Alþýðublaðið - 29.10.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.10.1924, Blaðsíða 3
ALfcYÐlBLAÐIÐ dregolr fram og þeim síðan vikið úr embættum, en aðrir ónpiltir skipaðlr í þeirra stað, óg feiðan verði banniögin gerð hrein og undantekningarlaus bannlög, þvi að þess þart þjóðin bæði siðlega og tjárhagslega. Þjóð, sem selur fátækri alþýðu mentun, þarf áfengisbannlög, en jafnframt óspiita embættismenn. Þess vegna krefst alþýða þess. Sjö landa sýn. ----- . (Frh.) 14. Hansastaðurlnn þrlðji. Ég stóö upp og kvaddi, þegar þjónninn baföi gert mór grein fyrir fánýti þess feikna-auös aö tölu- gildi, er hann hafði fengið mór, og gekk til náttstaðar míns með íyrstu kynnin af Hansastaðnum þriðja, stærsta, elzta og fjölmenn- asta, sem á leið minni vaið. í blaði, er stjóm fól. þýzkra próf- arkaiesara gefur tít, ágtístblaðinu í ár, er rætt um uppruna og merkingu orðsins >hansa« og það haft eftir fræðimanni einum í sögu Hamborgar, J. L. v. Hesz að nafni, er hér fer á eftir, án þess að vera selt dýrara en það er keypt, Margir állta, að >hansa< eða >ansa«, eins og það var ritað í œiðaldalatínu, þýði félag, sam- band eða samningur. Aðrir halda, að það só samruni tír orðunum >an der See« (við sjóinn), en Hesz þessi vill ekki fallast á það og heldur, að það só á einhvern hátt skylt nafninu Hans í þýzku og 1 norrænum mál> m. — Jornandea, latneskur rithöfi idur á miðöldum, segir frá því, að með Gotum hafl auðugir menn og göfugir verið nefndir >anses« en h hafi Róm- verjar ekki bor ð fram. í þýzku alþýðumáli sé ,hs as‘ stundum sam- nafn: ríkur hans, heimskur hans. Muni orðið >hans« skylt sögninni >haben« (hafa), sem í mttrgum þýzkum mállýzkum sé borið fram >han«, og >hai deln< (verzla), á lágþýzku >hanneln< og eignaríallið >hans« í dönsku og sænsku. Enn hafl verið >hansgreifar«, er úr- skurðuðu í veizlunarmálum. í gildamálinu var að >gjalda« oft kallað >hanseln« en nú þýði það að fara llla með, og það geti ríkir menn leyft *ór. Sá, sem er ríkur, þykist heilmikill >hans«. Alt þetta bendir til eigna og á, að >hans< þýði >ríkismaðt r«, og því sé >Hansa-samband< og >Hansa stað- ur< sama sem >ríkismanna sam- band« og >riJrismanna-staður«. Sjálfsagt hafa málfróðir menD eitt- hvað við þeBsa sltýringu að athuga, enda er það hór sett fremur til skemtunar en ftóðleiks, en ein- hverju kann lesandinn að þykjast nær um orðið >hansa< éftir en áður. Hamborg er Hansa-staður og var um langt skeið aðalborgin í Hansa-bandalagiuu alkunna á 13. til 17. öld. Bygg'Mst hún utan um vígi, er reist v. r árið 808, og varð þar biskuj: s-setur og síðar erkiblskups. Var >ar biskup Ansgar sá, er kristni k m á Norðurlönd, svo sem kent ir í kristnisögu. Gerðist Hambori mikil verzlunar- borg með tíma um sökum legu 1? Pappír alls konar. Pappírspokar. Kauplð þar, sam ódýrast ar! Herluí Clausen. Sími 39. Hvera vegna er bezt að auglýoa í Alþýðublaðinu? Vegna þess, að það er allra blaða mest lesið. að það er allra kaupstaða- og dag- blaða útbreiddast. að það er lítið og þyí ávalt lesið frá upphafi til enda. að sakir alls þessa koma auglýsingar þar að langmestum notum. að þess eru dæmi, að menn og mál- efni hafa boðið tjón við það að auglýsa ekki í Alþýðublaðinu. Hafið þér ekki lesið þetta? sinnar, Liggur Hamboig eigi all- skamt frá ejó á austurbakka fljótsins Saxelfar, er kemur upp í Risafjöllum og fellur norðvestnr um Þýzkaland og út í Englands- haf; er Saxelfur geng hafskipum langt upp 1 land, og er Hainborg- arhöfn í fljótinu. Voru þangað | skipagöngur miklar fyrir stríð : (1913 16 þús. hafskipa með alís ; 14 millj. smál.), en lögðust að i mestu af í stríðinu; nú aukast j þær aftur hröðum. Yar Hamboig ! mesta sjóverzlunarborg á megin- i landi Norðurálfu og næststæreta borg á Pýzkalanái. Saman við Dan Griffiths: Höfuðóvinurinn Menn segja, að þeir hafi ekki áhuga á stjórnmálum. Þeir vilja heldur eyða tómstundum sinum i reyfara- lestur, föndur i höndunum eða biósetur. Þeir botna ekki i, til hvers stjórnmál eru. Þeir hafa ekki hugboö um, aö nokkurt samband sé á milli atkvæðagreiðslu og lifskjara þeirra. Þeim er hulin orsök þjáninganna. Þá sviður ekki undan hlekkjunum, icm þeir bera. Þeir greina ekki i sundur vini slna og óvini. Þeir elska herra sina af þvi. að þeir þekkjr. þá ekki. Þeir kyssa á hendurnarjjá böðlum sinum. Þeir kjósa atvinnurekendurna á þingið og i sveitastjórnirnar og ganga svo 1 vcrkamannafólögin til þess að leita þar verndar fyrir afleiðingunum af sinu eigin athæfi.*) Þeir hjálpa burgeisunum til valda og vandræðast siðan út af atvinnuleysinu og baslinu. Þeir beita ekki skynseminni. Þelr hugsa ekki. *) Svo langt eru islenzkir verkamenn yfirleitt ekki kDmnir. Þýö. Vitanlega eru sjálfir burgeisarnir og þeirra nánustu attaniossar 1 arðsnúnir andstæðingar. En þeir eru I svo miklum minni hlnta, að einir út af fyrir sig megna þeir i kkert. Ef stéttab ráttan vwri barátta milli rikra og fá- tækra, væri Jienni lokið fyrir löngu. En fjöldi fátækl- inganna hefii skipað sér undir merki auðkýfinganna i og þó nokk ir rikir menn tekið að sór málstað ör- eiganna. Auðugu stóttirnar, ræningjarnir, eru ekki verstu S andstæðingainir. Hættulegustu andstæöingarnir eru þeir, sem rændir eru, öreígarnir sjálfir. Eins og Ro- l bert Tressall segir: „Þeir eru höfuðóvinurinn — þessir karbæv.tu mannvinir, sem láta það ekki nægja að gefa sig uudir okið eins og uxar öðrum til gróða, heldur verja þetta skipulag og risa gegn öllum um- bótum. Þeir eru hinir sönnu kúgíirar, þessir menn, sem tala um sjálfa sig eins og „vora lika“, sem hafa I lifað i örbirgð og niðurlægingu alla sina æfi, og telja, að það, sem þeir hafa búið við, só nógu gott II fyrir börnin, sem þeir hafa hjálpað inn i voröldina,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.