Feykir


Feykir - 03.05.2000, Blaðsíða 7

Feykir - 03.05.2000, Blaðsíða 7
17/2000 FEYKIR 7 Þær þrjár fyrstu í 10 km göngu kvenna, Guðný Osk Gottlibsdóttir Akureyri fyrir miðju og Strandakonurnar Marta Lv. og Guðrún. Þetta er þeir fyrstu í sprækasta flokknum, 17- 34 ára karla. Olafur Th. Arnason ísafírði fyrir miðju, Arni Gunnar tv og Baldur. Þrír fyrstu í flokki 35-49 ára. Haukur Ei- ríksson Akureyri, Birgir Gunnarsson Sauðár- króki tv. og Magnús Eiríksson SiglufírðL Þetta eru svo öðlingarnir, 50 ára og eldri. Kristján Rafn Isafirði fyrir miðju, Björn Þór Olafsfirði Lv. og Halldór Matthíasson Rvík. Smáauglýsingar Ýmislegt! TilsöluMazda323árg.'82. Góð í varahluti. Fæst fyrir lítið. Upplýsingar í síma 453 5949. Ódýrt útsæði til sölu, af stofnrækt. Upplýsingar í síma 453 6533. Til sölu Mode-steel kubbar til að spila kóperaða og ameríska leiki. Á sama stað tl sölu Pentium 133 talva. Verðhugmynd 12-13 þúsund. Einnig 6 tommu ferðasjónvarp með útvarpi. Upplýsingar í síma 453 7399. AVIS Bflaleigan Sauðárkróki, sími 899 8631. Pétur Einarsson lögmaður Sauðárkróki, sími 899 8631. Áskrifendur góðir! Vinsamlegast munið eftir seðlinum með áskriftargjaldinu. Athugið!! Vantar 11 manns sem vilja missa 10 kíló eða meira á næstu mánuðum!! Frí sýnishorn! Hringdu núna í síma 552 4513. Góð þátttaka í íslandsgöngu Islandsganga Bakkavarar fór fram í blíðskaparveðri á skíðasvæði Tinda- stóls sl. laugardag. Gengið var í keppnisflokkum 20 km og trimm- flokkum þar sem gengnir voru 10 og 3 km án tímatöku, nema á fyrstu mönnum gagnvart verðlaunum sem voru fyrir þrjú fyrstu sæti, en einnig fengu allir þátttökupeninga. Þátttaka í göngunni var mjög góð. Alls gengu 74 í þessari fyrstu skíðagöngu sem fram fer í Tindastóli og höfðu gestir orð á því að þessi ganga fengi fljúgandi start, og almenn ánægja var með fram- kvæmd, enda veður og aðstæður eins og frekast er hægt að hugsa sér, að því undanskildu að færi var frekar þungt sökum sólbráðar. Úrslit í Islandsgöngunni urðu þessi: Karlar 17 - 34 ára 20 km. 1. ÓlafurTh. Árnason ísaf........51,51 2. Árni G. Gunnarsson Ólafsf.... 52,09 3. BaldurH. Ingvarss. Akureyri..52,50 4. Birkir Stefánsson Ströndum....53,24 5. Ragnar Bragason Ströndum....55,30 6. Helgi Jóhannesson Akureyri.. 56,23 Karlar 35 - 49 ára 20 km. 1. Haukur Eiríksson Akureyri.....54,42 2. Birgir Gunnarsson Sauárkr.... 56,22 3. Magnús Eiríksson Siglufirði...56,53 4. Þórhallur Asmundss. Sauðár.. 59,59 5. SiguðurGunnarsson Isaf.... 1,00,37 6. Magnús Steingrímss. Strönd. 1,02,44 Karlar 50 ára og eldri 20 km. 1. Kristján R. Guðmundss. ísaf...56,57 2. Björn Þór Ólafsson Ólafsf...l,06,19 3. Halldór Matthíass. Reykjavík... 1,07,36 4. Elías Sveinsson ísafirði........1,10,53 5. Birgir Pétursson Ströndum.,1,12,10 6. Stefán Jónasson Akureyri.....1,15,48 Konur 17 ára og eldri 20 km. 1. GuðrúnÓ. Pálsdóttir Sigl....1,15,28 TRIMMGANGA - ÚRSLIT Karlaflokkur 10 km. 1. Sigvaldi Magnússon Strönd.. 27,57 2. Úlfar Hjartarson Ströndum... 37,03 3. Valgeir Kárason Sauðárkróki...39,00 Kvennaflokkur 10 km. 1. Guðný Ósk Gottlibsd. Akurey 38,11 2. Martha Sigvaldadóttir Strönd..38,35 3. Guðrún Magnúsdóttir Strönd.. 41,57 Karlaflokkur 3 km. 1. Sævar Birgisson Sauðárkróki.. 12,59 2. Gunnar Guðmundss. Siglufirði... 15,49 3. Eiríkur Magnússon Siglufirði.. 15,51 Kvennaflokkur 3 km. l.Ingibjörg Valgeirsdóttir Sauðárkróki 2. Þorgerður Sævarsdóttir Sauðárkróki 3. Herdís Klausen Sauðárkróki. Stóttónteikat C sætuviku í/ÍXíbýazbi tau^axAa^inn 6. maC kL 16:00 o% ki 21:00 Þátttakendur: Karlakórinn Fóstbræður Söngstjóri: Arni Haroarson Unairleikari: Jónas Ingimunaarson Rökkurkórinn Söngstjóri: Sveinn Arnason Unairleikari: Pál jSzaoo Samkór Suðurlands Söngstjóri: Margrét Stejánsaóttir Unairleikari: Svana Víkingsaóttir Karlakórinn Heimir Söngstjóri: Steján R. Gíslason Unairleikarar: Tnomas Higgerson, Jón St. Gfslason og Guðmunaur Ragnarsson Dansleikur Hljómsveit Geirmunaar leikur ao lokinni da^skrá

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.