Feykir


Feykir - 31.08.2005, Blaðsíða 5

Feykir - 31.08.2005, Blaðsíða 5
31/2005 Feykir 5 Skagafjörður_______ Vejgrið sett í Manárskriðum Fyrir skömmu var sett vegrið á 320 metra langan kafla á Siglu- fjarðarvegi í Mánár- skriðum á Almenn- ingum. Þetta var sett um miðjar skriðurnar þar sem hvað st- yst er útaf veginum og fram á brúnina en af henni eru margir tugir rnetra nánast beint niður í fjöru. Vegriðið nrun að sjálf- sögðu auka öryggi þeirra sem þarna fara urn ekki síst í snjó og hálku. Vegriðið er ekki alveg samfellt því nauðsynlegt var talið að geta nrokað snjó útaf veginum og jafnvel grjóti því ávallt kemur nokkuð af því þarna niður á hverju ári. Þetta er aðeins byrjunin hvað vegrið varðar í Skrið- unum. Eftir er um tjögur- hundruð rnetra langur kafli og sagðist Guðmundur Rag- narsson þjónustustjóri hjá Uppistöðurnar reknar niður og starts- maðurinn sérum að þær verði sem næst táðréttar. Mynd: ÖÞ Vegagerðinni vonast til að hægt yrði að klára hann á næstu tveimur árum. Það voru starfsmenn vegagerðarinnar í Borgar- nesi sem unnu verkið og notuðu merkjabíl fyrirtæki- sins við verkið. Kostnaður við þessa framkvæmd var um 3 milljónir króna. ÖÞ: Sauðárkróki HP Compaq nx6125 - Turion • AMD Turion ML-34 (1,8GHz) örgjörvi • 15” SXGA 1400x1050 skjár • 512MB DDR vinnsljminni • 80GB 5400RPM harður diskur • DVD ± RW skrifari meö lightScribe • ATI Mobility Radeon X300, allt að 128MB skjákort • Blómetrlskur Þngrafaralesari • Minniskortalesari fyrir 6 tegundir korta (6-in-1) • 56K módem með digital line guard • 802.11b/g WLAN þráölaust netkort og Bluetooth • NetXtreme Gigabit netkort (10/100/1000) • 6-Cell Lithium-lon rafhlaða • Rafhlöðuending allt að 3,45 klst. • Tengi fyrir tengikvl (dokkanleg) • Mðguleiki á auka rafhlööu sem tvöfaldar rafhlööuendingu • Þyngd: 2,7kg • Ummál: 31 x 328 x 267 mm • Microsoft Windows XP Professional Kr.10.825,- á mánuði • 2ja ára neytendaábyrgö Á léttgreiðslum Visa eða Euro í 12 mánuði Kr.12.908,- á mánuði Á léttgreiðslum Visa eða Euro í 12 mánuði HP Compaq nc6120 Intel Pentium M 750,1,86GHz örgjörvi Intel CentrinoT Mobile tækni 15" TFT, 1400 x 1050 upplausn, SXGA+WVA skjár 512MB DDR SDRAM, mest 2GB vinnsluminni 60GB 5400 RPM harður diskur DVD ± RW skrifari með lightScribe Intel Graphics Media Accelerator 900 skjákort NetXtreme Gigabit netkort (10/100/1000 NIC) Intel PRO/Wireless 2200BG 802.11 b/g þráölaust netkort 56K Fax módem og Bluetooth 4 USB 2.0 tengi, S-Video sjónvarpstengi, serlal tengi 6-cell high capacity Lithium-lon (52Wh) rafhlaða Rafhlöðuending allt aö 4,5 klst. Möguleiki á auka rafhlööu sem tvöfaldar rafhlöðuendingu Tengi fyrir tengikvl (dokkanleg) Þyngd: 2,7 kg Ummál: 328,6 x 267 x 30,3 mm Microsoft Windows XP Professional 3ja ára alþjóöleg ábyrgð á vinnu og varahlutum "Engar áhyggjur. ábyrgð" SUaafÍKdinaab.úð* Frá Heilbrigðisstofnuninni Sérfræðikomur í september og október: Vika 37 Bjarki Karlsson, bæklunarskurðlæknir Vika 38 Edward Kiernan, kvensjúkdómalæknir Vika 40 Valur Þór Marteinsson, þvagfæraskurðlæknir Vika 41 Sigurður Albertsson, skurðlæknir Vika 42 Haraldur Hauksson, æðaskurðlæknir Tímapantanir í síma 455 4022 og 455 4000 ® mm Feykir r)r/r/rr//y r/ú/ Vikuna 4. -. 11. september hefst vetrarstarf Sauðárkróksprestakalls. Vlð sem störfum vlð kirkjuna viljum vekja sérstaka athygll á nýjum messutíma kl.11. Áfram verður messað annan hvern sunnudag I Sauðárkrók- skirkju. Þegar messað er, hefjum við sameiginlega sunnudagaskóla og messu kl.11 Ikirkjunni. Þegarvið höfum sungið örlltlð saman fara krakkarnir með þeim Rakel Kemp Guðnadóttur, Kristni Lofti Einarssyni og ðnnu Lóu Guðmundsdóttur yfir I saínaðar- heimili þar sem bníðurnar mæta og fleira skemmtilegt. Foreldr- Æskulýðsfélagið fer á um sunnudagaskólabarnanna Landsmót Æskulýðsfélaga erfrjálstaðfarameðbörnum á Akureyri helgina 14.-16. slnum yfir I safnaðarheimili eða október. Fundirnlr verða vera áfram I messunnl. auglýstir slðar. Ingu Marlu Baldursdóttur. Anna Lóa kemur svo og spllar I söngstundum. Fyrsti fundur er fimmtudaginn 8. september kl.17. Barnakórinn hefur störf I október, þar mun Rögnvaldur organisti fá söngglaða krakka til að takast á við verkefni tíl að skreyta aðventuna. Kyrrðarstundir verða áfram á miðvikudögum, en á nýjum tíma kl. 20. Fyrsta Kyrrðarstundin er miðvikudaginn 7. septemberkl. 20. Kyrrðarstundir eru stuttar kvöldmessur með fyrirbæn og söng. Sunnudagaskólinn hefst sunnudaginn 11. september kl.11. Sunnudagaskólinn er ætlaður fólki á öllum aldri. Stubbarnir verða likt og vant er á fimmtudögum kl.17-18:30 I safnaðarheimilinu. Þessi klúbbur er fyrir krakka 15.6.og 7. bekk, Rakel og Kristinn Loftur verða þar við völd ásamt Heimsóknarþjónustan hefur sitt fjórða starfsár I samstarfi við Skagafjarðardeild Rauða Krossins og Félagsþjónustu Skagafjarðar. Þarerhópur hressra sjálfboðaliða sem heim- sækir bæjabúa og nærsveitunga sem eftir þvl óska, einu sinni I viku. Þau sækja heim eldra fólk eða fólk sem ekki á auðveldlega heimangegnt. Sjálfboðaliðarnir funda mánaðarlega. Nú viljum við gjarnan fá ábend- ingar um þau sem gætu hugsað sér að þiggja þjónustuna. Hafðu samband við Sofflu s: 453-5526, Þórunni Elfu s: 455-6000 eða Guðbjörgu s: 861-7918. Veturinn 2005-2006 mun sóknarprestur hefja fjarnám við lagadeild Kaupmannahafnarháskóla. Sr. Gunnar Jóhannesson i Hofsósi mun leysa af í prestakallinu þann tíma sem sóknarprestur verður frá störfum. Skipting milli prestanna verður þannig að þau skipta með sér hverjum mánuði fyrir sig: September - desember 2005 : 1.-15. hvers mánaðarverðursr. Gunnar við störf og eru viðtal- stímar hans samkvæmt samkomulagi f síma 8929115. 16,- mánaðarloka hvers mánaðar verður sr. Guðbjörg við störf og eru viðtalstlmar hennar samkvæmt samkomulagi I síma 8617918. Janúar - mai 2006 : 1.-15. hvers mánaðar verður sr. Guðbjörg við störf og eru viðtalstlmar hennar samkvæmt samkomulagi I slma 8617918. 16.- mánaðarloka hvers mánaðar verður sr. Gunnar við störf og eru viðtalstlmar hans samkvæmt samkomulagi I slma 8929115. Messa sunnudaginn 4. september kl.11 Sr. Gunnar Jóhannesson þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar leiðir okkur I söng undir styrkri stjórn Rögnvaldar Valbergsonar organista. Baldvin Kristjánsson kirkjuvöröur tekur svo á móti þér með bros á vör. m Vertu velkominn

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.