Feykir - 09.10.2002, Blaðsíða 7
34/2002 FEYKIR 7
Smáauglýsingar
Ýmislegt!
Til sölu rimlarúm,
bamabaðkar og kerruvagn.
Upplýsingar i síma 849 8283.
Athugið!
Tek að mér heimilisþrif!
Sanngjamt verð. Upplýsingar í
síma 453 5830.
Húsnæði!
Til leigu einbýlishús í
nágrenni Sauðárkróks. Frið-
sælt umhverfi og gott.
Hentugt fyrir fólk sem þarf
næði til að vinna að verkeíhum
sínum. Upplýsingar í síma 453
5558.
Frá keppni á Æskusundmótinu í Sundlaug Sauðárkróks.
Stemning á Æskusundmótinu
Æskusundmótið svokallaða var
haldið í Sundlaug Sauðárkróks sl.
laugardag, en þar mætist í stiga-
keppni sundfólk frá Sauðárkróki,
Hvammstanga, Borgamesi og
Stykkishólmi, og er keppt til skipt-
is á stöðunum. Góð þátttaka og
mikil stemning var á mótinu og
greinilega talsverð gróska í sund-
íþróttinni. Það vom Skagfirðingar
sem bám sigur í stigakeppninni að
þessu sinni, en helstu úrslit í ein-
stökum greinum urðu þessi:
200mfjórs. 13 -14 ár
1. Júlíana Hálfdá. UMSB 2:53.35
2. Heiða Jóhannsd. MFT 2:55.60
3. Edda Bergsvd. UMSB 2:57.90
4. Steinunn Jónsd. UMFT 3:25.42
200 m fjórs. Opinn fl.
1. Einar I. Ólafss. UMFT 3:04.66
2. Sveinn Guðm. UMSB3:25.26
100m fjórsund kvenna
l.Sigyn Sig.d. UMFT 1:25.75
2. Erla B. Bjömsd. UMFT 1:33.72
3. Brá Atladóttir HSH 1:43.26
lOOmfjórs. 11 -12 ár
1. Einar Guðlaugs.UMFT 1:31.73
2. Ingvi Þorkels. UMFT 1:33.61
3. Einar Guðnas. UMSB 2:02.82
25 m skriðsund
1. Elín Á. Bjömsd. UMFT 17.12
2. Linda Gunnarsd. UMFT 18.16
3. Berglind H. Jónsd. HSH 19.23
25m skriðsund
1. Flosi Ólafsson UMSB 19.55
2. Fannar Amarss. UMFT 20.23
3. Helgi A. Davíðs. UMSB 20.65
100 m bringusund
1. Júlíana Hálfd. UMSB 1:31.09
2. Ásdís Gunnarsd. UMFT 1:32.92
3. Ingunn Amþ.d. UMFT 1:38.11
100 m bringusund
1. Sveinn Guðm. UMSB 1:28.83
2. Ingvi Þorkelss. UMFTL42.59
3. Hilmar Siguij.s. HSH 1:48.06
4. Ámi HrólfssonUMFTl:48.85
lOOmbringus. 11 -12 ár
1. Gunnh. Gunnarsd. HSH 1:42.14
2. Sandra Hilm.d. UMFT 1:44.03
3. Ingunn Kristj.d. UMFTL46.69
lOOmbringus. 11 - 12 ár
1. Einar I. Olafss. UMFT 1:38.62
2. Birgir Haraldss. UMFT 1:48.79
3. Jóhann Jónbj. UMSBL59.81
25 m bringus. 1 - 10 ár
1. Berglind Gunn.d. HSH 21.84
2. Elín Á. Bjömsd. UMFT 24.10
3. Bima Sævarsd. UMSB 25.47
25 m bringus. 1 - 10 ár
1. Helgi A.Davíðs. UMSB 26.88
2. Fannar Amarss. UMFT 27.55
3. Stefán Sandholt UMFT 27.70
50mflugs. 13 - 14 ár
1. Heiða Jóhannsd. UMFT 33.99
2. Júlíana Þ. UMSB 37.93
3. Edda Bergsv.d. UMSB 38.85
50 m flugs. Opinn flokkur
1. Einar I. Ólafss. UMFT 40.91
2. Sveinn Guðm. UMSB 45.03
3. Ámi R. Hrólfss..UMFT 48.96
50mflugs. 11 -12 ár
1. Sigyn Sigurðard. UMFT 36.06
2. ErlaBjömsdóttirUMFT 44.58
3. Hallbjörg Erla UMSB 49.13
50 m flugs. 11 -12 ár
1. Einar Guðlaugs. UMFT 46.32
2. IngviA. Þorkels. UMFT 48.51
3. EinarGuðnas. UMSBL03.14
lOOmskriðs. 13 - 14ár
1. Edda Bergsv.d. UMSB 1:10.33
2. Heiða Jóhannsd. UMFTL12.81
3. Sigurrós Guðrí.d. UMSB1:17.40
100 m skriðs. 11 -12 ár
1. Sigyn Sig.d. UMFT 1:20.50
2. Erla B. Bjömsd. UMFT 1:23.59
3. Hallbjörg Erla UMSB 1:34.61
100 m skriðs. 11 -12 ár
1. Einar Guðlaugs. UMFT 1:29.69
2. Jóhann Jónbj.s. UMSB 1:37.56
3. Viggó Snær UMFT 1:38.70
50mbaks. 13 -14 ár
1. Júlíana Hálfd.d. UMSB 39.96
2. Edda Bergsv.d. UMSB 40.56
3. Ásdís Gunnarsd. UMFT 41.01
50 m baks. Opinn flokkur
1. Hilmar Sigmjóns. HSH 41.81
2. Guðm. Jónsson UMSB 43.79
3. Einar Guðlaugss. UMFT 45.88
50 m baks. 11 - 12 ár
1. Sigyn Sig.d. UMFT 39.01
2. Thelma L. Jónsd. UMFT 47.79
3. Hallbjörg Erla UMSB 50.49
50mbaks. 11- 12 ár
1. Ámi R. Hrólfss. UMFT 42.91
2. BirgirÞ. Haralds. UMFT 48.10
3. Kjartan Hallgríms. HSH 57.61
4 x 25m skriðs.kv. 1 -10 ár
l.SveitUMFT 1:27.65
2. SveitHSH 1:27.79
3. SveitUMSB 1:29.04
4. Sveit USVH 1:52.26
4 x 25m skriðs. ka. 1 -10 ár
l.SveitUMFT 1:52.09
2. SveitHSH 1:54.92
4 x 50m fjórs. kv. 13 - 14 ár
1. SveitUMSB 2:42.73
2. SveitUMFT 2:43.17
3. SveitHSH 3:11.51
4 x 50m fjórs. ka. 13 -14 ár
l.SveitUMFT 3:11.15
Aðrar sveitir úrskráðar
4 x 50m skriðs.kv. 11 -12 ár
l.SveitUMFT 2:36.51
2. Sveit HSH 3:08.75
3. Sveit UMSB 3:19.39
4 x 50m skriðs. ka. 11 -12 ár
l.SveitUMFT 2:37.84
2. SveitUMSB 3:09.90
100 m bringus. 11 - 12 ár
1. Kristín Snorrad. UMFT 2:01.63
2. Berglind R. Sig. UMFT 2:07.74
100 m skriðs. 11 - 12 ár
1. Kristín Snorrad. UMFT 1:46.58
íbúð til leigu eða sölu!
Til leigu eða sölu er fasteignin Lindargata 1 efri hæð.
Um er að ræða 120 frn, 4ra herbergja íbúð mikið
uppgerða á góðum stað.
Eignin er laus frá og með 1. nóvember næstkomandi.
Áhugasamir hafí samband við Jóhönnu í síma 849
5667 eða 462 5917 eftir kl. 17:00.
Áskrifendur góðir!
Vinsamlegast munið eftir gíróseðlunum
fyrir áskriftargjöldunum.
Heilbngðisstofnunin
Sauðárkróki
Rafstöð til sölu!
Til sölu 140 kw Volvo disel rafstöð. Rafstöðin er nýlega yfirfarin og í
toppstandi. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 455
4020, eða umsjónarmaður fasteigna í síma 455 4016.
Framkvæmdastjóri.
Haust og vetrarlistinn er kominn!
Fatnaður íýrir alla fjölskylduna og margt fleira!
Einnig sérlistar:
Heine: Tískufatnaður, húsbúnaður og gjafavara.
So bin ich: Smart föt í stærðum 40 - 58.
Apart: Hágæða, glæsilegur kvenfatnaður.
Chic & Charm: Klassískur dömufatnaður.
Fair Lady: Fallegur fatnaður fyrir konur á besta aldri.
ES. Company: Nýjasta tíska fýrir ungar konur, 13 -25 ára.
Schöner schenken: Listi fullur af fallegtun gjafavörum.
Einnig væntanlegur jólalisti.
Fáðu send ókeypis kynningareintök af Otto og Heinelistunum.
Otto vörulistarnir s.f.
Sími/fax 565 9991 www.otto.is