Alþýðublaðið - 31.10.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.10.1924, Blaðsíða 1
Ctofitól ð* esf A'l^ilM'zmtra 1924 Föstndagini 31. október. 255. tölublað. Þðrbergar Þðrðars. andurtekur upplestur sinn úr Bréfl tll Láru í Nýja bíó Buunudaginn 2. nóvember, kl. 4 siödegis, þó með nokkrum breytingum fessir kaOar veröa nú lesnir: Æskuár mín og skútuvist. Lcerisveinar mínir.- Astaræflntýri. Þrjár unnustur. Bændamenningin. Æflntýrifi um Emolon og Memblóku. Draumurinn um Tarzau. Ssmtal viö afa minn í oorum heimi. Ritlist mín og skop. Inngangseyrir 1 króna. Aögöngu- miðar seldir í bókaverzlun Isa- foldar, Sigfusar Eymundssonar, í Hljóðfærahúsinu og við innganginni I. O. G. T. Skjaldbreiftarfandar i kvold á venjulegum tíma. Embætt- ismannakosnlng. Norðlenzk sauðatólg er ný- kominn, ódýr f hellum stykkjum. Verzlunin Hermes, sími 872. Brezka kosningarnar. I skeyti frá Khöfn, dags í gær, til blaðanna hér er ekkert, ssm bæti við þær ítarlegu fregnir, sem Álþýðubiaðið flutti þegar í gær, en samkvæmt siðari fregnum, fengu- 'um hjá brtzka kóusulatinu, vörti þingmannatölur flokkanna þesaar effcír talningu í 600 kjördæmum: Ihaldsmenn 407 Jafnaðarmenn 151 Prjálslyndir og aðrir (8) 40 Alþýðublaðið á von á nánari íregnumfrá »Daiiy Herald«. Kvöldskðli verkamauna verður settur laugardaginn 1. nóvember kl. 8 að kveldi í verka- mannaskýlinu við Tryggvagötu. Eru allir, sem sótt hrfa um inntöku í skólann, beðnir að koma stundvíslega til skólaseí ningarinnar. Fræðs aetjórn rerklýðsfélaganna. Hlutavelta í Iönó til ágóða fyrlr Leatrarfélag kvenna og barnalesstoíu þess laugardag- inn 1. nóv. kl. 5—7 og 8 — 11 stfd. Hefst hún með hljóðfœraslætti (Markús Krlstjánsson, Eymundur Elnarsson) og sagnaskemtun (OHria Audrésdóttk). Aðgangur að svöiuaum. Á hlutavekunni er fjoldi góðra gripa, margir helmaunnir, pen- ihgadrættír, búséhold, vefnaður, skófatnaður, bækur o. fl. — Sérstakt borð er fyrlr^börn kl; 5—7, og fer enginn tómhendar frá barna- kassanum. — Ettir kl. 8 skemtir Lúðrasvelt Reykjavíkur. — Jatn- bezta hlutavelta vetrarlns. — Aðj;angur 50 aurar. Dráttur 50 aurar. Hintaveltanefndin. Fjrirlestnr flytur Jón S Bergmann i Bár- unni 1 kvðld \ú, 8 */2 um ís- lendlngasogur og reyfara. Les einnig upp uokkrar stökur og smákvæði eftír sig. — Aðgöngu- mlðar á 1 krónu fást i bóka- verzl. ísafoldar og við innganglnn. Hefi opnað viðtalsstoro fyrir sjúklinga á Nýlendagðtu 15 B. Viðtalstfmi kí. 16 — n árd. Slgvaldl S Kaldalóns læluir. Síml 1442. Símt 1442 RICH'S kattibætip er sannarlegur kaffibætir, ek engln rót. Faeat amalt land. 25 derng r óskast til að selja >Grafin lifí idk. Auk venju- legra sötulauna verða verðkun veitt þeim, sem mest selja. Koml á morgun frá k'i. 1 á Lnufásv, 1$. Notuð isl. frímérkl kaupir eetíð hæsta verði BaSdvin Pálsson, Stýrimannaskólanum. Bíðjið um verðskrá! Félag ungra kommúnista hftidur aðalfund uæstkomandi I mánudagtíkvöld kl 8'^ i Ung- mannafélagshúsinu. — Ðagskrá: 1, félagsmál, 2. koaning íuiltrúa ¦ til sambandsþings, 3. stjórnar- kosniag, 4. önnur. mál. i Stjérnin,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.