Feykir


Feykir - 11.10.2000, Blaðsíða 6

Feykir - 11.10.2000, Blaðsíða 6
6FEYKIR 34/2000 eftirfarandi vísa væri talin eftir Þorstein náði hann sér í aðra konu sem einnig •ww >í • ^á ^0 , . /"^fc ^"V S~^ Hagyrðing; aþattur 303 Erlingsson. Ekki skaltu elska sprund hét Rósa. Orti þá Stefán. Vanti þig aldrei, vinur minn Heilir og sælir lesendur góðir. sat í framsæti bílsins. Þegar stansað var ástin svikið getur. vín né sæg af drósum. I síðasta þætti var höfundur að og hann sá framan í konuna kom í ljós Taktu heldur tryggð við hund Vona ég að vegur þinn nokkrum vísum Guðmundur G. Hall- að hann þekkti hana alls ekki. Orti og trúðu honum betur. verði stráður rósum. dórsson á Húsavfk. Höfundur fyrstu hann þá eftirfarandi vísu. vísunnar að þessu sinni er Þráinn Þor- Við útför merkiskonu af Bólstaða- Eitt sinn í gleðskap byrjaði Stefán valdsson. Var hann staddur á Sauðár- A ferðalagi margoft má hlíðarætt söng Ámi frá Múla falleg eft- svo. króki nú fyrir skömmu og rakst þar á manninn villa og blekkja. irmæli, sem Ingólfur Gíslason læknir eldri blöð af Feyki með vísnaþáttun- Enga stúlku aftan frá hafði ort af þessu tilefni. Eftir jarðarför- Lækkar í glasi guðaveig um. er ég viss að þekkja. ina hittust þeir félagar og ortu þá þessa gleðin er á þrotum. „þokkalegu" vísu. Ég á Krókinn kom í gær Beint á móti Gilsbakka vestan Jök- Stefán Vagnsson var nærstaddur og kátur í blaðið fór að rýna. ulsár er bærinn Bústaðir. Var hér áður Nú er Þórunn fallin frá kláraði vísuna. Ljóst má vera að Feykir fær fyiT heyjað frá báðum bæjunum niður fáir munu harma. ferskeytluna litlu mína. að ánni og þá stundum kallast á yfir Bólstaðahlíðarættin á Stingum út í einum teyg gljúfrið. Eitt sumar var á Bústöðum eftir nóga garma. með engum heilabrotum. Geta lesendur, kannski helst í fjörmikil kaupakona sem sendi Hjör- Skagafirði, gefið mér upplýsingar um leifi oft tóninn yfir ána. Eftir að hún var Stefán Stefánsson frá Móskógum Einhverntíma var mér talin trú um hvort eftirfarndi vísa gæti verið eftir farin og heyskap lokið var Hjörleifur mun hafa ort þessa. að Móskóga - Stebbi hefði komist svo séra Tryggva Kvaran? eitt sinn staddur niður við ána og orti að orði. þá eftirfarandi vísu. í þessum heimi að þola slys Þó að guð mér gefið hafi og þorsta í angursbárum, Mér finnst hann barasta vera eftir von- göfugt hjartalag. Hljóðna raddir, bliknar björk að hrökklast svo til helvítis um Þá get ég ekki elskað nema barmur trega sleginn. það hlýtur að koma út tárum. og varla að búast við meim af honum. einu sinni á dag. Lífið eintóm eyðimörk Það vex ekki mosi á veltandi steini ekkert hinumegin. Maður nokkur giftist konu sem né vitið í kollinum á honum Sveini. Það mun hafa verið Hjörleifur Jóns- Anna hét, skildi síðan við hana og trú- son á Gilsbakka í Skagafirði sem orti Ónefndur maður sem vann hjá lofaðist annarri með sama nafni. Þá orti Gott verður þá að leita til séra Ein- svo eftir að fyrstu bílarnir fóru að sjást kaupfélaginu á Húsavík hafði oft allt á Stebbi. ars á Borg með lokavísuna. hér Norðanlands. hornum sér við félagið og ráðamenn þess. Ekki man ég fyrir víst hver orti Víða hlaut hann ástaryl Stundum finnst mér ekkert að Margt er skrifað, margt er rætt svo um afgreiðslumanninn. enda fremur laginn. og unað lífið bjóða, mörgu skilar síminn. Mun í „Önnum" af og til hallist þú að hjartastað Skriðdýrseðlið endurfætt Fyrir eðli ótugtar eins og fyrri daginn. heilladísin góða. aftur vakti tíminn. engin gæði metur, yfir fóðri framsóknar Eftir að Stefán flutti til Siglufjarðar Veriði þar með sæl að sinni. Einhverju sinni er Hjörleifur ferðað- fýlir grön - en étur. gerðist það eitt sinn að maður þar trú- ist í fólksflutningabíl og sat aftast í lofaðist stúlku sem Rósa hét. Slitnaði Guðmundur Valtýsson, Eiriksstöðum, honum, taldi hann sig þekkja konu sem Þá minnir mig að ég hafi heyrt að fljótt upp úr þeirri trúlofun, en síðar 541 Blönduósi, sími 452 7154. „Veit ekki hvaða orkugjafi knýr bíla framtíðarinnar" Gunnlaugur í Stuðlabergi segir stríðið við innflutninginn fara harðnandi „Það er orðin mun betri ending á pústkerfum í dag en var hér áður fyrr. Bæði eru það kerfin sljálf sem eru miklu betri, en einnig er stór þáttur í aukinni endingu betri vegir, bundið slitlag og greiðfærara vegakerfi. Illa mddirog hálf ófærir vegir voru ekki hollir fyrir púst- kerfi bílanna hvað þá þegar aurbleytan bættist við", segir Gunnlaugur Stein- grímsson framkvæmdastjóri málmiðj- unnar Stuðlabergs á Hofsósi, en um þrjá- tíu ára skeið hafa þar verið framleiddir hljóðkútar og pústkerfi undir bíla, og er Stuðlaberg eina fyrirtækið á landinu í fjöldaframleiðslu á pústkerfum og hef- ur í áranna rás þótt standa sig mjög vel í harðri samkeppni við innflutninginn. Hofsós hefur lengi skapað sér sér- stöðu með ákveðna hluti. Hljóðkútamir og pústkerfin beindu sjónum manna um tíma að þessu litla þorpi í norðrinu, einnig fánasaumastofan, sú eina hér á landinu sem saumar íslenska fánann, en núna í seinni tíð hefur það síðan verið Vesturfarasetrið og starfsemin því tengd sem hefur stolið senunni á Hofsósi. „Já það fór náttúrlega alveg með okk- ur", segir Gunnlaugur og brosir í kamp- inn og bætir við. „Það er auðvitað nokk- uð sérstakt að svona litlir staðir standi í framleiðsluiðnaði eins og við gerum. Það er óvíða sem svoleiðis starfsemi er í gangi, ef úrvinnsla sjávarafurða er ekki talin með". - Hver er markaðshlutdeildin hjá ykkur í dag? „Við erum ekki með nýlegar tölur hvað það varðar, og í sannleika sagt er ákaflega erfitt að hendar reiður á því. Það liggja ekki fyrir nógu glöggar tölur um framleiðslu smiðja og verkstæða sem eru að fást við samsetningu á púst- kerfum. En það er alltaf mikill slagur við innflutninginn og hann hefur farið harðnandi frekar en hitt", segir Gunn- laugur. Aðalsölutíminn á pústkeifum er yfir vor- og sumannánuðina. Þá starfa um 10 manns hjá Stuðlabergi en yfir vetrar- mánuðina fækkar starfsfólki venjulega niður í átta manns. - En eru ekki stöðug- ar breytingar í pústkerfaframleiðslunni, Gunnlaugur Steingrímsson framkvæmdastjóri Stuðlabergs. þegar bílamir em alltaf að breytast? „Jú þær em stöðugar, og bílategund- unum er alltaf að fjölga, og kannski sér- staklega „típunum". Þetta þýðir að við þurfum að framleiða fleiri kerfi og minna magn fyrir hverja bílategund. Þetta em kerfi samsett eru úr einni og upp í fimm einingum. Margt fólk gerir sér ekki grein fyrir því hvað pústkerfin em stór sem em undir bílunum hjá því. Mér dettur í hug konan sem kom og sagðist vera á lítillli Toyotu. Þegar við vomm búnir að athuga hvaða „típa" bíll- inn var og setja keifið saman, þá var þetta þónokkur lengja. „Nei ég er bara á litlum bíl", sagði konan þá. - En hvað þið eruð samt nokkuð bjartsýnir hér að Hofsósi að pústkerfin frá ykkur seljist vel áfram? „Jú við viljum vera það, en hinsveg- ar em óræðir tímar framundan og mað- ur veit náttúrlega ekkert hvaða orkugjafi knýr bíla framíðarinnar. A þessum tíma þegar orkuverðið er í sögulegri upp- sveiflu. Hins vegar held ég að sé nokkuð ljóst að málmiðjur hér á landi standa á- fram frammi fyrir harðri samkeppni við innflutninginn. Það kemur ekki til með að breytast", segir Gunnlaugur Stein- grímsson hjá Stuðlabergi á Hofsósi, en þess má einnig geta í lokin, að Stuðla- berg hefur ekki einvörðungu sérstöðu fram pústkerfin varðar, heldur eru þar einnig framleiddar íslensku hjólbörurn- ar, sem „Nýja blikksmiðjan í Reykjavík" státaði áður af.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.