Alþýðublaðið - 31.10.1924, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 31.10.1924, Qupperneq 1
19*4 Mrberpr Þðrðars. audurtekur upplestur einn úr Bréfl tll Lára í Hýja bíó sunnudaginn 2. nóvember, kl, 4 siðdegis, þó með nokkrum breytingum Pessir kaQar verða nú lesnir: Æskuár mín og skútuvist. Lærisveinar minir. - Ástaræfintýri. Þrjár unnustur. Bændamenningin. Æfintýrið um Emolon og Memblóku. Draumurinn um Tarzan. Svimtal við áfa minn í Oðrum heimi. Ritlist mín og skop. Inngangseyrir 1 króna. Aðgöngu- miöar seldir í bókaverzlun Isa- foldar, Sigfúsar Eymundssonar, í Hljóðfærahúsinu og við innganginni I. O. G. T. Skjaldbreiðarfandar í kvöld á venjulegum tfma. Embætt- Ismannakosning. Norðlenzk sauðatólg er Dý- kominn, ódýr f heiium stykkjum. Verzlunin Hermes, síml 872. Brezkn kosningarnar. I skeyti frá Khöfn, dags í gær, til blaðanna hér er ekkert, sem bæti við þær ítarlegu fregnir, sem Alþýðublaðið flutti þegar i gær, en samkvæmt siðari fregnum, fengn- um hjá brtzka konsulatinu, voru þiDgmannatölur flokkanna þessar eftír talningu í 600 kjördæmum: Iha'dsmenn 407 Jafnaðarmenn 151 Frjálslyndir og aðrir (8) 40 Alþýðublaðið á von á nánari íregnum frá >Daiiy Heraldt. Föstudaglm: 31. októbor. 255, tölubiað. Kvðldskðli verkamaima verður setvur laugardaginn 1. nóvember kl. 8 að kveldi í verka- mannaskýlinu við Tryggvagötu. Eru allir, sem sótt hr fa um inntöku í skólann, beðnir að koma stundvíslega til skólasei aingarinnar. Fræðs i aetjérn Terklýðsfélaganna. Hlutavelta í Iönó til ágóða fyrlr Lestrarfélag kvenca og barnaíessto.'u þess laugardag- inn 1. nóv. kl. 5—7 og 8 —11 aíf d. Hafat hún með hljóðfæraal?fttl (Markús Kristjánsaon, Eymundur Sinarsson) og sagnaskemtnn (Ólfna Andrésdóttir). Aðgangnr að svölunum. Á hlutaveltunni er fjöldi góðra gripa, marglr heimaunnir, pen- ingadrættir, búsáhöld, vefnaður, skófatnaður, bækur o. fl. — Sératakt borð er fyrlrr' börn kl. 5—7, og fer enginn tómhendar frá barna- kassanum. — Ettlr kl. 8 skemtlr Lúðrasvelt Reykjavfkur. — Jatn- bezta hlutavelta vetrarins. — Aðj angur 50 aurar. Dráttur 50 aurar. Hlataveltanefndin. Fjrirlostur flytur Jón S Bergmann 1 Bár- unni 1 kvöld ,cl. 8 !/2 um ís- Iendingasögur og reyfara. Les einnig upp uokkrar stökur og smákvæðl eftir sig. — Aðgöngu- miðar á 1 krónu fást f bóka- verzl. ísafoidar og vlð innganginn. RICH’S kaifibæti; er sannarlegar baffíbætir, en engln rót. Fæ■ t um alt land. Notuð ísl. frimerki kaupir ætíð hæsta verði Baídvin Pálsson, Stýrimanoasköianum. Biðjið um verðskrál Hefi opnað viðtalsstofu fyrir sjúklinga á Nýlendugðta t5B. Viðtalstfmi kl. 10 — 12 árd. Slgvaldl 8 Kaldalóns iækalr. Síml 1442. Sími 1442 Félag ungra kommúnista hfildur aðalíuod næstkomandi mánudagfekvöld kl. 8 f Ung* manuafélagshúsinu, — Dagskrá: 1, félagsmái, 2. koaning íulltrú 1 til sambandsþings, 3. stjómar- kosning, 4. önnur mál. Stjéruin. 20 derng a? óskast tii að selja »Grafin Ufc >dU. Aukvenju- legra sötulauna verða verðlaun veitt þeim, sem nest selja. Komi A morgun frá kL 1 á Lnufásv, 15.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.