Feykir


Feykir - 02.03.2005, Blaðsíða 1

Feykir - 02.03.2005, Blaðsíða 1
RAFVERKTAKAR - sérverslun með raftæki ^rafsjáhf SÆMUNÐARGÖTU1 SAUÐÁRKRÓKl SlMI 4535481 Ibúðalánasjóður www.ibudalan.is Örvar í höfn á Skagaströnd Akrahreppur og Skagafjarðarveitur semja um rúmlega 130 m.kr. framkvæmd Skv legoja hitaveitu í Blöndunlídina Hreppsnefnd Akarahrepps og stjórn Sagafjaröarveitna skrifuðu siðastliðinn fimmtudag undir samning um lagningu hitaveitu í Blönduhlíð frá Ytri-Brekkum fram í Uppsali. Gert er ráð fyrir að meðalkostnaður á bæ við að tengjast hitaveitunni verði rúmlega 800.000 að viðbættum 14,0% virðisaukaskatti. Kostnaðaráætlun gerir ráð fyrir að lagning hitaveitunar kosti unr 120 milljónir króna og að auki þarf að verja 13,5 milljónum króna vegna borholuframkvæmda í Varmahlíð þaðan sem vatnið verður tekið. Samingurinn hljóðar upp á 56 tengistaði, í sumum húsum eru tv'ær íbúðir en það reiknast sem einn tengistaður. Ekki reyndist tæknilega mögulegt að koma veitu á bæina Dýrfinnustaði og Hjarðarhagaenunnteraðkoma henni á aðra bæi sem standa hátt.s.s. Vagli. AðsögnAgnars H. Gunnarssonar oddvita Akrahrepps er almennur áhugi rneðal jarðaeigenda fyrir því að tengjast en notendur korna til með að greiða eftir gjaldskrá Skagafjarðarveitna og geta valið urn fast gjald eða mælda notkun. „Við í stjórn Skagafjarðar- veitna erum ákaflega ánægð með að þessi samningur er í höfii. Undirbúningur hefur staðið )fir í töluverðan tíma og því jákvætt íyrir alla aðila að nú sé hægt að hefjast handa. Lagning hitaveitu í dreifbýli er mikið hagsmunamál, ekki bara fýrir notendur lieldur er þetta framfaraskref f)TÍr Skagfjörð og kemur sér mjög vel fyrir atvinnulífið,“ sagði Sigrún Alda Sighvats, formaður stjórnar Skagafjarðar\'eitna ehf. Búið er að bjóða út efnið, sem verður um 40 krn af leiðslum og reiknað nreð að verkið sjálft verði boðið út um miðjan nrars. Verður boðið upp á að verkinu verði lokið á tveimur árum. Stemning á Skagaströnd Örvar kominn eftir breytingar Örvar HU kom í höfn á Skagaströnd eftir rúmlega 5 sólarhringa siglingu frá Póllandi á rnánudag þar sem skipið var lagfært og því breytt. Örvar fór í slipp í Póllandi í byrjun ársins. Helstu breytingar vom þær að skipið var sandblásið og nrálað hátt og lágt, skutnum var slegið út, fiskmótaka stæk- kuð og klæðning á millidekki endurnýjuð. Heildarkostnaður við breytingamar er í kringum 50 segir Jón Eðvald Friðriksson, framkvæmdastjóri Fisk-Seea- food, sem gerir skipið út. Örnar heldur til veiða á grálúðu og karfá í næstu viku. Verkið var unnið af Nauta S.A. í Gdyna og stóðst verk- tíminn upp á dag og frágangur og vinnubrögð Pólverjanna eins og best verður á kosið. Ný þráðlaus fjarskiptalausn fyrir dreifbýli Tilraunir með langdrægt há- hraðasamband í vefútgáfu ZDNet í Bretlandi er fjallað um nýja örbylgjutækni sem notuð hefur verið til að byggja upp háhraðasam- band með góðum áran- gri í dreifbýli á Norður - írlandi og víðar, þar á meðal á íslandi. WiMax-tæknin byggir á ör- bylgjusendingum rnilli tveggja loftneta en er talsvert frábrugðin þeirri örbylgjutækni sem no- tuð hefur verið hér á landi og víðar urn árabil. I einföldu máli nrá segja að munurinn sé sá að núverandi tækni (WiLan) er skammdræg háhraðalausn en WiMax býður upp á þráðlaust háhraðasamband í yfir 20 km. radíus út fi'á loftneti. Verið er að prufa þessa nýju tækni í nokkrum löndum, þar á meðal á íslandi en hún er það ný af nálinni að hún hefúr ekki verið stöðluð. Samkvæmt ZDNet lofa tilraunirnar mjög góðu og í raun er spumingjn fyrst og fremst hvort að ráðist verður í fjöldaframleiðslu á endabúnaði. Verði það gert, sem ætti að skýrast á næstu 12 mánuðum, er ástæða til að ætla að hér sé komin tækni sem gerir dreifbý- linu kleyft að fá háraðatengingu sem gæti flutt allt í senn, sírna- tölvu- ogsjónvarpssamband. Samkvæmt heimildum Feykis er það Landssíminn sem stendur fýmir tilraununum hér á landi. Almenn raftækjaþjónusta - frysti og kæliþjónusta - bíla- og skiparafmagn - véla- og verkfæraþjónusta —ICTen£Í!l ehj3— Bílaviðgerðir hj ólbarðaviðgerðir réttingar og sprautun bílnverkstæði Aðalgötu 24 550 Sauðárkrókur Sími 453 5519 Fax 453 6019 Sæmundargötu lb 550 Sauöarkrókur Sími 453 5141

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.