Feykir


Feykir - 27.09.2000, Qupperneq 3

Feykir - 27.09.2000, Qupperneq 3
32/2000 FEYKIR 3 Sagan af málverkasýningunni fékk skemmtilegan endi Fnllar sáttir hjá ungum og öldnum Fullar sáttir hafa tekist á milli drengjanna sem gerðu „uppsteit” á málverkasýn- ingu á Sauðárkróki á dögun- um og þeirra Önnu P. Þórð- ardóttur og Þórhalls Filiipus- sonar. ,,i»að var bankað hjá okkur á útidyrnar sl. fimmtudag. Drengimir voru þar komnir að biðjast afsök- unar á því sem gerðist á „myndasýningunni” eins og þeir orðuðu það, og að sjálf- sögðu slær maður ekki á út- rétta sáttahönd,”, sagði Anna P. Þórðardóttir. Anna sagði að hún og Þór- hallur hefðu ekki tekið þessu af fullri alvöru fyrst og spurt drengina hvort að þeir hefðu verið sendir eða komið að eigið fmmkvæði. „Þeir sögðu að það vissi enginn af þeirra för, en þeir hefðu í marga daga verið að velta því fyrir sér að koma og biðjast afsökunar. Þeir vom svo hræddir um höfnun bless- aðir drengirnar að þeir lögðu ekki í að koma fyrr, voru víst hræddir um að við rækjum þá út. En síðan settumst við niður og ræddum lengi um lífið og til- í byggingu sex íbúðir fyrir aldraða Hvammstangi. Nýlega hófust framkvæmd- ir á Hvammstanga við bygg- ingu sex íbúða fyrir aldraða. Er byggingin á tveimur hæðum við Nestún og tengd með gler- byggingu þeim íbúðum fyrir aldraða sem þar eru. Með því nýtist lyfta og þjónusturými við Nestúns-íbúðimar. Könnun sem gerð var á í- búðaþörf fyrir aldraða leiddi í Ijós að þörf er á þessum íbúð- um, en þær verða teknar í notk- un næsta haust og er áætlaður byggingarkostnaður um 50 milljónir króna. Sveitarstjóm Húnaþings vestra gerði samning um hönn- un húsanna við Helga Hjálm- arssson arkitekt og einnig við byggingarfyrirtækið „Tveir smiðir” sem verður aðalverk- taki við byggingu hússins. Verðlaun fyrir snyrti- mennsku á Blönduósi Eigendur fallegs húsagarðs á Blönduósi og forsvarsmenn bæjarfélagsins fengu viður- kenningar eftir að fegrunar- nefnd Blönuósbæjar gerði síð- sumars úttekt sína á snyrti- mennsku og gróðri í bænum. Viðurkenningamar vom afhent- ar í tengslum við bæjarstjómar- fund nýlega. Það vom hjónin Alda Theó- dórsdóttir og Bjöm Eiríksson að Urðarbraut 11 sem fengu viðurkenningu fyrir snyrtilegan, vel hirtan og gróskumikil garð. En meðal fallegs gróðurs og trjáa í garðinum er beinvaxið og fallegt siktatré, sem fyrir 10 ámm var jólatré í stofu þeirra hjóna. Blönuósbær fékk viður- kenningu fyrir velheppnaða endurgerð Hillbrandshússins sem er eitt elsta hús landsins. Húsið setur mjög sterkan svip á gamla bæjarhlutann á Blöndu- ósi og er þetta framtak að mati fegrunamefndarinnar góður gmnnur að frekari uppbyggingu og endumýjun húsa í gamla bæjarhlutanum fyrir innan á. Orri framkvæmda- stjóri Fjárvaka Orri Hlöðversson hefur ver- ið ráðinn framkvæmdastjóri Fjárvaka ehf. á Sauðárkróki, en fyrirtækið sérhæfir sig í hug- búnaðarlausnum, innheimtu og tengdri þjónustu fyrir fjármála- fyrirtæki. Orri lauk námi í alþjóða- stjómmálum og hagfræði frá Kalifomíuháskóla árið 1993. Á ámnum 1993 - 1997 vann hann við kynningu og stjómun rann- sókna- og tækniþróunarverk- efna sem fjármögnuð em af Evrópusamþandinu, fyrst hjá Rannsóknaþjónustu HÍ og síðan hjá framkvæmdastjóm Evrópu- sambandsins í Bmssel. Næstu tvö árin starfaði Orri sem við- skiptafulltrúi í sendiráði Banda- ríkjanna hjá ESB í Brussel eða allt þar til hann var ráðinn fram- kvæmdastjóra Hrings Atvinnu- þróunarféíags Skagafjarðar undirlokárs 1998. vemna og áttum notalega stund. Það stóð einmitt til hjá okk- ur í Sjálfsbjargarfélaginu að fara að selja penna til styrktar málefninu og Þórhallur tók nokkra penna og segir við strákana að það væri nú kannski snyðugt af þeim að taka að sér að selja nokkra penna og veita góðu málefni lið. Drengirnir tóku þessari málaleitan vel, gerðust penna- sölumenn og skiluðu því hlut- verki með sóma um helgina. Þeir voru einmitt hjá okkur í dag og þá var gengið úr skugga um það hvort við væmm ekki örugglega vinir og drengimir voru mjög ánægðir. Þeir bund- ust fastmælum um það að þeir ætluðu að hætta að espa hvom annan upp og það er alveg greinilegt að þeir ætla sér að Anna P. Þórðardóttír. verða góðir og nýtir þjóðfélags- þegnar sem ég er alveg viss um að þeir verða”, sagði Anna P. Þórðardóttir, og hún kvaðst vera mjög ánægð að geta nú sagt mun skemmtilegri sögu af sam- skiptum sínum við unglingana en birtist í Feyki eftir málverka- sýninguna fyrir um hálfum mánuði síðan. Hefurðu kynnt þér kosti KOSTABÓKAR BÚNAÐ ARB ANKAN S Vextir hækka í þrepum eftir lengd bindingar 11,10% 30 mán. þrep 10.85% 10,60% 10,10% 9,60% 8,60% 24 mán. þrep 18 mán. þrep 12 mán.þrep 6 mán. þrep Grunnþrep. Innistæða ber vexti í samræmi við hve lengi hún hefur staðið inni. Innistæða er brmdin í sex mánuði, en eftir það laus. Hægt er að „kaupa sig inn á“ hærra þrep gegn lengri upphafsbmdingu. KOSTABÓK tryggir þér góða vexti BUNAÐARBANKI ÍSLANDS HF ÚTIBÚIÐ Á SAUÐÁRKRÓKI Afgreiðslurnar Hofsósi og Varmahlíð

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.