Alþýðublaðið - 03.11.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.11.1924, Blaðsíða 1
Ctelia Ht taf «A 1924 Máuudaglnn 3. nóvamber. 257. tölublað. Skðidio þakkar. Eftirfarandl skeytl dags. < Ber- lin 2. þ. m. hefír FB verið beðin að blrta: >Fiytjið einlægar þakklr mín- um göfugu vinum fyrir hettlá- skeytin á afmætinu, sem glöddu mig í framandi fjirlægð. Mnar Benedihtsson.< Erlend símskeyti. Khöín, 1. nóv. >BrJáim féll, en hélt velll.< Frá Lundúnum er síoaað, að MacÐonaid óski þeas, að skipuð verðl nefnd til þess að rannsaka, hvort >Zinovievs-bréfið< sé ó- falsað, áður en hann beiðist lausnar fyrir ráðuneyti sltt. £f netndin verður ekki skipuð, er búist við, að ráðuneytið beiðist lausnar í næstu viku. Jatnaðar- menn hata að vísu tapaðnoorg- um þingsætum, en fengið um 1 milljón fleiri athvœði en við síö ustu ko8ningar. lnaldsstjórnarmyndan. Talið er víst. að Stantey Bald- wln, fyrrverandi forsætisráðherra, muni mynda nýja stjórn f Eng- landi. Skatttekjar Pýzbalands. Tekjur ríkissjóðs Þýzkalands af sköttum hafa tsrið stórkost- tega fram úr þvl, sem gert var ráð fyrir á fjárhagsáætlan. . Khofn 2. okt. Sbotift á Prlmo de Birera. Sfmskeytl frá Barcelona segja frá þvi, að llðsforlngi elnn hafi eftir hðrð orðaskiftl við Prlmo de RJvera forsætlsráðherra s-kotlð II i OSRAM Ijósperum er frá 1. nóvember kr. 1.80 fyrlr 220 voita 10—50, glærar perur. — [Gasfyitar perur einnig lækkaðar að mun. — OSHAM-perur ávalt beztar. Heimtið OSRAM Sjómannafélag Réykjavíkur. Fundur í Iðnó þrlðjudaglcn 4. nóvómber kl. 8 síðdegis. Yms télag8mál til umræðu. — Mætlð vel og stundvíslega! — Sýnið skírteini ykkar við dyrnarl Stjórntn. Leírvörur, ýmiskonar. Vatnsnlös. Könnnr. Stell. Nýbomlð. K. Einarsson & Bjömsson, Bankastr. 11. Bími 915. Heildsala. Smásala. á hann tveimur skotum. Rivera særðist lítið. Herrétturinn hefir dssmt liðsforingjann til dauða. Fandar roflnn hjá býzbuni sameignarmennam. Frá Berlin er sfmað, að á laugardaginn hafi lðgreglan ruðst inn á fund hjá sameignarmönnum, ollum að óvorum og fundlð þar mlkið aí vopnum og hættulegum sprengiefnum. Fjöldi manos var handtekinn. r Félag ungra kommúnista. Munið aðaifundinn í kvötd kl. 8Va í húsi U. M. F. R.l Stjórain. Nýkomio: Vefjargarn, hvftt og mislitt, ódýit. Léreft, einbreitt og tví- breitt. 1 miklu úrvail í verziun ftaðbjargar Bergþórsdéttur. Laugavegi 11. — Síml 1199. Emaiileraðir katiár, pottar, kaffi- könnur, Mjólkurbiúsar, þvotta- iöt o. fi. Enn íremur biikkbalar, blikkflautukatfor, brúsar, kola- körfur o? kolaskúffur. Glerþvótta- bretti, ýmlskonar glervoru svo sem bolla, matatdiska, þvotta- stelt o* flelra, fáið þér ódýrast f verzlun Ólafs Eínarssonar, Laugavegi 44- Síml 1315. Sími 1315.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.