Alþýðublaðið - 04.11.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.11.1924, Blaðsíða 3
Sjð landa sýn. (Frh.) b. Undir stórborgarhSfn. Stjórn Hamborgar-deildar prent- arassmbandsins pýzka hatöi gert ráðstafanir til þess aö sýna gest- um deildarinnar, fundarmönnunum á alþjóöafundinum, mesta mann- virki borgarinnar, höfnina, og veita þeim fræSslu um hana. Hafði atjórnin útvegað farseðla til hring- ferðar um böfnina á einu gufu- skipa þeirra, er ganga um hana til sl kra ferða, og kunnugan mann tii að segja þátttakendum frá hinu merkiiegasta, er fyrir augu bæri. Klukkan hálfníu morguninn eftir samsætið, er BÍðast var frá sagt, áttu allir þátttakendur í þessari fróðleiksferð að vera komnir saman við hinn mikla lendingar* stað í St. Pauli, einum heizta borgar-hluta Hamborgar. Lótu þeir ekki á sér standa, og kl. 9 steig hópurinn á skipsfjöl. Skipið héit þegar af stað. Það var svo smíð- að, að á því voru tvenn þilför hvort upp af öðru og þak yflr, og höfðust farþegar Þar við til að njóta útsýnis, en ieiðsögumað- úr sat miðskips og flutti linnu- lausa ræðu um það, sem fyrir augu bar á bæði borð, nöfn húsa og bólvirkja og stærð þeirra, vinnu afl íermingartækja og fjölda verka- manna, eigendur og stærð út- gerðarfyrirtækja, nöfn, þjóðerni og rúratak skipa, er lágu í höfninni, og var ekki fyrir nokkurn mann að feBta sór það alt í minni, en mikilfengiegt var það og fjölb: eytt, er að líta gat. Um höfnina özluðu fram og aftur bátar og skip af öllum stærðum og gerðum. Á hafnarbökkunum stóðu tví- til fjór- lyft vöíugeymsluhús í endalausum röðum, sum nýleg og glæsileg, önnur gömul og fornfáleg. Hvar- vetna voru lyftivólar til fermingar og afíermingar skipa, er flutt gátu jafnvel tuttugu smáiestir í einu á milii landi og skips. Parna lágu við bólvirkin flutningaskip úr öll- um álfum, og varð mörgum eink- um Btarsýnt á dreka einn mikinn, er alsettur var japönskum galdra- stöfum á stafni og skut og skip aður gulum smámennum. Hringferðarskipið skreið í hálfan Etnnan klukkutima fram með ein- " ALÞYÐUBLAÐIÐ um hafnarbakkanum af öðrum beggja megin Elfarinnar og nam að lokum staðar við Dýsmíðaðan úthafsdreka, eign Hamborgar-Ame riku-ftutningafélagsins, til þess að farþegar gætu skoðað hann. Fylgdi þá annar leiðsögumaður þeim um drekann uppi og niðri og sýndi, hversu vel væri séð fyrir öllum hugsanlegum þægindum fyrir far- þega á slíkum skipum. Að því loknu hvarf hópurinn aftur til lendingarstaðarins í St. Pauli. Enn var þó ósóð mesta mann- virkið á þessum stað, göngin undir Elfina. Var nú farið að skoða þau, og skal stuttlega leitast við að lýsa þeim. Eftir aldamótin siðustu var flutnÍDgaþörfin yflr Éifina orðin svo mikil, að Hamborgarar voru í vandræðum þrátt. fyrir brúna miklu yfir fljótið ofantil við höfn- ina og skipagöngurnar um höfn- ina. Daglegu þurftu um 10000 starfsmenn að komast. tvisvar frá einum bakka til annars, Ef byggja skyldi brú yflr höfnina, þurfti hún vegna skipaumferðarinnar að vera um §0 stikur yfir Vatnsfletinum. Þá kom mönnum til hugar að grafa göng undir Eífina frá einum bakka til annars, og var það af- ráðið. í fjögur ár unnu svo mörg hundruð manna að þessu verki, sem lokið var haustið 1911. Á bökkum Elfarinnar við báða enda ganganna eru steinhús mikil I með fjórum afarstórum dyrum- á og tveimur minni, og fara hest- vagnar og bifreiðar inn um stóru dyrnar, en fótgangandimenn um hin- ar nema um þær mundir daglega, er vÍDna hefst og hættir. Eru fartæki vegin, en rnenn taidir. Inni fyrir dyrunum eru sex lyftur, er taka við því, sem inn kemur, og flytja það 48 stikur í jörð niður. Ganga þær fyrir rafmagni, nema hvað vatnsþrýstingsvélar loka þeim og opna. Tvær lyfturnar í miðjunni eru 10 st. að gólfflatarlengd og bera 10 smálestir eða 180 manns. Aðrar tvær hvor til sinnar hllðar eru 8 st. á lengd og bera 6 smá- lestir eða 80 manns, og við ytri hliðar þeirra eru enn tvær lyftur, er bera 24 menn og ganga ait af. Lyfturnar ganga öðrum megin í 22 X 25 st. viðum geimi og djúpum, sem áður er sagt. Auk þeirra eru tveir stigar niður með veggjunum hinum megin, og eiu þrepin 148 -------------------- Söngvas* Jafnaðav- m anna er l.tið kver, sem allir aiþýðu- menn þurfa að eiga, en engan munar um að keupa. Fæst í Sveln&bókbandinu, á afgrelðslu Alþýðublaðsins og á fundum ver klýðsfélagann ÚtbreiðiS Alþýðublaðið hvar b«bi þið eruð og hmrt aam þið farið! Kaupið >Munninn frá Suður- Ameriku«. Kostar aðeins kr. 6 oo. Laufásvegi 15. Sími 1269. í hvorum. Þegar niður er komiö, opnast lyfturnar, og streymir fólk út úr sumum, en bifreiðar og hlaðnir hestvagnar með hestunum fyrir úr öðrum, og tekur það alt, á rás til hægii bliðar, en frá vinstri hlið kemur jafnharðan sams konar flutningur úr göngunum og hveifur í lyftu nar undir eftirliti gæzlumauna. svo að lyftunum só ekki ofboðið. Göngin eru tvenn, og taka umferðina hvor sína leið- ina. Fau eru 450 st. á lengd og liggja minst 8 st, undir fljótsbotn- inum. í hvorum göngum er ak- vegur í miðju, en gagnstéttir beggja vegna og' hvelfing yfir, lögð hvítum flísum. í hvelfinguna eru festir til beggja hliða alls 204 rafmagnsglóðarlampar, er Jýsa göngin, en í vegginá eru greyptar líkanskar myndir af fiskum og öðrum fljótsbúum. Sv.o eru og á veggjum geimanna til beggja enda ganganna líkanskar táknmyndir úr atvinnuvegum þeim, er göngin varða, gieyptar til prýði — Um- ferð um göngin er ókeypis fyrir fótgangandi fólk, en fyrir vöru- flutning er lítils háttar gjald tekiö. Er umferðin afarmikil, einkum kl. 6 og 8 á morgnanDa, er starfs- fólk við höfnina fer til vinnu, og kl. 4 og 5 s ðdegis, er það fer heim. Flytja þá lyfturnar um stund eingöngu fólk, og þó fara 4000 manna stigana, en talið er, að um 20 þúsundir manna fari um göngin á þessum tímum. Dagleg umferð manna um göngin er talin minst 25 þús. manna, og fyrstu œánuðina eftir lagníngu ganganua var mannaumferðln 80

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.