Feykir


Feykir - 12.07.2000, Síða 7

Feykir - 12.07.2000, Síða 7
24/2000 FEYKIR 7 Mummi keppir í Bandaríkjunum Guðmundur Ingvi Einarsson kylfmgurinn ungi hefur í nógu að snúast þessa dagana. A dögunum keppti hann með liði Norðurland- anna gegn Bandaríkjamönnum í ungliðakeppninni Izzo Cup, sem er eftirlíking að Ryder-keppni at- vinnumanna. Um aðra helgi keppir Guðmundur síðan á sterku ungliðamóti í Bandaríkjunum, svokallaðri Vestem junior champ- ion chip. „Ég fór með hóflegum vænt- ingum í keppnina með Norður- landaúrvalinu og tók þar mið af frammistöðu evrópubúa í keppni við Bandaríkamenn áður. Hugs- aði fyrst og fremst um það að spila agað, hafa gaman af hlutun- um og reyna að læra af keppninni. Nolan kennir golf I þessari viku er staddur hjá Golfklúbbi Sauðárkróks hinn þekkti golfkennari John Nolan. Hann byrjaði kennslu eldsnemma á mánu- dagsmorgun og var aðsóknin í kennsluna slík að það voru einungis stuttar stundir sem honum gafst til að nærast þar til kennslu lauk um ellefu leytið um kvöldið. Nolan kennir bæði byrjendum og lengra komnum og verður á Hiíðarendavelli að minnsta kosti ffam á föstu- dag í þessari lotu, en einnig hefur komið til tals að hann komi hingað aftur seinna í sumar. Guðmundur Ingvi Einarsson. En þetta gekk alveg frábærlega vel og ég er ánægður með útkom- una, fékk einn og hálfan vinning af fjórum”, sagði Guðmundur, en Norðurlandaliðið tapaði með 17 1/2 gegn 24 1/2. Guðmundur segir að það verði mjög spennandi að keppa á Vestem júnior Cup. Þama verði staddir margir af þjálfumm há- skólaliðanna í Bandaríkjunum og með góðri frammistöðu á þessu móti skapist möguleiki að komast á námstyrk sem kylfingur í ein- hverju háskólaliðanna, en Guð- mundur Ingvi stefnir að því að ljúka námi við FNV fyrir næstu jól. Smáauglýsingar Ýmislegt! Á einhver ósaumaða stramma- mynd af Hólum í Hjaltadal. Hringið í síma 452 2767 Taska með geisladiskum fannst á veginum við Varma- hlíð um mánaðamótin maí- júní. Uppl. í síma 453 5942. Til sölu barnabflstólar, not- aðir af tvíburum, fyrir 8-19 kg. Stólamir seljast saman eða sitt í hvoru lagi. Upplýsingar í síma 453 5303. Húsnæði! Tvær 18 ára stúlkur óska eftir 2-3 herbergja íbúð frá og með 1. september. Upplýsingar í síma 866 2909. Áskrifendur góðir! Vinsamlegast munið eftir seðlinum með áskriftargjaldinu. Norðlendingar! Látum okkur líða vel, við eigurn það skilið. Öflug næringarefni, heilsuvörur og vítamín. Ráðgjöf - Hringdu núna. Vigdís í sírna 893 0112 eða 482 2754. fbúð til sölu! Til sölu er þriggja herbergja 88 fenn. íbúð á neðri hæð við Öldustíg 15, Sauðárkróki ásamt 37 ferm. bflskúr. Strimill ehf. fasteignasala Suðurgötu 3, Skr. sími 453 5900, fax 453 5931. Uppl. einnig hjá eiganda í síma 453 6406. Hörkukeppni á opna Hondamótinu Opna Hondamótið í golft fór fram á Hlíðarendavelli um síð- ustu helgi í hinu besta veðri, sér- staklega seinni daginn sem var mjög sólríkur. Þátttaka var góð og spennandi keppni, þar sem m.a. þurfti umspil um fyrsta sæt- ið í karlaflokki milli Auðuns Einarssonar og Guðmundar Ingva Einarssonar, sem lauk með sigri Auðuns, en hann náði sér á strik seinni daginn eftir að hafa verið nokkru á eftir Guð- mundi Ingva fyrri daginn. Þrír þurftu svo að berjast í umspili um þriðja sætið, en þar hafði best Sigurður Ringsted. Það var Kjötvinnsla KS sem veitti aðalverðlaun til mótsins og var hver verðlaunahafi leystur út með pakka af skagfirsku gæða- kjöti. Helstu úrslit í mótinu urðu þessi. Karlar án forgjafar: 1. Auðunn Einarsson GÍ 152 2. Guðm. I Einarss. GSS 152 3. Sigurður Ringsted GA 154 4. -5. Ólafur Gylfason GA 154 Pétur Sigurðsson GR 154 Karlar m forg. (punktak.) 1. Egill Gylfason GR 78 2. Guðm. Ámason GSS 76 3. Þröstur Friðfmnss. GSS 73 4. Jóhann Bjarkason GSS 73 Konur án forgjafar 1. Ámý L. Ámadóttir GSS 180 2. Sesselía Barðdal GSS 187 3. Margrét Hallsdóttir GSS 196 Konur m forg. (puntkar) 1. Margrét Hallsd. GSS 79 2. Sesselía Barðdal GSS 67 3. Fríða Óskarsdóttir GOB 59 Ungl 14áraogyngri 1. Unnar B. Egilsson GSS 201 2. Amar Pétursson GSS 213 3. Sævar Sveinsson GR 217 Ungl. með forgjöf 1. Fannar I. Hallsson GÓS 60 2. Unnar B. Egilsson GSS 58 3. Amar Pétursson GSS 55 Auðunn Einarsson frá fsa- firði, sem byrjaði sinn feril á Hlíðarendavelli, vann eftir umspil við Guðmund Ingva. BÍLASALAN / FORNOS BORGARFLÖT 2 • 550 SAUÐÁRKRÓKUR SlMI 453 5200 • FAX 453 6201 • KT. 670600-2540 • VSK nr. 67609 Hefur opnao að Borgarflöt 2 Kappkostum að veita góða og lipra þjónustu og gott úrval notaðra bíla. Góð aðstaða á góðum stað! Opið: mánudag - föstudag kl. 13-21 laugardag kl. 13-16 Sölumenn: Gylfi Geiraklsson Baldvin Kristjánsson

x

Feykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.