Feykir


Feykir - 30.08.2000, Page 7

Feykir - 30.08.2000, Page 7
28/2000 FEYKIR 7 Hetjuleg barátta Tindastólsmanna í 1. dcildinni Dramatík gegn Víkingum í gær Tindastólsmenn eru á góðri leið með að tryggja veru sína í 1. deildinni eftir frá- bæra frammstöðu í síðustu leikjum. Tindastóll vann ör- uggan sigur á Dalvíkingum þegar þeir komu í heimsókn á föstudagskvöldið og í gærkveldi unnu þeir síðan annan mjög mikilvægan sigur gegn Víkingi í Reykjavík. A sama tíma töpuðu Þróttarar fyrir Skallagrími í Borgar- nesi, 0:2, mjög óvænt úrslit, og Laugardalsliðið er því kom- inn í verulega tæpa stöðu í deiidinni en þeir eiga eftir að fara austur á Hornafjörð. Sindramenn sem Tindastóls- menn hafa mest verið að berj- ast við gerðu jafntefli við KA fyrir austan og eru nú komir í 18 stig í sjöunda sæti. Tinda- stóll og Þróttur eru jöfn að stigum með 17 stig í 8.-9. sæti og er Þróttur með eitt mark umfram Tindastól. Leikurinn í Víkinni í gær var jafn og dramatískur. Markalaust var í íyrri hálfleik, en Kristmar Bjömsson kom Tindastóli yfir á 54. mínútu. Daníel 'Hafliðason jafnaði þrent mínútum síðar. A 80. mínútu kom Hólmsteinn Jónasson Víkingi yfir og syrti þá í álinn fyrir norðanmenn. En Kristmar Bjömsson var eins og stóri boli bóndans í ævintýrinu og blés öllum sorta í burt með því að jafna leikinn tveim mín- útum síðar. Það var síðan bjarg- vætturinn Ólafur fvar Jónsson sem skoraði sigurmarkið þrem mínútum fyrir leikslok, 3:2 fyr- ir Tindastól. Tindastólsmenn léku vel þegar Dalvíkingar komu í heimsókn á föstudagskvöldið. Tindastóll fékk óskabyrjun þeg- ar Kristmar Björnsson fékk góða stungusendingu frá Ey- steini Lámssyni inn í teiginn og renndi boltanum í bláhomið. Fyrri hálfleikurinn var fjömgur og mikið að gerast. Heimamenn mun betri aðilinn og klaufar og óheppnir að bæta ekki við mörkum, því færin vom fjöl- mörg, m.a. einn skalli í slá og tvö stangarskot. Gestimir vom síðan sterkari fyrri hluta seinni hálfleiks og lfklegir til að jafna þar til Þor- steinn Gestsson, nýkominn inn á sem varamaður, átti drauma- sendingu á Agnar Sveinsson Áskrifendur góðir! Vinsamlegast munið eftir seðlinum með áskriftargjaldinu. Einbýlishús til sölu Til sölu er 106 ferm. einbýlishús við Lækjarbakka 11, Steinsstöðum. Með húsinu fylgir 54 ferm. bílskúr með innréttaðri einstaklingsíbúð í austurenda. Snyrtileg eign. Strimill ehf. fasteignasala Suðurgötu 3, Sauðárkróki, sími 453 5900. Vöruflutningar Sauðárkrókur - Skagaíjöróiir Daglegar ferðir Vörumóttaka í Reykjavík hjá Aðalflutningum Héðinsgötu 2 Sími 581 3030 Bjarni Haraldsson sími 453 5124. sem hljóp Dalvíkurvömina af sér og skoraði af öryggi. Krist- mar Bjömsson kom síðan aftur vemlega við sögu þegar hann atti Atla markverði út að víta- teigslínu við endamörkin og kom þaðan góðri sendingu á Atla Levy sem þmmaði boltan- um út við stöng. Dalvíkurvöm- in var orðin ansi flöt undir það síðasta og mótstaðan búin þegar Marteinn Guðjónsson fékk stungusendingu inni í teiginn og renndi boltanum örugglega í markið. Hjá Tindastóli var vömin að spila mjög vel, sérstaklega Ey- steinn, Gunnar Gestsson og Hörður Guðbjörnsson. Mart- einn var duglegur og klókur á miðjunni og Gunnar Ólafsson meðan hans naut við, Kristmar einnig góður sem og Gísli markvörður. Smáauglýsingar Ýmislegt! Aeinhverómálaða stramma- mynd af Hólum. Hringið þá í síma 893 2167. Halló Halló! Óska eftir að kaupa notaða vel með fama þvottavél í góðu lagi og einnig stofuhúsgögn s.s. sófasett og borðstofusett. Upplýsingar í síma 453 6323. Húsnæði! Til leigu þriggja herbergja íbúð í Hlíðarhverfi. Upplýs- ingar eftir kl. 17 í s: 453 5652. Auglýsing í Feyki ber árangur .HAND BOKBAND Ársæll Þ. Árnason bókbindari Hjarðarhaga 24 • 107 Reykjavík sími /fax: 551 2691 Þessi fallega sumarmynd er frá því er Stafhúsið í Glaumbæ var tekið í notkun í sumar. Fólkið á myndinni er séra Baldur Vilhelmsson frá Vatnsfirði fyrir miðju. honum á vinstri hönd er Sveinsína Frímannsdóttir ættuð úr Fljótum og mágkona hennar Hallfríður Rútsdóttir. Til vinstri á myndinni em þau Jón Ormar Ormsson rithöfundur og Edda Guðmundsdóttir leik- stjóri. Byggðasamlag um málefni fatlaðra Nl. vestra Auglýsir umsóknir um styrki vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðra. sbr. 27.gr. laga nr. 59/1992 um málefni fatlaðra. Heimilt er að veita fötluðum aðstoð vegna félagslegrar hæfingar og endurhæfingar sem hér segir: 1. Styrk til verkfæra og tækjakaupa eða fyrirgreiðslu vegna heimavinnu eða sjálfstæðar starfsemi að endurhæfingu lokinni. 2. Styrk til greiðslu námskostnaðar sem ekki er greiddur samkvæmt ákvæðum annara laga. Umsóknarfrestur er til 15. september. Nánari upplýsingar hjá félagsþjónustu, sem jafnframt tekur við umsóknum. Siglufjörður.................sími 460 5600 Skagafjörður.................sími 455 6080 A-Hún........................sími 452 2696 / 452 4206 Húnaþing vestra .............sími 451 2853

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.