Alþýðublaðið - 29.10.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.10.1924, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ 5 BannlOgin. Magnús Magnússon cand. jur., sem nú er farinn að gefa út blað hér í bænum, var um tíma fulltrúi bæjarfógeta, og má því ætla, að hann hafi melrl kunn- lelka en almenningur á löggæzlu- málum. Það eru þvl éftlrtektarverð ummæll, sem hann fer um gæzlu bannlaganna 25. þ. m. Þau hljóða svo: >Er það líka kunnugt SHum, sem nokkuð til þekkja hér f bæ, að leynisalar áfengis eru drelfðlr um allan bæ, og sumir þeirra hafa jafnvei selt átengi í 8 — 10 ár og það ékki hvað mimt til embœttismama bœjarim1) og heldrl manna að þvf, er sagt er, án þess, að lögreglan hafi nokkru sinni haft hendur f hári þeirra.< Að vfsu hefir likt þessu oft vaiið sagt áður, en þarna kemur maður fram beint úr embættis- starfi fyrir bæj trfógeta og segir lulium hálsi, að leynlsálarnir hafi selt áfengið >ekkl hvað minst tll embættlsmánna bæjarins<, og er ólfkiegt, að svo sé að orði kveðið út f loftlð. En eftlr þessi ummæli verður skiijanlegt hlrðuleyslð, sem verið hefir um gæzlu bannlaganna. Það er ekki von, að embættis- mennirnir, sem kaupa af launsöl- unum, geri sér fár um að hafá hendur f hári þeirra, sem þeir eru sjálfir háðir. Höfundur ummælanna kemst ekki hjá því að sjá, að hér er um mikia spiilingu að ræða; hann kennir bannlögunum nm það af þvf, að hann vill fá þau afnumin, og hann sér þvf vitan- Iega ekki önnur ráð til uppræt- ingar spliiingunni en afnám banniaganna. En aliir sjá, að þetta snýr al- veg ötugt. Spillingin er ekki bannlögunum að kenna, heidur þvf, að embættismennirnir hafa verið splltlr af drykkjuskap eða öðru áður en bannlögin komu til. Ósplltur en bættismaður myndi aldrei leggjtst f mök við lög- brjóta, hversu mótfallinn sem hann væri lögunum. 1 BEBBHBEaaBBBramasæaHHmmsEH m | Skófatnaöur nýko minn. m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m Karlmannaskór, Chevraux randsaumaðir. Do. stfgvél, boxcalt, verulega sterk, Do. inniskór úr skinni og fióka, margar tegundir. Do. skóhlffar, ágæt tegund. Kven-lunískór með cromleðursbotnum. Do. úr flóka, margar tegundir, góðar og ódýrar. Kven-skóhlífar íyrir háa og iága hæla. Barnastígvél, chevraux, avört og Ijósgul. Smábarnaskór og stígvél, ýmsar gerðlr. Barnaskóhtífar, allar stærðir. Skóhlífar með gráum sléttum botnum á fullorðna og ungiingá. Lelkfimlsskór, allar stærðlr, gráir og hvftir. ©úmmístígvél: karla, drengja, ungíinga og barna, og margt fleira. Alt af eitthvað nýtt með hverri ferð. Sköverzlim B. Stefánssonar, Laugavegl 22 A. Sfmi 628. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m Ráðið til upprætingar splllng- unni llggur þvf beint vlð. Það á að uppræta það, sem apllt er, svo að það spiili ekki frá sér, og það eru þessir embættlamenn, sem eftir ofangreindum ummæl- um eiga viðskiítl við lögbrjóta. Þá þarf að drága fram i dags- ljósið og losa embættin við þá og skipa aðra óspllta menn f staðlnn. Það er rétta aðferðin, og væri henni beitt, væru lfka alljr bann- lagabrjótar bráðlegá úr sögunni. Hitt, áð afncma bannlögin, er bein leið til meiri og viðtækari splllingar og stefnir þar á ofan beint tll lagaieysis. Spiltu em- bættismennirnir myndu óðara komá sér í samneyti vlð brjóta annara laga, sem þeim væri illa við, og eftir afnámsreglunni yrði i að afnema þau af því, að þau i væru brotin, og embættismenn- irnir væru riðnir við lögbrotin. Svona myodi ganga koli af koili, unz lagaiaust væri orðið, því að seint myndl koma að iögum, sem engi. n sæi sérávlnning að b^jóta og spiltnm embættlsmönnum væri ' ekkl sama um. Sú leið er ófær ölium nema þeim, sem viija gera þjóðina að síðl- usum skríi, I 8 8 I Alþýðublaðlð kemur út á hverjum virkum degi. Afgreiðila við Ingólfsitrœti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifitofa á Bjargarstíg 8 (niðri) öpin kl. 91/*—10>/i árd. og 8—9 síðd. S í m a r: 633: prentsmiðja. 983: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Verðlag: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. AuglýBÍngaverð kr. 0,15 mm. eind. l I 1 I Það má vel vera eftir hoifum, að burgeisar, seldir og spiftir embættismenn og svo kallaðir >heldti menn<, vllji það, en al- þýða vill, að íalendÍDgar verði siðtáguð menningarþjóð. Hún hiýtur því að skipa sér um að helmta bæði vegná sín, þjóðar- innar og óspiltra embættismanna, svo að þeir fái að njóta sín og liggl ekki undir óorði hinna, að splltu embættismennirnir sé« 1) Auðkent hár.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.