Alþýðublaðið - 03.11.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.11.1924, Blaðsíða 1
1924 Skáldi) þakkar. Eftirfarandi skeytl dags. i Ðer* lin 2. þ. m. hefir FB verið beðin að blrta: >FIytjlð einlægar þakkir min- um göfugu vinum fyrir heilla- skeytin á afmællnu, sem giðddu mig i framandi fjarlægð. Einar Benediktsson.< Erlend slmskeyti. Khöfn, i. nóv. >Brjánu féll, en hélt velll.< Frá Lundúnum er símaö, að MacDonaid óski þess, að skipuð verðl nefnd til þess að rannsaka, hvort >Zinovievs-bréfið< sé ó- fatsáð, áður en hann beiðist lausnar fyrir ráðuneyti sitt. Ef nefndin verður ekki skipuð, er búist við, að ráðuneytlð beiðist lausnar í næstu viku. Jatnaðar- menn hafa að visu tapað roörg- um þingsætum, en fengið um 1 milljón fieiri atkvœöi en viö síð ustu kosningar. Ihaldsstjórnarmyndan. Talið er vist, að Staniey Bald- wln, fyrrverandi forsætisráðherra, muni mynda nýja stjórn í Eng- landi. Skatttekjur Þýzkalands. Tekjur rikissjóðs Þýzkalands af sköttum hafa farlð stórkost- iega fram úr þvl, sem gert var ráð fyrir á fjárhagsáætiun. Khöín 2. okt. Skotlð á Frlmo de Bivera. Stmskeytl frá Barceiona segja írá því, að liðsforingi einn hafi eftlr hörð orðaskifti við Primo de Rivera forsætlsráðherra s-kotið Máuudaginn 3. nóvember. 257. tölublað. OSRAM Ijósperum er frá 1. nóvember kr. 1.80 fyrlr 220 volta 10—50, glærar perur. — [Gasfyitar perur einnig iækkaðar að mun. — OiBAM-pemr ávalt beztsr. Heimtið OSR AIVI Sjdmannafélag Reykjavíkar. Fuudur í Iðnó þriðjudaglcn 4. nóvémber ki. 8 síðdegls. Yms télagsmál til umræðu. — Mætlð vel og stundvfslega! — Sýnlð skírtelnl ykkar vlð dyrnar! Stjórnin. Leirvðrur, ýmiskonar. Tatnsglðs. Kðnnur. Stell. Nýkomið. K. Einarsson & Björnsson, Bankastr. II. Sími 915. Heildsala. Smásaia. á hann tveimur skotum. Rivera særðist lítið. Herrétturion hefir dæmt llðsforingjann til dauða. Fandar rofinn hjá þýzknm samelgnsrmonnam. Frá Berlín er símað, að á langardaglnn hafi lögreglan ruðst inn á fund hjá sameignarmönnum, öllum að óvörum og fundlð þar mikið af vopnum og hættuiegum sprengiefnum. Fjöldi mtnns var handtekinn. r Félag ungra kommúnista. Muuið aðaifundinn Í kvöld kl. 8 i/s í húsi U. M. F. R.l Stjórnln. Vefjargarn, hvítt og misiitt, ódýit. Léreft, einbreitt og tví- breitt, f miklu úrvaii 1 verzlun Gaðbjargar Bergþórsdóttar. Laugavegi 11. — Sími 1199. Emallleraðir katiár, pottar, kaffi- könnur, Mjóíkurbrúsar, þvotta- löt o. fl. Enu fremur blikkbalar, blikkfiautukatlar, brúsar, kola- körfur og kolaskúffur. GlerþvOtta- bretti, ýmiskonar giervöru svo sem bolla, mataidisko, þvotta- stell og fleira, fáið þér ódýrast í verzlan Ólafs Einarssouar, Laugavegi 44. Sími 1315. Sími 1315.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.