Alþýðublaðið - 30.10.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.10.1924, Blaðsíða 3
t a &Þ&fmmAmÐ um þútur ma sam komlð er, og er sagt, að eins og nú stendur aéu hvorir tveggja svo leiðir á öliu saman, að stjórn útgáfufé- lagsins sjái ekkl aðra lelð út úr ,öngþveitinu en að reyna að seija blaðið, ef hægt væri að iosna við það án verulegs fjártjóns. Áð vísu eru ekki mlklar líkur ti), að það takist, því að útgef- endum þykir að blaðinu hafi mjög hnignað að áliti síðasta mlsserið, sem að líkindum lætur. SjO landa sýn. (Frh.) Hanaborg er borgriki; þ. e. borg- in er fullvalda og sjálfstætt ríki í málefnasambandi vifi hin þýzku ríkin innan sámbandsrikisins þýzka. Borgríkinu, sem nokkur þorp í nágrenninu teljast til auk sjálfrar borgarinnar, er stjórnað af borgar- þlngi 160 manna (BtlrgerEchaft), öldungaráði 18 manna (Senat) og tveim borgarstjórum, sem kosnir eru tii eins árs í senn af öldunga- ráöinu og úr því. Hafa jafnaðar- menn nú meiri hluta í borgar- þingi og öldungaráði, og annar borgarstjórinn er úr þeirra flokki. >Hamburg ist eine schöne Stadt<, syngja Hamborgarbúar. Ér þar mikið af skrautlegum og skemti- legum skógargörðum og trjðgöng- um. Eykur það mjög fegurð borg- arinnar, að gegn um hana fellur áin Alster, myndar tvö lón nærri miðborginni, og eru þar miklar skemtibátasiglingar um, og fellur síðan í síkjum milli húsa út í Elflna. Úr Elfli ai ganga og síki inn á milli húsí ana,! og er á þeim alla jafna krök , af amábátum. í elzta hluta bor; arinnar eru mörg gömul og fornft eg hús og þröng- ar götur, og ær það borginni einkennilegan u drasvip, þar sem gömlu húsin sn a skökkum gömlu göflunum út ; 5 breiðum nýju götunum með nýlegum stórhúsum á hina hliðina. áikið er af fögrum stórhýsum, göm um og nýjum, í borginni, ráðhús, kirkjur, safnahúa, nýr háskóli, br tkahús og verzl- unarhús alls k< oar, og til þess að greiða fyrir viðskiftum liggja rafmagnsbrautir alla vega og hring- braut umhverfis t orgina ýmist ofan- eða neðanjarðar, Yflrleitt er stór- mannlegur my dabragur á allri borginni, og er því miður ekki rúm að lýsa þv hór nánara, held- ur látið hér ata ar numið að sinni í von um, að skárra sé en ekki það, sem komit er. (Frh.) Frá Danmörku. (Tilkynning frá sendiherra Dana.) Atvinnurekendafélagið sagði upp ýmsum af þeim kaupgjalds- samningum 25. þ. m., sem ganga úr gildl 1. fehr. 1925, sér&taklega hvað snerti járn-, tóvinnu- og byggingar-iðn, og nær uppsögnln til nálægt 100000 verkamanna. Formaður atvlnnurekendátélags- ins, Langkjær prentsmiðjustjóri, segir, að uppsögn þessi orsakist ekkl af nelnum deiluatriðum, heldur sé hún að eins til þess gerð, að atvinaurekendur hafi I frjálsar hendur við væntaniej/a samninga i vor. Daask-þýzku samningarnir u a skóiamálin i landamærahéruðu: a- am, sem byrjuðu 14. október, enduðu samkv. opinberri tilkynn- ingu utanríkisráðuneytisins 23. þ. m. Hefir í samningum þessum komið fram vinsamlegur skiln- ingur beggja aðiija og umræð- urnar orðið til þess, að auka þekkjngu beggja á málinn. Sjóður >Polyteknisk Lærean- stalt< fyrir >teknisks< efnafræol hefir efnt til samkeppn-i fyrir Dani og Isiendinga um eitirfas> andi verkefnl: >Möguleikarnir á því að reka >teknisk-kemiskan< iðnað meiri en verlð hefir í sam- bandi við fiskveiðar Dana og Islecdinga, álit um, hvernig sam- vinnu mllll útgerðarlnnar og iðn- aðarins skull háttað, og tillögur um fyrirkomulag verksmiðjanna eða stöðvanna<. Ti! verðlauna fycir bezta svarlð eða beztu svörin veitir sjóðurinn alt að 4000 krónum. Svörln eiga að vera komln fyrlr 1. nóvembsr 1926. Sjóðurinn hefir sent at- vinnumálaráðaneytinu umsókn um fjárveitingu til að bæta við verð- iaunin. Dansk-ís!enzk% félagið hélt fyrsta fund sinn á þessum vetri að viðstöddum svo mörgum gest- um, að samkomusalurinn var fullskipaður. Nætarlæknir í nótt er Ólafur Þorsteinsson, Skólabrú, sími 181 i Dan Griffiths: H&fuðóvinurinn • ... Það eru þessir menn, sem bera ábyrgiiina á þvi, aö þessu skipulagi er haldið áfram.“ En þaimig hefir þettá æfinlega verið. Bakari nokkur vitnaði á móti Francesko Ferrer, uppelc'iifrömuðinum spæmka, sem skotinn var, ásakaður um villutrú 0g uppreist. Þegar unnið var að þvt að gsfa þrælunum i Amerlku frelsi, voru það ekki þrtElaeigendurnir, sem beittu áhrifamestu mótspyrnunni, nó heldur prestar falsaðra trúarbragða, þó að þeir héldu margar samkomur til þess að verja þrælahaldið. Þrælarnir sjálfir voru hættulegustu andstæöingarnir- Þeir skildu þetta ekki. Þeir höfðu aldrei frelslð þe,kt. Þá langaði ekki til að vera frjálsir. „Massa“ (0: húsbóndinn) var svo góður við þá! Og ivo er það þann dag 1 dag. Harðntjórarair gera j ekki menn aS þrælum. Það eru þrælarnir, lem gera menn að haiðstjórum. Er oss ekki oft sagt: Alþýðn manna liður vel; — að minsta kosti er hun ánægð. En það er e inmitt þessi dýrslega ánægja, þessi vel- liðan, sem eagin velliðan er, sem vér viljum lýsa i bann. Vér v ljum vekja almenning til meðvitundar um ánauð sina. Vér viljum gera hana óánægða með ástandið, efi) s 0g það er. Vér viljum sjá hina vinn- andi menn, ttóra og djarfa, með miklar þarfir og háar kröfur. Vér viljum sjá þá vitra, skynsama og einbeitta. Vér viljum sjá þá með augun opin. Vér viljum láta þá óska eftir hærri tekjum, atvinnuleys- istryggingum, prýðilegum heimilum, fleiri tömstund- um, meiri m snningu og ágætara lífi i hinni fylstu merkingu þéss orðs. Vér viljum láta hinn vinnandi lýð þrá hina háleitu gleði þess heims, sem reistur er á réttlæti. En um fram alt viljum vér láta bana vinna að þvi aö stofmetja slikan heim.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.