Feykir


Feykir - 01.11.2000, Page 1

Feykir - 01.11.2000, Page 1
rafsjá hf RAFVERKTAKAR SÉRVERSLUN MEÐ RAFTÆKI SÆMUNDARGÖTU1 SAUÐÁRKRÓKI Félagslegar íbúðir eldri borgara í A.-Hún. Héraðsnefnd vill ekki taka yfir rekstur íbúðanna Ása Björg Ingimarsdóttir í hlutverki nomarinnar ógurlegu Baba Jaga. Nornin Baka Jaga á fjalirnar í Bifröst Héraðsnefnd Austur -Hún- vetninga ákvað á fundi sínurn fyrir skömmu að hafna erindi Félags eldri borgara í A. - Hún. um yfirtöku á rekstri íbúðanna að Flúðabakka l og 3, en Félag eldri borgara stóð þar fyrir byggingu 16 íbúða í félagslega íbúðakerfinu fyrir nokkrum árum. Málefni þessara íbúða hafa verið í uppnámi síðustu I - 2 árin eftir að Félag eldri borg- ara neitaði að innleysa eina íbúðina, af fólki sem flutti út og Nýr félags- málastjóri Nýlega var gengið frá ráðn- ingu framkvæmdastjóra félags- þjónustu Skagafjarðar í stað Guðbjargar Ingimundardóttur sem lét af störfum nú í haust. Nýi félagsmálastjórinn er Gunn- ar Sandholt sem á að baki nokk- urra ára starf hjá félagsþjónustu Reykjavíkurborgar. Gunnar kemur til starfa á Sauðárkróki um næstu áramót. Starf félagsmálastjóra var auglýst í sumar og bárust nokkr- ar umsóknir, sem öllum var hafnað þar sem umsækjendur þóttu ekki standast þær kröfur varðandi menntun og starfs- reynslu sem krafist var. Við eft- irgrennslan eftir fólki kom síðan í ljós að Gunnar var tilbúinn að söðla um og flytja ásamt fjöl- skyldu sinni til Skagafjarðar og er hann nú að vinna uppsagnar- frest syðra. byrjaði að búa á frjálsum mark- aði að nýju. Eigandi íbúðarinnar Jökull Sigtryggsson höfðaði mál gegn Félagi eldri borgara og vann málið, en dómur féll í héraðs- dómi fyrr á þessu ári. Jölull hyggst þó engu að síður láta reyna á málið fyrir Hæstarétti og mun það verða dómtekið þar á næstunni. Að sögn Magnúsar Jónsson- ar sem sæti á í Héraðsnefndinni voru útreikningar á rekstri íbúð- Tölvuvírus komst fyrir slysni á flakk meðal tölvunotenda á Sauðárkróki í síðustu viku og olli hann talsverðu tjóni hjá nokkrum notendum, m.a. hjá Hitaveitu Skagafjarðar þar sem hreinsa þurfti og henda út yfir 2600 skjölum, þar af fjölda mynda sem glötuðust. Þessi vírus var eins og fleiri af þessari fjölskyldu þeirri ónáttúru gæddur að ræsa upp tenglaskrár hjá viðkomandi móttakanda og barst hann því fljótt á skömmum tíma. Nokk- ur tími leið þar til þetta upp- götvaðist og voru því margir aðilar búnar að opna hið hættu- lega skal þegar viðvaranir bár- ust. Svo slysalega vildi til að vírusinn barst í skjali til tölvu- anna þannig að ljóst er að um tveggja milljóna króna halli yrði á rekstri þeirra samanlagt yfir árið, miðað við þá leigu sem boðlegt væri að innheima, ásamt áætlaðri hækkun vaxta sem boðuð hefði verið og öðrum rekstrarkostnaði. Magn- ús sagði málefni þessara íbúða vera í hinum versta farvegi um stundir og þrátt fyrir góða við- leitni hins opinbera, m.a. ráð- herra, gæti það ekki farið lengra en lög heimiluðu. fyrirtækisins Elements. Einn starfsmanna fyrirtækisins áttaði sig ekki í tíma, opnaði skjalið og þannig var vírusinn strax kominn til fjölda viðtakenda í gegnum bookmark-skrána. Sigurður Ámason hjá Elem- enti sagði að því rniður væru þessir skaðvaldar oft aðeins á undan viðtakandanum að hugsa og því ættu svona slys sér stað. Sigurður sagði að starfsmenn Elements hefðu orðið að fara nokkuð víða til að laga til eftir hinn illræmda vfruþrjót, mr. presedent og fbi secrets, eins og þeir heita. Sigurður sagði að fólk ætti að leggja það á minn- ið og stórlega að vara sig á því, að ef það fengi skjal sem endaði á vbs., þá væri best að henda því strax í ruslakörfuna, opna það ekki. Þegar haustar færist jafnan aukið líf yfir gamla félagsheim- ilið á Sauðárkróki, Bifröst. Undanfamar vikur hafa þar staðið jfir æfingar á bama- og ævintýraleiknum Nomin Baba Jaga eftir Jevgini Schwarz x ið leikstjóm Skúla Gautasonar. Þegar blaðamann Feykis bar þar að garði á dögunum var nornin kominn í mikinn ham og að sjá ekki langt í að hún fremdi magnaðan seið. Allt var á fullu enda stvttist í fmmsýn- ingu sem verður í Bifröst fhnnitudagskvöldið 16. nóvem- ber. Leikendur eru 12 í Nominni Baba Jaka og leikhópurinn blandaður af reynslufólki og þeim sem lítið eða sjaldan hafa komið á svið. Þessi leikur var fyrst sýndur hjá Alþýðuleikhús- inu í Hafnarbíói fyrir allmörgum ámm og hefur öðlast miklar vin- sældir bæði hérlendis og í út- löndum, enda mjög sterkt og skemmtilegt leikverk byggt á rússneskri þjóðsögu. Guðbrandur Guðbrandsson formaður Leikfélags Sauðár- króks sagði að fólk væri mjög ánægt með vinnu Ieikstjórans Skúla Gautasonar, enda sýndi hann af sér mjög öguð vinnu- brögð. „Þetta er mjög skemmti- legur leikur og ég held að alla hlakki til frumsýningarinnar. Það er líka nauðsynlegt þegar fer að vetra að vera með eitthvað skemmtilegt sem ýtir undir mannlífið”, sagði Guðbrandur og hann segir að þetta sé ekki bara bamaleikrit, heldur líka skemmtun fyrir fullorðna. í leik- ritinu eru einnig söngvar, m.a. við texta Bjöms Bjömssonar skólastjóra. Tölvuvírus veldur skaða á Sauðárkróki —KTen^i!! chjDI— Aðalgötu 24 Skr. sími 453 5519, fax 453 6019 • ALMENN RAFTÆKJAÞJÓNUSTA • FRYSTI- OG KÆLIÞJÓNUSTA • BÍLA- OG SKIPARAFMAGN • VÉLA- OG VERKFÆRAÞJÓNUSTA AKI bílaverkstæði Simi: 453 5141 Sæmundargata lb 550 Sauðárkrókur Fax:453 6140 jfcBílaviðgerðir & Hjólbarðaviðgerðir 0 Réttingar Sprautun

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.