Alþýðublaðið - 04.11.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.11.1924, Blaðsíða 1
1924 Þriðjud&glnn 4. nóvembar. 258. töiublað. A t ——niMWililllllli 1 .........I Hér með tilkynnist, að systir min, húsfrú Þórunn Borg Bryn- jólfsdóttir, lézt 2. nóvember á Landakotsspítala. Fyrír httnd fjarstaddra ástvina. ' Sigriður Brynjólfsdóttir. 6. sambandsþing Aljiýðosambðnds tslands veröur sett í Goodtemplarahúsinu miövikudaginn 5, nóvember 1924, kl. 3 eflir hádegi. B a g 3 k v á : 1. Þingsetning. 3. Skipun kjörbréfanefndar. 3. SkipuB dagskrárnefr d. 4. Kosiun forseti sambadsþingsins og skrifarnar. 5. Mái samkvœmt tilltgum dagskrárnefndar. Hinir nýkosnu fulltrúar eru bebnir aö leggja fram kjörbróf sín. Reykjavik, b. nóv. 1924. F. h. Alþýöusambands íslands. Jón BaldvlnsMon, forseti. Felix 6rRðmnnds8on. Sjðmannafélag Bejkjavtar. Fundur í Iðnó þriðjudsglrn 4. nóvémber kl. 8 síí'degi-. Yms télagsmál til umræðu; — Mætið vel og stundvíslega! — Sýnlð ekírfeiai ykkar við dymarl Stjórnin. Erlend simskejti. Khofn, 3. nóv. Fransk þýzk anövaldssamtok. Frá París er simað, að á næstunni muni hefjast mjög víö- tæk samvinna miili stóriðjuhölda í Frakklandi og fýzkalandi. Hafa samningar um þetta staðið marga mánuði. Talið er víst, að eitt ákvæði hins væntanlega samkomu- lags verði það, að leyft verði aö flytjs úr einu landinu í annað kol og koks og járn án þess að tollað verði. Þetta samband Frakka og Þjóð verja getur eflaust undirboðið alla aðra með verð á stáli vegna þess, að framleiðsla þess verður mjög ódýr, þegar toilunum heflr verið léfct af. Fá Bretar og Ameríku- menn þar harðvitugan keppiuaut. Samvinna þessi er mjög þýöing- armikil fyrir friðsamlega sambúð Fjóðverja og Frakka. iDDlend tíðindi. (Frá fréttastofunni.) Onfnskip strandar. Kirkjubæjarklaustri, 3. nóv. Siðastliðna sunnudagsnótt kl. 2 strandaði á Fljótafjöru á Með- ailandl norskt gufuskip. Skips- verjar voru 15 og björguðust alllr. Skipið var að koœa frá Spáni, en hafði komið við f Englandi og tekið þar kolafarm. Heltir það líkiega >Therenskær<. Átti það að sækja fiskfarm til Viðeyjar og flytja tll ítalfu. Sklpið liggur ótl í brimgarð- iaum, hallar á sjó, og er dálftill njór kominn í vélarúoaið. Eru lákindl tii, að það sökkvi bráð- le^a. Viðurkendu bezt seyddu rúg- brauðin kosta enn þá 70 aura á Grettisgötu 26. Skiplð heitir >Terneskær<, bygt 1919 og er 699 smálestlr að stærð. Var það f ferð fyiir Brseðnrna Proppé og hefir oft aiglt h<ngað áður. Harójaxl kamur á morguu með inngang af Harðjaxls>tetnu- skránni, mynd at okkur ritstjór- unum á folald .merinni og Olafur helgl og mávar hans. — Odduv Sigurgeirsson ritstjóri. Herbergi til leif<u á B-iróns- stfg 18 uppi. Uppt. þar frá 2—3 Og 8—9.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.