Feykir


Feykir - 14.06.2000, Qupperneq 1

Feykir - 14.06.2000, Qupperneq 1
rafsjá hf RAFVERKTAKAR SÉRVERSLUN MEÐ RAFTÆKI SÆMUNDARGÖTU 1 SAUÐÁRKRÓKI Fjölnet dótturfyrirtæki Elements Stórfengleg áform um ljósleiðararnet Hestamenn riðu heiðurshring þegar landnáms var minnst í Sléttuhlíð að kvöldi hvítasunnu- dags. Fjölmenni var viðstatt athöfnina í Lónkoti. Ákveðið að Byggðastofnun flytji til Sauðárkróks Á ársfundi Byggðastofnun- ará Akureyri í síðustu viku var kunngjörð samþykkt stjórnar stofnunarinnar að flytja aðal- bækistöðvamar frá Reykjavík til Sauðárkróks, þannig að stefnt verði að því að stofnun- in verði staðsett á einum stað á landsbyggðinni að ári liðnu. Valgerður Sverrisdóttir iðnað- arráðhena sagðist vera jákvæð iyrir þessari samþykkt stjómar- innar en hún mundi láta óvil- hallan aðila gera úttekt á hag- kvæmni þess að flytja hana til Sauðárkróks. Með nýjum lög- um um Byggðastofnun heyrir hún nú undir iðnaðarráðuneyti í stað forsætisráðuneytis áður. Kristinn H. Gunnarsson stjómarfonnaður Byggðastofn- unar segist sannfærður um að langhagkvæmast sé að flytja Byggðastofnun á Sauðárkrók þar sem þriðjungur stofnunar- innar er fyrir. Starfsemi Þróun- arsviðs Byggðstofnunar þykir þegar hafa sannað sig og Val- gerður Sverrisdóttir ráðherra segir varðandi flutning Byggða- stofnunar. að sé það á annað- borð rétt að flytja stofnanir út á land, þá hljóti það að eiga við um Byggðastofnun, sem þá starfi í sínu rétta umhverfi úti á landsbyggðinni. Valgerður seg- ir hinsvegar að flutningurinn verði gerður í góðu samráði við starfsfólk. Eins og fram kom í viðtali við Kristinn H. Gunnarsson stjómarformann iýrir skömmu mun stjómin sækja á um að Byggðastofnun verði styrkt frá því nú er m.a. að byggðatend starfsemi í öðrum stofnunum verði flutt til hennar og skír- skotaði Kristinn þar til skipu- lagsbreytinga sem gerðar voru í byggða- og atvinnumálum í Noægi íýrir nokkrum árum. Um 15 störf em í Byggðstofnun í Reykjavík en á Þróunarsviðinu á Sauðárkróki em 7 störf. Byggðaráð Skagafjarðar hefur samþykkt að forstöðu- menn veitna og tæknideildar sveitarfélagsins taki þátt í und- irbúningsvinnu vegna lagning- ar ljósleiðarakerfís um Sauðár- krók. Það er fyrirtækið Fjölnet, sem er í eigu Elements ehf., er stendur fyrir þessu verkefni sem er á fmmstigi, en á næst- unni verður skoðað með lagna- leiðir um bæinn hvar stofn- lögnum verði lýrirkomið. Sam- vinna Sveitarfélagsins Skaga- fjarðar og Fjöinets um lagn- ingu ljósleiðaranetsins felst í vinnuframlagi starfsmanna sveit- arfélagsins og afnotum á tækj- um þess. Áform Fljölnets em stór í sniðum og byltingarkennd. Fram kom í máli Páls Kol- beinssonar framkvæmdastjóra Elements á aðalfundi KS í vor, að menn væm sannfærðir um að þetta væri framtíðin, en með tilkomu ljósleiðaranetsins marg- faldast t.d. virknin í tölvusam- skiptum og verður 100 meka- bæt á sekúndu. Ekki liggur lýr- ir áætlun um hvenær þessu verki verði lokið, enda margt Að loknum dansleik í Mið- garði sl. laugardagskvöld komst lögregla á snoðir um að tveir ungir menn væm að neyta fíkniefna. Reyndist það vera hvítt duft og vom mennimir færðir á lögreglustöðina þar sem þeir voru látnir sofa úr sér. óunnið í því sambandi. Reynd- ar hafa nokkrar stofnanir verið tengdar ljósleiðarasambandi og segja má að byrjað sé að lagn- ingu „fjölnetsins”, þar sem að Fjölnet er í samvinnu við Raf- veitu Sauðárkróks og Land- símann að koma sínurn lögn- um í skurðinn meðfram Strand- veginum, en það er byrjunin á ljósleiðaralögn Landsímans frá Sauðárkróki til Hofsós, sem lögð verður nú í sumar. í máli Páls Kolbeinssonar á aðalfundi KS nú í vor kom einnig fram að mikil upp- sveifla er í starfsemi Elements. Utlit er fyrir að velta fyrirtæk- isins tvöfaldist á þessu ári og góðar líkur á að starfsemin skili hagnaði. Starfsmenn em í dag 19 talsins, en helsta vanda- málið að sögn Páls er að fá fag- menntað fólk til starfa. „Við emm alltaf að leita eftir að fá ungt og velmenntað fólk til starfa og leggjum okkur sér- staklega eftir því að komast í samband við Skagfirðinga sem em að mennta sig á þessu sviði og vildu gjaman snúa heim”, sagði Páll Kolbeinsson. Niðurstaða yfírheyrslna var á þá lund að mennimir játuðu enda staðnir að verki. Um ó- verulegt magn var að ræða og því sýnt að efnin voru til eigin neyslu en ekki dreifingar. Mönnunum var sleppt að yfir- heyrslu lokinni. TVeir teknir við að dópa —KTeN£ÍM chjDI— /ÍETIbílaverkstæði Aðalgötu 24 Skr. sími 453 5519, fax 453 6019 Æ 1 M m M sími: 453 5141 • ALMENN RAFTÆKJAÞJÓNUSTA Sæmundargata lb 550 Sauðárkrókur Fax:453 6140 • FRYSTI- OG KÆLIÞJÓNUSTA ^Bílaviðgerðir 0 Hjólbarðaviðgerðir • BÍLA- OG SKIPARAFMAGN • VÉLA- OG VERKFÆRAÞJÓNUSTA Ci Réttingar ^Sprautun

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.