Feykir


Feykir - 17.05.2000, Side 7

Feykir - 17.05.2000, Side 7
19/2000 FEYKIR 7 Hjalti, Þorvaldur og Skúli Húnn spila undir hjá Lóuþrælunum. Tríóið að baki Lóuþrælunum Karlakórinn Lóuþrælar í Húnaþingi vestra státar að því að hafa heilt tnö á bak við sig og í söngdagskrá vetrarins voru nokkur lög þar sem tríósins naut við. Það skipa Þorvaldur Pálsson bóndi á Bjargi, sem á ekki langt að sækja hæfi- leikana, enda náfrændi þess þekkta harmonikku- leikara Grettis Bjömssonar. Þorvaldur hefur sungið og spilað með Lóuþrælum allt frá stofn- un kórsins fyrir 15 árum. Hjalti Júlíusson verk- takti á Blönduósi er lipur trommuleikari og Skúli Húnn Hilmarsson bifvélavirki leikur liðlega á gítarinn, en Skúli er menntaður gítar- leikari og hefúr einnig fengist við kennslu, eftir því sem Feykir hefur fregnað. Um síðustu helgi voru haldnir nemendatón- leikar hjá Tónlistarskóla Húnaþings vestra, á öll- um kennslustöðunum þremur, Laugarbakka, Reykjaskóla og Hvammstanga. Allt upp í 40 tónlistaratriði voru flutt á þessum tónleikum, en rúmlega 130 nemendur vom við tónlistarskól- ann í vetur. að spila vel þá emm við hvergi bangnir.” Sigurður þjálfari telur kannski helsta veikleika Tinda- stólsliðsins þær miklu breyting- ar sem orðið hafa á liðinu frá síðasta sumri. „Ég er að missa hugsanlega átta leikmenn úr 20 manna hópi, þar af þrjá leik- menn úr byrjunarliði: Sverrir Þór, Unnar og Viktor. Sverrir og Unnar vom nú tveir marka- hæstu menn deildarinnar í fyrra. Síðan em þama strákar sem vom að spila minna: Hilmar, Indriði, Helgi, Auðunn og Dag- ur trúlega en ég set nú spuming- armerki við Dag ennþá. Þetta er náttúrlega of mikil breyting og ég er óhress með það eitt og sér hvað hefur orðið mikil breyting á þessum hóp, því það er mikill styrkur að geta haldið óbreyttu liði, eins og t.d. Víkingamir sem mæta mjög sterkir í þetta mót, einfaldlega vegna þess að þeir eru með nákvæmlega sama mannskap og í fyrra. En við höfum fengið stráka inn sem em héðan úr nágrenn- inu, em reyndir spilarar og ég vænti góðs af. Þetta em strákar sem em að flytja hingað með sínar fjölskyldur. Sveinbjörn Asgrímsson var lykilleikmaður þegar Skallagrímur kom á óvart og fór upp á sínum tíma. Hann kemur frá Hvöt og þaðan kemur annar spilari Hörður Guðbjöms- son. Frá Víði í Garði kemur Sævar Borgarsson, örfættur leikmaður, kantmaðurinn knái Agnar Sveinsson frá Siglufirði og Marteinn Guðjónsson frá Reyni í Sandgerði. Sigurður Valur Amason hefur verið að spila með okkur, og ég veit ekki hvað verður, þar sem það er erfítt með húsnæði og vinnu fyr- ir hann, því miður. Hann er með stóra fjölskyldu og býr á Hvammstanga. Síðan er það bara bónus ef Fabió brasílíuættaður kemur hingað. Ég er búinn að vera tals- vert í sambandi við hann og hann hefur mjög góð meðmæli. Þykir mjög skerkur örfættur miðjumaður og hefur verið að spila út í Bandaríkjunum og er að klára þar nám.” Ég er mjög stoltur að segja frá því að hér er hjá Tindastóli er 20 manna hópur í 2. flokki og ég var svo lánsamur að fara með þá stráka upp líka í fyrra. Þeir verða að spila í b-riðli núna í sumar, mjög sterkum riðli og fá þar skemmtilegt verkefni. Þriðji og fjórði flokkurinn er til staðar og stórir flokkar þar fyrir neðan. Meistaraflokkur kvenna og annnar og þriðji flokkur kvenna, og ég held að Tindastólsmenn geti verið ntjög ánægðir og montnir af þessu úrvali sem er hér. Aðstæður hér eru mjög góð- ar, það er engin spuming og vonandi verður þannig tíðarfar að vellimir haldist góðir. En ég vill kannski bæta því við að það er verið að starta stórri bakvarðasveit, sem er skipuð stuðningsmönnum og áhugamönnum um fótbolta héma á svæðinu. Og ég held að ef það tækist að skapa þama öfl- uga hreyfingu þá séum við að tala um mörg stig í baráttunni í sumar. Það er vonandi að litimir okkar verði til á pöllunum í sumar með tilheyrandi látum og stemmningu. Ég hvet fólk til að taka þátt í þessari skemmtun”, sagði Sigurður Halldórsson þjálfari Tindastóls. Feykir kemur næst út 31. maí! Af sérstökum ásæðum í prentsmiðju kemur Feykir ekki út í næstu viku. Næsta blað Feykis er því 31. maí. Smáauglýsingar Ýmislegt! Nokkrar heyrúllur til sölu. Upplýsingar í síma 453 8258. Til sölu telpnareiðhjól fyrir 11-13 ára á kr. 2000. Upplýs- ingar í síma 453 8220. Til sölu Brio kerruvagn, vel með farinn. Selst á hálfvirði. Uppl. í síma453 5038 e. kl. 17. Tek í geymslu snjósleða og önnur tæki. Upplýsingar í síma 453 8042. Kvennakórinn Lissý frá S. - Þing. og Akureyri verður með tónleika í Miðgarði laugardaginn 20. maí kl. 21. Fjölbreytt söngskrá. AVIS Bílaleigan Sauðárkróki, sími 899 8631. Pétur Einarsson lögmaður Sauðárkróki, sími 899 8631. Áskrifendur góðir! Vinsamlegast munið eítir seðlinum með áskriftargjaldinu. Athugið!! Vantar 11 manns sem vilja missa 10 kíló eða meira á næstu mánuðum!! Frí sýnishorn! Hringdu núna í síma 552 4513- Aukakílóin burt! Ný öflug vara! Náðu varanlegum árangri í eitt skiptið fyrir öll. Ég missti 7 kg. á fimm vikum. Síðasta sending seldist upp. Persónuleg ráðgjöf og stuðningur. Hringdu strax. Helma & Halldór sími 557 4402 og 587 1471. grima@centrum.is Skagafjörður Könnun á atvinnu ungs fólks á aldinum 16-20 ára í Skagaíirði. Þeir unglingar sem ekki hafa vinnu í sumar eru vinsamlega beðnir um að skrá sig hjá Vinnuskóla Skagafjarðar dagana 23. og 24. maí í Stjórnsýsluhúsinu kl. 10- 12.

x

Feykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.