Alþýðublaðið - 30.10.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.10.1924, Blaðsíða 2
a Ósamkomulagið um „Morgunblaðið“ Alþýðublaðið sér enga ástæðu tll að draga íjððar yfir það, sem gengur staflaust um bælnn, að magnað ósamkomulag sé nú milli þeirra, sem standa að útgáfu >Morgunblaðsins« eða >danska Mogga, eins og blaðið er al- ment kallað. Útgefendur >danska Moggae eru aðallega stórútgerðarmenn og kaupmenn, en þó að þessar stéttir hafi hingað til talið sér rétt að standá saman, þá eiga þær þó ekki saman nema að nokkru leyti. Hagsmunir þelrra lara ekki nema að sumu leytl saman, og því er eðiilegt, að þeir komi sér ekkl faeldur saman til lengdar. Nú er það lika komið & dsg- inn. Útgerðarmennirnir ráða yfir- leltt um stefnu íhaldsflokksins, en ýmlslegt i ráðstöfunum hans kemur llla helm við hagsmuni kaupmanna, svo sem innflutnings- hö'tln og raunar hátollarnir lika. í lággengi fsienzku krónunnar er þeim ekki heidur neinn akkur. íhaldsflokkudnn hefir, þótt ekki sé gámall, þegar getlð sér miklar óvinsældir hja þjóðinnl, en kanp- menn þurfa vegna viðskifta sinna við almenning að vera lausir við óvinsæidir. Þair haia gefíð slg að útgáfu >danska Mogga< til þess að afla sér vinsælda og tll þess að gcta greltt auglýsinga- kostnað sinn til sjálfra sfn. Þeir vilja, að bicðið sé sem hlutiaua- ast um flokkadrætti i stjórnmál- um, en fróðlegt og skemtilegt, en íhaldsflokkinum hefir teklst að gera elnn þingmanna sinna að ritstjóra og þar með blaðið að harðvítugu fiokksblaði, og aiiir kanna: t við, hvað merki- legur fróðldkur þess er, þótt >'jó!urnar< geri það ekki óskemti- l«gt, enda þótt sá skemtileglelkl sé dálítlð r.nnars háttar en út gefendur óska. Kaupmenairnir meðai útgef- enda >dam ka Mogga< eru þvi óáuægðir, og þeir vllja, sem eðiilegt cr, að auuaðhvort taki útgerðarmennirnir alveg að :ér blaðið, úr þvi að það berst ein- „ ALÞYSUBLASlS Frá Alþýðabpauðgepðliai i. Búð Alþýðubrauðgmðarimmar á Baldnrsgötia 14. heflr allar hinar sömu brauðvörur eins og aðalbúðin á Lauga- vegi 61: Rúgbrauð, seydd og öseydd, normalbrauð (úr amerísku rúgsigtimjöli), GrahHmsbrauð, franskbrauð, súrbrauð, sigtibrauð, Sóda og jóla-kökur, sandkökur, raakrónukökur, tertur, rúllutertun Rjómakökur og smákökur. — Algengt kafflbrauð: Yínarbrauð (2 teg.), boliur og snúða, 3 tsgundir af tvíbökum. — Skonrok og kringlur. — Eftir sérstökum pöntunum stórar tertur, kringlur o. fl. — Brauö og lcokur ávalt nýtt frá Irauðgerðarhútsinu. Ljúsakrönor, og alls konar iiengi og barð- lampa, höfum við í afarfjöl- breyttu og fallegu úrvali. Heiðraður almenningur ætti að nota tækifærið, meðan úr nógu er að velja, og fá lamp- ana hengda upp 6 b e y p 1 b . Virðingarfylst Hf. rafmf. Biti & L jðs. Laugaregi 20 B. — Sími 830. Hjáiparstðð hjúkranarfélags- ins >Liknar< er opln: Mánudaga . . ,kl. ii—12 f. k, Þrlðjudagá ... — 5—6 e. - Miðvlkudaga . . — 3—4 o. - Föstudaga ... — 5—6 »■ - Laugardaga . . — 3—4 e. - Alþýðublaðlð kemur út á hverjum virkum degi. Afgreiðsla við Ingólfsatrœti — opin dag- lega frá kl. » árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á BjargarBtíg 2 (niðri) öpin kl. 9V*—10Vi árd. og 8—9 síðd. S í m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Ve r ð 1 ag: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Anglýsingaverð kr. 0,16 mm.eind. í fiskleysinu er bezt að kaupa verkaðan þorsk og skötu i verzl. Haildórs Jóussouar Hverfisg. 84. Hvelti i sekkjum og kaudis i kössum ódýrast i verzi. Halldórs Jónssonar Hverfisgötu 84. Kaupið >M«nninn frá Suðus- Ameríku<. Kostar að eins kr. 6 00. Lsufásvegl 15. Sími 1269. Ágætt saltkjöt nýkomlð i verzlun Halldórs Jónssonar Hverfisgötu 84. Viðurkeudu bezt seyddu rúg- brauðln kosta enn þá 70 aura á Grettisgötu 26. göngu fyrir hagsmuuum þeirra, eða þá að mlnsta kosti vlð >rit- stjórunum<. sem kaupmennirnlr vilja to3na við af því, að þelr bakl þeim eingöngu óvinsældir og athlægi, þótt þelr geti annars ekki gefið >ritstjórnnum< neitt að sök prnað en það, sem þeim er ósjálfrátt. Hins vegar vllja út- gerðarmennirnlr ógj »rna missa af kaupmönnunum vegna íramlaga þeirra til útgéfunnar og auglýs ingaona og óttast auk þess að missa kosnlngavald í bænum, ef þeir sieppi þvi tangarh ldi á kaupmönnum, sem þeir hafa nú með >ritstjórunum<, — þótt þeir vilji ekki heldur taka við blað- inu eingöngu nema með því að vera lausir við >rltstjórana<. Um þetta stendur baráttan. Hafa að sögn verið haldnir margir fundir um útgáfu >danska Mogga< með þessum sundruðu aðstandendum hans og margar leiðir reyndar, en alt farlð út

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.