Alþýðublaðið - 30.10.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.10.1924, Blaðsíða 1
1924 Fimtudagins 30. október. 254, töiabUð. Brezkn knsningarnar. (Einkaskoyti til Alþýöublaösins.) Biöjiö kaupmenn yð .r um ízlenzka kaffibætlnn. Hann er ste karl og bragðbét ri en annar kaífibætir. Kvöldvökur í Nýja Bíó l&efjast á mánudagskvöld, 3. nóv.< kl. 71/*. Aðgöngnmlðar varða seldir á föstudag, langardag og má udag í bókaverzlunum ísáfoldar, Sigfúsar Eymundssonar og Ársæls Arnasonar. Aðgöngumiðar, sem gilca til jóla, 7 kvöld, kosta kr. 2 50. — Ef keyptlr eru 20 f einu eða flei i, kostar miðinn s ð elns 2 krónnr. Eftlr kl. 4 hvern mánudig verða aðgöngnmiðar til eins kvölds seldir ( Nýja Bíó og kosta 50 anra. t: Töiusett sæti. :s Lundúnum 30. okt Eftir styrk flokkanna kl. 4 í morgun er í kosningunum á ann- an bóginn útlit fyrir sigur íhalds- manna, en fullkomiC hrun frjáls- lyDda flokksins á hinn bóginn. íbátt fyrir mikla beina atkvæða- fjölgun hjá verkamannaflokkinum hefir hann tapað nokkrum þing- sætum til buigeisaflokkanna. Or- sökin til þessa er aukin almenn kosningaþátttaka jafnframt kosn* ingabandalagi burgeisaflokkanna. Síðustu tölur um styrk flokkanna eru þessar: 161 úr íhaldsflokki, 76 úr Verkamannaflokki, 23 úr Frjálslynda flokkinum, 1 Sameignarmaöur og 4 úr öðrum flokkum. íhaldsmenn hafa unniö 54 kjör- dæmi, en tapað 5, Yerkamanna- fiokkur tapaö 31, en unniS 17, Frjálslyndir tapaö 44, unnið 6. Atkvæðatölurnar eru þessar: íhaldsmenn 3023405 Verkamenn 2524741 Frjálslyndir 815282 Aðrir 99725 Stærsti viðburðurinn í kosning- unum er fall Asquiths, er lá fyrir Mitchell (úr verkamannaflokki). Samkvæmt yflrlýsingu Asquits fyrir kosningarnar gildir það, að hann hætti afskiftum af stjórn- málum, en flokksforustan hverfl yör á hægri arm flokksins og þá að líkindum ti) Lloyd Oeorges. Ósigur Asquits stafar af því, að íhaldsmenn hafa færst undan Htuðningi við bann og brugðið honum um hliðhollustu við verka- mannastjórnina (? skeytið eitthvað aflagað). í Manchoster gat verkamanna- flokkurinn haldið 4 þingsætum, en í Frjálslyndir biðu þar afskaplegan ósigur. Tveir ráðherrar úr verka- mannastjórniDni hafa fallið, Miss Bondfleld og L*i9ch. Báðir synir Hendersons haf;; tapað kjördæm- um sínum. -Daily Heraldc. Þingmenn neð i málstofu brezka þingsins eru 616, því ófrótt um 350. Erlend símskeyti. Khöfn, 29. okt. Frakkar rlðarkenna róðstjórn- ina rússneskn. Frá farís er sfmað: Frakkar viðurkeudu á mánudaglnn ráð- stjórnina rússn^isku að lögum. Fylgdu viðurkr.nningunnl ekkl neinlr skilmálar eða kvaðir. Vafalitið or taiið, að þetta í U. M. F. R. Fundur í kvöld ki. 9. Mætið vel. vorðl til þ®as, að franskir íhalds- menn geri hárða árás á stjórnina. Þýzka kosningarnar. Frá BerHn ar símað, að koro- ingahríðin sé áköf um endiiaogt Þýzkaiand. Búast lýðstjórnarsinn- ar og jafnaðarmenn við miklurn slgri í kosningunum. Frá Ham- borg er simað (?), að íhaIds,flokk- arnir mlssi óðum tylgi vfðast hvar í landlno. Rússastjórn og hréfið. Frá Lundúuum er »fmað: Ráð- stjórnln neitar þvi enn eindregið, að bréf Zinovievs sé frá honum komið, og krefat þess, að brezka stjórnln biðji fyrirgfefnlngar á ; rekistefnu þeirrl sem orðið hefir J út af bréfi þessu í Bretiaudi. 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.