Alþýðublaðið - 04.11.1924, Blaðsíða 1
€3-e£ið úft
1924
Þriðjudaginn 4. nóvembsr.
258. töiublað.
Erlend sfinskejti.
Khðín, 3. nóv.
¦Frangk-þýzk auðraldssamtgk.
Frá París er símað, að á
næstunni muni hefjast mjög víS-
tæk samvinna milli stóriðjuhölda í
Frakklandi og Pýzkalandi. Hafa
samningar um þetta staðið marga
mánuði. Talið er vfat, að eitt
ákvæði hins væntanlega samkomu-
lags verði það, að leyft verði að
flytjs úr einu landinu í annað kol
og koks og járn án þess að toilað
verði.
Þetta samband Frakka og Þjóð
verja getur eflaust undirboðiö alla
aðra með verð á stáli vegna þers,
að íramleiðsla þess verður mjög
ódýr, þegar toilunum heflr verið
iétt af. Fá Bretar og Ameríku-
menn þar harðvítugan keppiuaut.
Samvinna þessi er mjög þýðing-
armikil fyrir friðsamlega sambuð
Þjóðverja og Frakka.
Innlend tfðindi.
(Frá fréttastofunni.)
Gafnskip strandar.
Kirkjubæjarklaustri, 3. nóv.
Siðastliðna sunnudagsnótt kl.
2 strandaðl á Fljótafjoru á Með-
ailandl norskt gufuskip. Skips-
verjar voru 15 og bjorguðust
alllr. Skipið var að koma frá
Spánl, cn hafði komið við f
Englandi og teklð þar kolafarm.
Heitir það iíkiega >Therenskær«.
Átti það að sækja fiskfarm til
Viðeyjar og fiytja tll ítaliu.
Sklpið Hggur úti í brimgarð-
ionm, hallar á sjó, og er dálftiH
sjór korcinn f vélarúœið. Eru
líkindi til, að það sökkvi bráð-
Hé> meS tilkynnist, að systir mín, húsfrú Þórunn Borg Bryn.
jólfsdóttip, lézt 2. nówembep á Landakotsspitala.
Fypip hond fjar staddra ástvina.
Sigríður Brynjólfsdóttir.
6. sambandsþing
Altijðnsamb ands islands
verður sett í Goodtemplarahúsiuu miðvikudaginn 5, nóvember 1924,
kl. 3 eftir hádegi;
B a g i k r á :
1. Þingsetning.
9. Skipun kjörbréfanefndar.
3. Skipuð dagskrárnefr d.
4. Kosiua forseti sambadsþingsins og skrifarnar.
5. Mál samkvæmt tillCgum dagskrárnefndar.
Hinir nýkosnu fulitrúar eru beimir að leggja fram kjörbréf sín.
Reykjavík, 8. nóv. 1924.
F. h. Aiþýðusambands íslands.
Jón Baldvinsson,
forseti.
Felix (xBðmundssoií.
Sjðmannafélag Rejkjavíkur.
Fundur í Iðnó þrlðjudflglDn 4. nóvémber kl. 8 -síídegK
Yms télagsmál til umræðui — Mætlð vel og stundvíaiega! —
Sýnið skírteinl ykkar vlð dymar!
Stjórnin.
Viðurkendu bezt seyddu rúg-
brauðin kosta enn þá 70 aura
á Grettisgötu 26.
Skiplðheitir >Terneskær<, bygt
1919 og er 699 smále&tir að
atærð. Var það i ferð fydr
Brteðorna Proppé og hefir oft
slglt hingað áður.
Harðjaxl kemur á morgun
með inngang at Harðjaxlsitetnu-
skránni, mynd at okkur ritstjór-
unum á foláld .merinnl og Olafur
helgl oar mávar hans. — Odduv
. Sigurgeirsgon rltstjóri.
Herbergi tll leif«u á B-tróns-
stig 18 uppi. Upp'. þar frá 2—3
eg 8—9.