr. Allir skór á 500 - 2.500 kr. Nú á að klára úlpu og skó lagerinn! Einstakt tækifæri til að gera góð kaup P.S. Hluti af innréttingum er til sölu! T.d. gínur Verið velkomin HAMSCSölÉm Aðalgögu 20, sími 453 6437

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.